Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 52
ÞAÐ ER alltaf hressandi þegarstraumhvörf verða í tónlist,byltingar og valdarán, nýhugsun gerir útaf við gamla. Það líður þó aldrei á löngu þar til byltingarmennirnir nýju eru orðnir jafn forpokaðir og þeir gömlu, sitja fastir í sama farinu og neita að við- urkenna aðra tónlist hvort sem hún er gömul eða ný. Þannig skiljum við hafrana frá sauðunum – hverjir halda áfram að búa til eitthvað nýtt. Gott dæmi um þetta er raftónlistarmaður sem kallar sig Manitoba, en hann sendi frá sér sína aðra breiðskífu fyr- ir skemmstu, Up in Flames, og er með því skemmtilegasta sem komið hefur út á árinu. Á bak við nafnið Manitoba er Dan Snaith, klassískt menntaður tónlist- armaður og stærðfræðingur. Þrátt fyrir listamannsnafnið Manitoba er hann ekki þaðan en fæddur og upp al- inn í Dundas í Ontario. „Ég valdi nafnið til að undirstrika að ég sé upp- runninn í dreifbýli í Kanada, enda hefur það mótað mig sem tónlistar- mann.“ Snaith lærði klassískan píanóleik í Dundas en fór síðan að læra og leika djass og svo alls konar tónlist með ýmsum hljómsveitum. Dundas er bær á stærð við Kópavog og þó hann sé skammt frá Hamilton er hann ekki beinlínis í alfaraleið að því Snaith segir. Snaith segir þó að það hafi verið líflegt tónlistarlíf þar, í það minnsta í kunningjahópi hans, og menn mjög uppteknir af því að gera eitthvað nýtt. Þegar Snaith svo upp- götvaði tölvur og smalatækni fór hann að semja og taka upp einn og hefur gert það síðan. Fyrsta útgáfan var 12’’ með laginu People Eating Fruit sem rataði í hendurnar á Kier- an Hebden, liðsmanni þeirrar ágætu hljómsveitar Fridge sem er þó líklega þekktastur fyrir sólóskífur undir nafninu Four Tet. Hebden kom Snaith á framfæri við Leaf útgáfuna bresku og þar á bæ leist mönnum svo vel á að þeir sömdu við pilt og fyrsta skífan, Start Breaking My Heart, kom út fyrir tveimur árum. Tónlistin á þeirri plötu var býsna raftónlist- arleg, svipaði ekki svo lítið til múm, Boards of Canada eða Four Tet, ef Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Aldrei of mikið af laglínum Í raftónlist síðustu missera eru menn mjög upp- teknir af því að hafa allt fallegt og fíngert. Raf- tónlistarmaðurinn sem kallar sig Manitoba vill aft- ur á móti vera hávær og með hamagang og sendi frá sér eina forvitnilegustu skífu ársins um daginn. 52 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 8 og 10. B.i. 12 ára. HL MBL SG DV "Triumph!" Roger Ebert yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l f ll ... ll f lífi , f r , f l i, j j r .... f ll , il r rl lifir i i lífi... li r f ll l f r i. . . - FRUMSÝNING Meiri hraði. Meiri hasar. Flottari bílar. Svalari stelpur. Top pmy ndin sem rús taði sam kep pnin ni í Ban darí kjun um síðu stu helg i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Svalasta mynd sumarsins er komin. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4, 7 og 10. B. i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS 3 vik ur á to ppnu m í US A! ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDAN- UM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELL- INA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.