Morgunblaðið - 15.06.2003, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.06.2003, Qupperneq 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 47 Verslanir opnar frá kl. 11 – 19 virka daga, 11 – 18 laugardaga og 13 – 18 sunnudaga / www.smaralind.is 12.-15. JÚNÍ KAUPHLAUPI L†KUR Í DAG - KOMDU NÚNA! ER HEPPNIN ME‹ fiÉR Í DAG? EF fiITT NÚMER ER DREGI‹ ÚR LUKKUPOTTINUM FÆR‹ fiÚ A‹ VELJA EINA AF fiESSUM OG FLEIRI VÖRUM Á HLÆGILEGA LÁGU VER‹I. LÍF OG FJÖR Á KAUPHLAUPI fia› er eitthva› fyrir alla á Kauphlaupi; frábær tilbo›, skemmtileg leiktæki fyrir börnin í Vetrargar›inum og spennandi geimskip á 2. hæ›, vi› Debenhams. Tuttugasti hver geimfari fær frítt í Veröldina okkar. Flugmi›i til London LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG Söngdúettinn Geiri og Villa fer á kostum og dregur úr Lukkupottinum í Lukkupottsbásnum á 1. hæ›. Komdu í Smáralind, fá›u ókeypis Lukkupottsnúmer og flú gætir vali› eina af vörunum hér á sí›unni og fleiri til á hlægilega lágu ver›i. GEIRI OG VILLA DREGI‹ ÚR LUKKUPOTTINUM Í SMÁRALIND Í DAG KL. 16 Pizzuveisla Rifjaveisla fyrir 4 Ver› á›ur 168.000 kr. LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG G O TT F Ó LK M cC A N N -E R IC K S O N · S ÍA Leiga í viku LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG Sæng, 2 koddar og sængurfatna›ur LUKKUPOTTS VER‹ 1 STK. Á DAG Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Bi llu nd Bi llu nd DANMÖRK Beint leiguflug me› ICELANDAIR 11 . j ún í - 4 . s ep t. 21 .5 63 21 .5 63 V er › fr á kr. á mann m. v. að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11 ára, ferðist saman. Innifalið er flug og flugvallarskattar. Ef 2 ferðast saman, 24.950 kr. á mann. Takmarkað sætaframboð HÓPUR íslenskra fagmanna sem vinna með foreldrum og börnum, alls 24 manns, sótti leiðbeinendanám- skeið í liðnum mánuði á vegum ÓB- ráðgjafar. Þar gafst þátttakendum færi á læra að nota leiðbeinenda- handbókina „Að alast upp aftur“, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá ÓB-ráðgjöf. Jean Illsley Clarke leiðbeindi og þjálfaði á námskeiðinu og er hún meðal virtustu uppeldis- sérfræðinga Vesturlanda. Hún hefur MA-gráðu í „human development“, heiðursdoktorsnafnbót fyrir þjón- ustu í þágu mannkyns og hefur skrif- að fjölda bóka. Hún er frá Minnesota í Bandaríkjunum og rekur ráðgjaf- arfyrirtækið J.I. Consultants. Aðrir leiðbeinendur koma úr ýmsum fag- stéttum og má þar meðal annars nefna hjúkrunarfræðinga, sálfræð- inga, félagsráðgjafa, fjölskylduráð- gjafa, skólastjórnanda, kennara, leikskólafulltrúa og prest. Þátttak- endur komu m.a. frá Heilsugæslu- stöðinni í Árbæ, Forvarnarnefnd Garðabæjar, Skólaskrifstofu Mos- fellsbæjar og Vestmannaeyja og Smáraskóla í Kópavogi, Heiðarskóla í Leirársveit, Hlíðarskóla á Akur- eyri, Reyni ehf. ráðgjafarstofu á Ak- ureyri, Barnaverndarstofu, Fé- lagsþjónustu Reykjavíkur, Héraðs- svæðis og Ólafsfjarðar, meðferðar- heimilinu Geldingalæk og Regn- bogabörnum. Einnig tóku fagaðilar á eigin vegum þátt í námskeiðinu. Samkvæmt upplýsingum forsvars- manna ÓB-ráðgjafar var mikil ánægja meðal þátttakenda með nám- skeiðið og verður því annað námskeið haldið dagana 8.–12. september nk. Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vefsetri ÓB-ráðgjafar og í síma 553 9400. Á myndinni má sjá hluta af áhuga- sömum þátttakendum á námskeiðinu í síðastliðnum mánuði. Mikill áhugi á leiðbeinendanámskeiði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.