Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is Sýnd kl.8 og 10. B.i. 12 yndislega falleg mynd...Full af lífi og ást, fegurð, fólki, sjó og jörð.... falleg, tilgerðarlaus og nánast lifir eigin lífi...Golino er fullkomlega sannfærandi.” H.L. - MBL i l ll ll lí i l i j j ll il l li i i i lí i li ll l i - Top pmy ndin sem rús taði sam kep pnin ni í Ban darí kjun um síðu stu helg i Sýnd kl. 6, 8 og 10. Svalasta mynd sumarsins er komin. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 ára.  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 12 HL MBL "Triumph!" Roger Ebert SG DV 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12 AKUREYRI Kl. 10. Bi. 12 KEFLAVÍK Kl. 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Bein t á to ppin n í US A! Guðmundur Steingrímsson (t.v.) ræðir við Dag B. Eggertsson. Ef marka má látbragð gestsins á bak við hafa þeir félagar talað nokkuð hátt. Smekkleysinginn Einar Örn mætti með syni sínum Hrafnkeli Flóka. Ljóð- skáldið Sjón og Sindri Eldon, sonur Bjarkar, voru glaðir í bragði. Palli Mausari og Kjartan í Sigur Rós renndu í gegnum sögu Smekkleysu sem kynnt er í máli, myndum, tónum og kvikmyndum á sýningunni. Smekkur Smekkleysu í gegnum árin SMEKKLEYSA lítur yfir farinn veg á sýn- ingunni Humar eða frægð sem opnuð var í Hafnarhúsinu á föstudag. Sýningin spannar sextán ár og er nokkurs konar sögusýning. Fjöldi listamanna sem Smekkleysa hefur kynnt í gegnum tíðina leggur til efni á sýn- inguna. Margir virðast forvitnir um hvað á daga Smekkleysingja hefur drifið síðastliðin sex- tán ár því fjölmenni var við opnun sýningar- innar. Sýningin stendur til 31. ágúst. Morgunblaðið/Sverrir Frægur vængjakjóll Bjarkar er til sýnis í Hafnarhúsinu. Björk klæddist kjóln- um á eftirminnilegum tónleikum í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. STUNDUM virka ódýrar B-hroll- vekjur margfalt betur en tugmilljón- dala peningaaustur á borð við Reim- leikana (The Haunting) eftir Jan de Bont. Þær eru gerðar fyrir lítið fé en það skilar sér til áhorfenda; engar stjörnur en óþekktir og hversdags- legir leikararnir henta efninu vel. Sviðsmyndir litlar sem engar en frá- bær tökumaður nær því sem hann vill og drungalegt efnið þarfnast í skugg- sýnum hverfum muskulegrar stór- borgar. Brellurnar eru sáralitlar en virka því handritshöfundurinn Brendan Hood hefur ekki áhuga á að gera Þá sýnilega; hina martraðar- kenndu mykrabúa sem myndin dreg- ur nafn sitt af. Síðast en ekki síst tek- ur leikstjórinn, Robert Harmon, innihaldið réttum tökum, spilar á ímyndunarafl áhorfenda og ótta, sem blundar í okkur flestum frá bernsku- árum draugasagna og myrkfælni. Ekki svo að skilja að Þeir séu óvænt tímamótamynd en hún stend- ur við þau hæversku loforð sem hún gefur, er talsvert ónotaleg og heldur manni við efnið. Aðalpersónan er Julia (Laura Regan), ungur sálfræði- nemi sem er að búa sig undir að verja ritgerð sína er æskuvinur hennar fremur sjálfsmorð. Hann segir henni að Þeir séu komnir aftur, ógnvætt- irnir í myrkrinu sem skefldi þau ung. Fleiri verða varir við Þá uns dregur að endalokunum. Myndin endar í rökréttu framhaldi af því sem á undan er gengið. Við verðum að ráða í örlög fórnarlamb- anna og nánar verður ekki farið út í þær pælingar. Myndin nýtur góðs af þéttri leikstjórn Harmons sem bygg- ir upp síaukinn stíganda sem skellur á manni í lokin undir áreitandi tónlist Elia Cmirals, sem hefur örugglega hlýtt á tónlist manns að nafni Bern- ard Herrman … Harmon leikstjóri er sá hinn sami og gerði The Hitcher, vegahrollinn góða, fyrir margt löngu en hefur fátt afrekað síðan. Hann sýnir hér gamla takta og á örugglega eftir að hrella mann í framtíðinni. Þá er heldur ekki ólíklegt að við fáum að sjá meira til hinnar efnilegu Dagmöru Domincz- yk. Martraðar- kenndir myrkrabúar KVIKMYNDIR Regnboginn ★★ ½ ÞEIR (They) Leikstjóri: Robert Harmon. Handrit: Brendan William Hood. Kvikmyndatöku- stjóri: Rene Ohashi. Tónlist: Elia Cmiral. Aðalleikendur: Laura Regan, Marc Bluc- as, Ethan Embry, Dagmara Dominczyk, John Abrahams, Jay Brazeau. 97 mín- útur. Dimension Films. Bandaríkin 2002. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.