Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 35 Hlíðasmári 1-3 Til leigu/sölu Stórglæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í Smáranum í Kópavogi. Um er að ræða allt að 8.000 fm. Hvort hús um sig ca 4.000 fm. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Næg bílastæði. Frábært útsýni. Sér- lega vönduð og fullbúin sameign. Allar nánari uppl. gefur Andres Pétur eða Ellert Bragi á skrifstofu. Linda Björk Stefánsdóttir S: 520 9504 / Gsm 862 8683 Ragnar Thorarensen lögg. fastsali Heimilisfang: Krossalind 16 Stærð eignar: 235 fm Bílskúr: 24 fm Brunabótamat: 26 millj. Byggingarár: 2000 Verð: 25,5 millj. Fallegt parhús á tveimur hæðum. Öll herb í húsinu eru stór. Frábært útsýni af efri hæð. Glæsilegt eldhús. Fataherb. innaf hjónaherb. Sérlega skemmtilegir möguleikar í lóð. Stutt í góðan skóla og alla þjónustu. Húsið er ekki fullklárað og því gott tækifæri fyrir kraftmikið fólk. Linda, sölufulltrúi Re/max, tekur á móti gestum milli kl. 16-17. OPIÐ HÚS - Krossalind 16 OPIÐ HÚS - Ásbúð 65, 210 Garðabæ Heimilisfang: Ásbúð 65, Garðabæ Stærð eignar: 216 fm Bílskúr: 46,2 fm Byggingarár: 1980 Brunabótamat: 27,9 millj. Áhvílandi: 12,0 millj. Verð: 27,8 millj. Tekið á móti gestum milli kl. 14-16 í dag, sunnudag. Myndir á netinu www.remax.is Sérlega glæsilegt 263,1 fm parhús á tveimur hæðum, þar af er innbyggður bílskúr 46,2 fm. Tvö góð svefnherbergi eru á neðri hæð ásamt vinnuherbergi og gestasnyrtingu. Á efri hæð hússins eru þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum, stórglæsilegt flísalagt baðherbergi og rúmgott eldhús með HP-eikarinnréttingum. Stofurnar tvær eru með frábæru útsýni til Esj- unnar. Parket og flísar eru á gólfum. Mjög fallegur og skjólgóður suðurgarður með verönd er við húsið. Hér er um mjög fallega og vandaða eign að ræða á frábærum stað í Garðabæ. Guðmundur, fasteignamiðlari RE/MAX, tekur á móti gestum í dag, sunnudag á milli kl. 14.00-16.00. Guðmundur Valtýsson gsm: 865 3022, e-mail: gudmundur@remax.is Viggó Jörgensson Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Fagrihjalli 94 - Kópavogi Opið hús frá kl. 14-16 Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt 29 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, flísal. gesta w.c. m. sturtuklefa, 5 svefnherbergi, rúmgott þvottahús, stofu auk borðstofu, eld- hús og físalagt baðherbergi. Góð lofthæð í stofu og eldhúsi. Suður- svalir út af stofu. Glæsileg hellulögð lóð. Hiti í plani. Bílskúrsþak nýtt sem sólpallur í dag. Laust strax. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Verið velkomin. OPIÐ 9-18 OPIÐ HÚS í dag frá kl. 13-16 ENGIHJALLI 9, KÓP. - 2JA Í einkasölu falleg og rúmgóð 62,2 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Björt stofa með stórar v-svalir. Bað- herb. allt endurn. og flísalagt í hólf og gólf. Parket á gólfi. Þvottah. á hæðinni fyrir 2 íbúðir. Gott brunab.mat. Áhv. um 4,9 millj. Byggsj. og Lífsj. Laus fljótlega. Ásett verð 8,6 millj. Ingibjörg býður ykkur velkomin. FLÉTTURIMI 5 - 2JA. Í einkasölu nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfi. Vestur svalir. Sameign nýlega máluð og teppalögð. Áhv. um 5,4 millj. húsbréf (5,1%). Gott brunabótarmat. Ásett verð 9, 3 millj. Jón Gunnar býður ykkur velkomin. SJÁVARGRUND 16A - GARÐABÆ. Sara og Goran sýna glæsi- lega 4 herbergja hæð, að Sjávarsíðu 6a, á milli kl. 14 og 17 í dag. OPIÐ HÚS LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að þriggja bíla árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns 13. júní sl. kl. 10.32. Auk skemmda á ökutækjum urðu slys á fólki. Slysið mun hafa orðið með þeim hætti að hvítri Nissan- bifreið var ekið norður Kringlumýr- arbraut og inn á gatnamót Borg- artúns og á sama tíma var rauðum VW Golf-bifreið ekið suður Kringlumýrarbraut og áleiðis aust- ur Borgartún. Þessi ökutæki lentu saman og við það kastaðist annað þeirra á kyrr- stæða bifreið í Borgartúni. Ágrein- ingur er um stöðu umferðarljósa á gatnamótunum og því eru þeir sem geta gefið frekari upplýsingar beðnir að snúa sér til umferðar- deildar lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum FASTEIGNIR mbl.is EIÐUR Guðnason sendiherra hefur afhent Natsagiin Bagabandi, forseta Mongólíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mongólíu með aðsetur í Peking. Afhenti trúnaðarbréf FERÐASKRIFSTOFAN Katla Travel GmbH hefur á undanförnum árum selt Íslandsferðir í Þýskalandi og Austurríki í samvinnu við þýsku ferðaskrifstofuna Troll Tours GmbH. Ákveðið hefur verið að auka sætaframboð frá Frankfurt í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Til þessa hefur fyrirtækið flutt farþega með Boeing 757, en tekur nú í þjón- ustu sína breiðþotu af gerðinni Boeing 767. Þar með fjölgar sætum úr 210 í 270 í hverri ferð. Í breiðþot- unni eru í boði 24 sæti í svonefndum Comfort Class. Fyrr á þessu ári var gert ráð fyrir að farþegar í orlofs- ferðum til Íslands á vegum Katla Travel yrðu tvöfalt fleiri en á síðast- liðnu ári. Íslandsflugið stendur í fimm mán- uði á ári og er samstarfsverkefni Katla Travel GmbH, Troll Tours GmbH og Thomas Cook AG í Þýska- landi. Terra Nova er umboðsmaður fyrir Thomas Cook og sér um sölu á þessu flugi héðan til Frankfurt, Berlínar og München. Katla Travel fjölgar flugsætum HREPPSNEFND Þórshafnar- hrepps lýsir yfir stuðningi við fram- komnar hugmyndir um hækkun hús- næðislána Íbúðalánasjóðs í 90 prósent. Nái áætlanir um hækkun lánanna fram að ganga munu þær líklega færa andvirði fasteigna á lands- byggðinni nær raunvirði þeirra og er því fagnaðarefni, en fasteignaeig- endur á landsbyggðinni hafa undan- farin ár mátt sætta sig við lágt mats- verð eigna sinna meðal annars vegna örðugleika við að fá fjármögnun í viðskiptum með eignir utan höfuð- borgarsvæðisins, segir í ályktun nefndarinnar. Styðja hækkað lánshlutfall VERKFRÆÐISTOFA Sigurðar Thoroddsen, VST, ætlar að opna starfsstöð á Egilsstöðum í haust. Að sögn Viðars Ólafssonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, munu allt að fimm starfsmenn verða í úti- búinu á Egilsstöðum og er þegar bú- ið að ráða Björn Sveinsson, núver- andi framkvæmdastjóra verktaka- fyrirtækisins Héraðsverks, sem forstöðumann. VST er önnur elsta verkfræðistofa landsins, stofnuð árið 1932. Hún opnaði nýverið starfsstöð á Selfossi og starfar einnig á Akureyri, Ísa- firði, í Vestmannaeyjum og Borgar- nesi. VST opnar á Egilsstöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.