Morgunblaðið - 15.06.2003, Síða 1

Morgunblaðið - 15.06.2003, Síða 1
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Agi er undirstaða allrar menningar Tryggvi Gíslason varð skólameistari Menntaskólans á Akureyri árið 1972 en brautskráir stúdenta í síðasta skipti á þriðjudaginn, 17. júní, og lætur af starfi í sum- ar. Skapti Hallgrímsson skundaði á fund þessa gamla skólameistara síns og ræddi við hann af þessu tilefni um börn og fullorðið fólk, um skólamál almennt, póli- tík, stöðu mannsins í náttúrunni og fleira. /8 Sunnudagur 15. júní 2003 ferðalög B̈uenos Aires sælkerarEinar Ben börn17. júní bíóTryllitæki á hvíta tjaldinu Ævi og örlög útlaga Óperan um Gretti Ásmundarson „Ljóst er að íslensk- ar fornbókmenntir og íslensk sam- tímatónlist verða […] í öndvegi.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K R I 21 42 1 0 6/ 20 03 700 fyrstu krakkarnir geta búið til sinn eigin íslenska fána á laugardag og sunnudag Lukkuleikur Kringlunnar fyrir börnin, frábærir vinningar frá Dótabúðinni Hitum upp fyrir 17. júní Ísálfur á 100 kr. í Ísbúðinni Kringlunni Opið í dag frá kl. 13.00 til 17.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.