Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1. Hvaða bílaáhugamannafélög héldu sérstaklega upp á frumsýningu myndarinnar Of fljót, of fífldjörf? 2. Djass- og blúshátíð stóð í Reykjavík og Stykkishólmi síð- ustu helgi. Hvað heitir hátíðin? 3. Hverjir fara með aðal- hlutverkið í söngleiknum Grease sem frumsýndur verð- ur í mánaðarlok? 4. Hann lést í vikunni, 87 ára, og fékk óskarinn fyrir leik sinn í to Kill a Mockingbird. Hvað hét hann? 5. Gulli falk hefur stofnað nýja þungarokkssveit. Hvað nefn- ist bandið? 6. Hvaða lag var valið besta popp- lag síðasta aldarfjórðungs á MTV í vikunni? 7. Hvað gerir Renée Zellweger til að fita sig fyrir hlutverk í framhaldsmyndinni um Bridg- et Jones? 8. Jennifer Aniston óttast að orð- rómur verði til að skemma samband hennar við sinn heitt- elskaða. Hver er elskhuginn? 9. Gospelkór Reykjavíkur hélt tónleika á fimmtudag. Fyrir hvaða málefni var safnað á tónleikunum? 10. Þessi leikkona prýðir nú frí- merki og lék meðal annars í Breakfast at Tiffany’s og My Fair Lady. Hver er konan? 11. Móðir Charlotte Church er víst ekki par hrifin af kærasta hennar. Hvað heitir plötu- snúðurinn og kærastinn um- deildi? 12. Stjörnurnar í Vinum styrktu al- næmissamtök með sérstökum hætti. Hvernig? 13. Konan sem leikur þernuna í Will og Grace játaði á sig búðarhnupl í vikunni. Hvað heitir leikkonan? 14. Dave Rowberry úr Animals lést nýverið. Á hvaða hljóðfæri lék hann? Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 Lárétt 1. Er það góðverk að kjósa ól? (8) 5. Sorgin fylgir erlendum herra. (6) 7. Finnst merki postula í breska fánanum. (13) 10. Hann er að glata pari. (6) 11. Flétta gríðarlega. (4) 12. Felur frekur að nótt’ útlits einkenni. (10) 13. Elskar fiskur þessa bók? (6) 14. Við elliheimili er tún sem reynist vera undirstaða (11) 18. Hræðsla við tré? Ógeð. (11) 19. Hefur guð kæk? (5) 20. Fræði ræða okkur um persónulegar upplýsingar. (9) 21. Af mánuði er skömm. (5) 23. Draga miklar ályktanir af kveðju í þeim fyrsta. (6) 25. Þvaðra á sænsku. (5) 27. Hérað nálægt Mið- eða Suður-Írak. (6) 28. Fingrastaða trölla heldur hlutum saman. (10) 29. Austurlenskt grænmeti? (4) 30. Dýr kunna ekki á tilbeiðslu. (6) 31. Erlendur horfi á ris Elía til himna. (7) 32. Stúlka við Menntaskólann á Akureyri tilheyrir glæpa- samtökum. (5) 33. „Ég vil mann sem heitir Fred,“ segir hún. (5) Lóðrétt 1. Datt drengur fyrir vinnuvél? (7) 2. Hvíldi líflaus á sléttum sjó. (8) 3. Ráð til að hreinsa fljótt er óyndisúrræði. (10) 4. Grjúp án bjúga? (7) 5. Vel upplýstur gat er leið á seinnihluta fundið keilulögun. (9) 6. Notar séra er hann vinnur vandvirknislega? (7) 8. Karlakór sem er ekki áttavilltur. (7) 9. Nærstaddur hjá dauðum. (9) 15. Leið um á í flóðum. (11) 16. Húð manna geri ljósa með feitmeti. (11) 17. X-manna tól er notað sem sjálfsali (11) 18. Hirða ekki um ófullkomið krabbadýr. (8) 22. Kvaki erlent ljón við þessum manni? (7) 24. Rak næstum besta hópinn öfugan úr Mexíkó. (7) 25. Rúllar penn í peningum? Nei, hann á bara eyri. (5) 26. Mín Bandaríki eru nothæf í reikningi. (6) 1. Félögin eru Live2cruise og Sportbílaklúbbur Íslands. 2. Viking Blue North Music Festival heitir hátíðin. 3. Birgitta Haukdal og Jónsi (Jón Jósep Snæbjörnsson). 4. Gregory Peck. 5. Bandið nefn- ist Dark Harvest. 6. Smells Like Teen Spirit með Nirvana. 7. Hún borðar 20 kleinuhringi daglega. 8. Brad Pitt erkifoli. 9. Safnað var fyrir ABC-hjálparstarfi. 10. Audrey Hepburn. 11. Hann heitir Stephen Johnson. 12. Þau hönnuðu hægindastóla sem voru seldir á uppboði á Netinu. 13. Shelley Morrison (skírð Rachel Dominguez). 14. Hann var hljómborðsleikari. 15. Napoli 23. Lárétt: 1. Magnolíur, 5. Eystrasalt, 8. Tungu- broddur, 10. Spjara, 11. Rauði+hálfmáninn, 13. Klappa, 14. Illgirni, 15. Filter, 17. Stór- stúka, 18. Barsmíði, 22. Gulu+síðurnar, 25. Bútar, 26. Rauðglóandi, 27. Vetnisjón, 29. Yrkja, 30. Rúbíkonfljót, 32. Fuglahræðan. Lóðrétt: 2. Afturhluti, 3. Nunnuspor, 4. Laut- inant, 6. Sírenur, 7. Traustur, 9. Dæmigerð, 10. Sendiför, 12. Ásigkomulag, 16. Tvíær, 19. Af- brot, 20. Satýri, 21. Ingunn, 22. Germynd, 23. Sigtar, 24. Nuddkona, 27. Vofur, 28. Njóta, 31. Baun. Vinningshafi krossgátu Bergþóra Þórðardóttir, Viðarrima 17a, 112 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Synir duftsins eftir Arnald Indriðason, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 19. júní. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Þessi hljómsveit hélt útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á fimmtudag. Hvað heitir hljómsveitin? Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 6. júní var spilaður Mitchell-tvímenningur. Úrslit urðu þessi. Norður/suður-riðill Jón Pálmason – Sverrir Jónsson 109 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 103 Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 97 Austur/vestur-riðill Jón Gunnarsson – Ólafur Gíslason 113 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 112 Guðmundur Árnason – Maddý Guðm. 99 Bridsfélag Akureyrar Stefán og Soffía efst á landsvísu Í alheimstvímenningnum náði par frá Akureyri þeim frábæra árangri að fá 63,89% í BA og 66,39% á heimsvísu. Það var besti árangur ís- lensks pars og dugði í 68. sæti af 6.015 pörum víðs vegar um heim- inn! Sérdeilis glæsilegur árangur. Efstu pör hér urðu: Stefán Vilhj. – Soffía Guðm. 63,9% (66,4%) Frímann Stef. – Pétur Guðj. 60,4% (60,3%) Una Sveinsd. – Jón Sverriss. 56,94% (56,5%) Í Sumarbridge mættu níu pör og urðu Björn og Stefán langefstir en óvenjuleg úrslit urðu þar sem yf- irsetan náði 3. sæti! Björn Þorlákss. – Stefán Stefánss. 64,4% Sveinbjörn Sig. – Sigurður Marteinss. 51,4% Yfirsetan 50,0% Gissur Gissurars. – Hans V. Reisenh. 49,5% Brynja Friðfinssd. – Ólína Sigurj. 49,5% Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilaður var Mitchel-tvímenning- ur hjá eldri borgurum í Hafnarfirði 10. júní. Úrslit urðu þessi. Norður/suður-riðill Jón Pálmason – Kristján Ólafsson 112 Sverrir Gunnarsson – Kamma Andrésd. 101 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 100 Austur/vestur-riðill Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 126 Jón Ólafur Bjarnason – Jón R. Guðm. 110 Árni Guðmundsson – Hera Guðjónsd. 94 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson             !  GENGI GJALDMIÐLA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.