Morgunblaðið - 15.06.2003, Síða 35

Morgunblaðið - 15.06.2003, Síða 35
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 35 Hlíðasmári 1-3 Til leigu/sölu Stórglæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað í Smáranum í Kópavogi. Um er að ræða allt að 8.000 fm. Hvort hús um sig ca 4.000 fm. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Næg bílastæði. Frábært útsýni. Sér- lega vönduð og fullbúin sameign. Allar nánari uppl. gefur Andres Pétur eða Ellert Bragi á skrifstofu. Linda Björk Stefánsdóttir S: 520 9504 / Gsm 862 8683 Ragnar Thorarensen lögg. fastsali Heimilisfang: Krossalind 16 Stærð eignar: 235 fm Bílskúr: 24 fm Brunabótamat: 26 millj. Byggingarár: 2000 Verð: 25,5 millj. Fallegt parhús á tveimur hæðum. Öll herb í húsinu eru stór. Frábært útsýni af efri hæð. Glæsilegt eldhús. Fataherb. innaf hjónaherb. Sérlega skemmtilegir möguleikar í lóð. Stutt í góðan skóla og alla þjónustu. Húsið er ekki fullklárað og því gott tækifæri fyrir kraftmikið fólk. Linda, sölufulltrúi Re/max, tekur á móti gestum milli kl. 16-17. OPIÐ HÚS - Krossalind 16 OPIÐ HÚS - Ásbúð 65, 210 Garðabæ Heimilisfang: Ásbúð 65, Garðabæ Stærð eignar: 216 fm Bílskúr: 46,2 fm Byggingarár: 1980 Brunabótamat: 27,9 millj. Áhvílandi: 12,0 millj. Verð: 27,8 millj. Tekið á móti gestum milli kl. 14-16 í dag, sunnudag. Myndir á netinu www.remax.is Sérlega glæsilegt 263,1 fm parhús á tveimur hæðum, þar af er innbyggður bílskúr 46,2 fm. Tvö góð svefnherbergi eru á neðri hæð ásamt vinnuherbergi og gestasnyrtingu. Á efri hæð hússins eru þrjú rúmgóð svefnherbergi með skápum, stórglæsilegt flísalagt baðherbergi og rúmgott eldhús með HP-eikarinnréttingum. Stofurnar tvær eru með frábæru útsýni til Esj- unnar. Parket og flísar eru á gólfum. Mjög fallegur og skjólgóður suðurgarður með verönd er við húsið. Hér er um mjög fallega og vandaða eign að ræða á frábærum stað í Garðabæ. Guðmundur, fasteignamiðlari RE/MAX, tekur á móti gestum í dag, sunnudag á milli kl. 14.00-16.00. Guðmundur Valtýsson gsm: 865 3022, e-mail: gudmundur@remax.is Viggó Jörgensson Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Fagrihjalli 94 - Kópavogi Opið hús frá kl. 14-16 Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt 29 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, flísal. gesta w.c. m. sturtuklefa, 5 svefnherbergi, rúmgott þvottahús, stofu auk borðstofu, eld- hús og físalagt baðherbergi. Góð lofthæð í stofu og eldhúsi. Suður- svalir út af stofu. Glæsileg hellulögð lóð. Hiti í plani. Bílskúrsþak nýtt sem sólpallur í dag. Laust strax. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Verið velkomin. OPIÐ 9-18 OPIÐ HÚS í dag frá kl. 13-16 ENGIHJALLI 9, KÓP. - 2JA Í einkasölu falleg og rúmgóð 62,2 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Björt stofa með stórar v-svalir. Bað- herb. allt endurn. og flísalagt í hólf og gólf. Parket á gólfi. Þvottah. á hæðinni fyrir 2 íbúðir. Gott brunab.mat. Áhv. um 4,9 millj. Byggsj. og Lífsj. Laus fljótlega. Ásett verð 8,6 millj. Ingibjörg býður ykkur velkomin. FLÉTTURIMI 5 - 2JA. Í einkasölu nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfi. Vestur svalir. Sameign nýlega máluð og teppalögð. Áhv. um 5,4 millj. húsbréf (5,1%). Gott brunabótarmat. Ásett verð 9, 3 millj. Jón Gunnar býður ykkur velkomin. SJÁVARGRUND 16A - GARÐABÆ. Sara og Goran sýna glæsi- lega 4 herbergja hæð, að Sjávarsíðu 6a, á milli kl. 14 og 17 í dag. OPIÐ HÚS LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að þriggja bíla árekstri á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns 13. júní sl. kl. 10.32. Auk skemmda á ökutækjum urðu slys á fólki. Slysið mun hafa orðið með þeim hætti að hvítri Nissan- bifreið var ekið norður Kringlumýr- arbraut og inn á gatnamót Borg- artúns og á sama tíma var rauðum VW Golf-bifreið ekið suður Kringlumýrarbraut og áleiðis aust- ur Borgartún. Þessi ökutæki lentu saman og við það kastaðist annað þeirra á kyrr- stæða bifreið í Borgartúni. Ágrein- ingur er um stöðu umferðarljósa á gatnamótunum og því eru þeir sem geta gefið frekari upplýsingar beðnir að snúa sér til umferðar- deildar lögreglunnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum FASTEIGNIR mbl.is EIÐUR Guðnason sendiherra hefur afhent Natsagiin Bagabandi, forseta Mongólíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mongólíu með aðsetur í Peking. Afhenti trúnaðarbréf FERÐASKRIFSTOFAN Katla Travel GmbH hefur á undanförnum árum selt Íslandsferðir í Þýskalandi og Austurríki í samvinnu við þýsku ferðaskrifstofuna Troll Tours GmbH. Ákveðið hefur verið að auka sætaframboð frá Frankfurt í sumar vegna aukinnar eftirspurnar. Til þessa hefur fyrirtækið flutt farþega með Boeing 757, en tekur nú í þjón- ustu sína breiðþotu af gerðinni Boeing 767. Þar með fjölgar sætum úr 210 í 270 í hverri ferð. Í breiðþot- unni eru í boði 24 sæti í svonefndum Comfort Class. Fyrr á þessu ári var gert ráð fyrir að farþegar í orlofs- ferðum til Íslands á vegum Katla Travel yrðu tvöfalt fleiri en á síðast- liðnu ári. Íslandsflugið stendur í fimm mán- uði á ári og er samstarfsverkefni Katla Travel GmbH, Troll Tours GmbH og Thomas Cook AG í Þýska- landi. Terra Nova er umboðsmaður fyrir Thomas Cook og sér um sölu á þessu flugi héðan til Frankfurt, Berlínar og München. Katla Travel fjölgar flugsætum HREPPSNEFND Þórshafnar- hrepps lýsir yfir stuðningi við fram- komnar hugmyndir um hækkun hús- næðislána Íbúðalánasjóðs í 90 prósent. Nái áætlanir um hækkun lánanna fram að ganga munu þær líklega færa andvirði fasteigna á lands- byggðinni nær raunvirði þeirra og er því fagnaðarefni, en fasteignaeig- endur á landsbyggðinni hafa undan- farin ár mátt sætta sig við lágt mats- verð eigna sinna meðal annars vegna örðugleika við að fá fjármögnun í viðskiptum með eignir utan höfuð- borgarsvæðisins, segir í ályktun nefndarinnar. Styðja hækkað lánshlutfall VERKFRÆÐISTOFA Sigurðar Thoroddsen, VST, ætlar að opna starfsstöð á Egilsstöðum í haust. Að sögn Viðars Ólafssonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, munu allt að fimm starfsmenn verða í úti- búinu á Egilsstöðum og er þegar bú- ið að ráða Björn Sveinsson, núver- andi framkvæmdastjóra verktaka- fyrirtækisins Héraðsverks, sem forstöðumann. VST er önnur elsta verkfræðistofa landsins, stofnuð árið 1932. Hún opnaði nýverið starfsstöð á Selfossi og starfar einnig á Akureyri, Ísa- firði, í Vestmannaeyjum og Borgar- nesi. VST opnar á Egilsstöðum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.