Morgunblaðið - 15.06.2003, Side 52

Morgunblaðið - 15.06.2003, Side 52
ÞAÐ ER alltaf hressandi þegarstraumhvörf verða í tónlist,byltingar og valdarán, nýhugsun gerir útaf við gamla. Það líður þó aldrei á löngu þar til byltingarmennirnir nýju eru orðnir jafn forpokaðir og þeir gömlu, sitja fastir í sama farinu og neita að við- urkenna aðra tónlist hvort sem hún er gömul eða ný. Þannig skiljum við hafrana frá sauðunum – hverjir halda áfram að búa til eitthvað nýtt. Gott dæmi um þetta er raftónlistarmaður sem kallar sig Manitoba, en hann sendi frá sér sína aðra breiðskífu fyr- ir skemmstu, Up in Flames, og er með því skemmtilegasta sem komið hefur út á árinu. Á bak við nafnið Manitoba er Dan Snaith, klassískt menntaður tónlist- armaður og stærðfræðingur. Þrátt fyrir listamannsnafnið Manitoba er hann ekki þaðan en fæddur og upp al- inn í Dundas í Ontario. „Ég valdi nafnið til að undirstrika að ég sé upp- runninn í dreifbýli í Kanada, enda hefur það mótað mig sem tónlistar- mann.“ Snaith lærði klassískan píanóleik í Dundas en fór síðan að læra og leika djass og svo alls konar tónlist með ýmsum hljómsveitum. Dundas er bær á stærð við Kópavog og þó hann sé skammt frá Hamilton er hann ekki beinlínis í alfaraleið að því Snaith segir. Snaith segir þó að það hafi verið líflegt tónlistarlíf þar, í það minnsta í kunningjahópi hans, og menn mjög uppteknir af því að gera eitthvað nýtt. Þegar Snaith svo upp- götvaði tölvur og smalatækni fór hann að semja og taka upp einn og hefur gert það síðan. Fyrsta útgáfan var 12’’ með laginu People Eating Fruit sem rataði í hendurnar á Kier- an Hebden, liðsmanni þeirrar ágætu hljómsveitar Fridge sem er þó líklega þekktastur fyrir sólóskífur undir nafninu Four Tet. Hebden kom Snaith á framfæri við Leaf útgáfuna bresku og þar á bæ leist mönnum svo vel á að þeir sömdu við pilt og fyrsta skífan, Start Breaking My Heart, kom út fyrir tveimur árum. Tónlistin á þeirri plötu var býsna raftónlist- arleg, svipaði ekki svo lítið til múm, Boards of Canada eða Four Tet, ef Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Aldrei of mikið af laglínum Í raftónlist síðustu missera eru menn mjög upp- teknir af því að hafa allt fallegt og fíngert. Raf- tónlistarmaðurinn sem kallar sig Manitoba vill aft- ur á móti vera hávær og með hamagang og sendi frá sér eina forvitnilegustu skífu ársins um daginn. 52 SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 8 og 10. B.i. 12 ára. HL MBL SG DV "Triumph!" Roger Ebert yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l f ll ... ll f lífi , f r , f l i, j j r .... f ll , il r rl lifir i i lífi... li r f ll l f r i. . . - FRUMSÝNING Meiri hraði. Meiri hasar. Flottari bílar. Svalari stelpur. Top pmy ndin sem rús taði sam kep pnin ni í Ban darí kjun um síðu stu helg i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára. Svalasta mynd sumarsins er komin. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4, 7 og 10. B. i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.COM ÓHT Rás 2 „Einn mesti grínsmellur ársins!“  KVIKMYNDIR.IS 3 vik ur á to ppnu m í US A! ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND ER FRÁ FRAMLEIÐANDAN- UM JERRY BRUCKHEIMER SEM HEFUR GERT SMELL- INA ARMAGEDDON, PEARL HARBOR, THE ROCK OG CONAIR. KANGAROO JACK KEMUR ÞÉR Í SVAKA STUÐ!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.