Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 B 11Fasteignir Smiðjuvegur - í leigu 610 fm húsnæði með tveimur innkeyrsluhurðum og góðri lofthæð. Húsnæðið er í langtímaútleigu. 4093 Reykjavíkurvegur - Hafnarf. 1092,5 fm glæsilegt og vel staðsett verslunarhúsnæði á jarðhæð á einum besta verslunarstaðnum í Hafn- arfirði. Húsnæðið er í langtímaleigu til Kaupáss hf. Þar er rekin stór matvöruverslun. Húsið er mikið endurnýjað. Fjöldi bílastæða. Hagstæð langtímalán. V. 159 m. 3546 Súðarvogur 438,9 fm gott húsnæði á jarðhæð með aðkomu frá baklóð. Laust til afhendingar nú þegar. 3913 Freyjugata - fjárfesting 128,3 fm gott verslunarhúsnæði við fjölfarna götu í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæðið er í góðri útleigu. V. 12,9 m. 3863 Síðumúli 116,9 fm vandað og gott skrifstofu- húsnæði á 1. hæð. Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. V. 12 m. 3845 Grandagarður - v/höfnina 1.724 fm vel staðsett hús við höfnina með glæsilegu útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika. Á efri hæð er innréttað vandað skrifstofuhúsnæði. Á neðri hæð má innrétta t.d. fyrir þjónustu, verslanir o.fl. V. 120 m. 3420 Skipholt - gott skrifstofurými 87,8 fm bjart og gott skrifstofurými á 2. hæð. Þetta er ein af þessum öflugu versl./skrifstofubyggingum í Skipholtinu. Rýmið er að mestu sem einn salur - opið rými, þó er stúkuð af stór skrifstofa og kaffi- stofa. Vandað gólfefni og innréttingar. Frábær staðsetning. V. 9,3 m. 3795 Vesturbær - fjárfesting á besta stað Snyrtilegt verslunarpláss á besta stað, samtals 104,2 fm. Eignin er í útleigu til 1. júlí og er leigan u.þ.b. 96.000 pr. mán. Áhv. u.þ.b. 6,2 millj. V. 8,9 m. 3744 Miðbær - leiguíbúðir 355,8 fm heil hús- eign í miðbæ Reykjavíkur með 8 íbúðum sem eru allar í útleigu. Húsið hefur verið töluvert endur- nýjað. Sérbílastæði á baklóð fyrir húsið. Áhvílandi eru ca 30,0 m. í hagstæðum langtímalánum. Eignaskipti mögul. V. 39 m. 3582 Smiðshöfði - traustur leigusamning- ur 828,8 fm verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum. Húsnæðið er í leigu til ríkisfyr- irtækis. V. 49,5 m. 2909 Austurstræti - skrifstofuhúsnæði 196 fm góð skrifstofuhæð vel staðsett í miðbænum. Laus fljótlega. 3968 Skemmuvegur 139,7 fm gott atvinnuhús- næði með innkeyrsluhurð. Húsnæðið er ný standsett með tveimur góðum skrifstofuh. Til af- hendingar strax. V. 10,5 m. 3411 Suðurhraun - Garðabæ 396 fm glæsilegt lager- og skrifstofuhúsnæði. Á jarðhæð eru tvær miklar innkeyrsludyr u.þ.b. 4-5 metrar á hæð, inngöngudyr og gluggar. Mikil lofthæð u.þ.b. 6-8 m. 130,2 fm. Húsnæðið skilast í núverandi ástandi sem er u.þ.b. að verða tilbúið til innrétt- inga . Húsið er allt álklætt að utan og viðhaldsfrítt með álgluggum. Bjart og skemmtilegt húsnæði. 2910 Vesturgata - Tryggvagata Allar Nausts- eignir við Vesturgötu og Tryggvagötu, u.þ.b. 2.040 fm að stærð. Þær skiptast í: veitingahúsið Naustið með búnaði, tvö hús við Vesturgötu og hús við Tryggvagötu. Eigninar eru í góðu ástandi og í útleigu. 4036 Vatnagarðar 945,8 fm gott húsnæði sem að hluta er á tveimur hæðum. Stór salur og vandað- ar skrifstofur á efri hæð. Fjöldi bílastæða. Glæsi- legt útsýni. V. 75 m. 3194 Hafnarstræti - lyftuhús Mjög gott skrif- stofuhúsnæði á 4. hæð í Strætóhúsinu við Lækjar- torg með frábæru útsýni til sjávar. Mjög góð stað- setning. Eignin skiptist í mótttöku, þrjú rúmgóð skrifstofuherbergi, og fundarsal. V. 13,5 m. 3727 Stangarhylur - miklir möguleikar 1737 fm hús við Stangarhyl. Alls er um 5 eignar- hluta að ræða sem eru til sölu eða leigu. Ýmsir möguleikar varðandi stærðir og útfærslu. Frábær staðsetning. Góð fjárfesting! V. 30 m. 3326 Freyjugata - efsta hæð - útsýni Góð 2ja herbergja 73 fm útsýnisíbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í hol, svefnherb. og tvennar svalir V. 11,5 m. 4026 Hringbraut - vel staðsett Falleg og vel staðsett 2ja herb. íbúð með glæsilegu útsýni ásamt stóru stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. Baðh., dúkur. Stór geymsla. LAUS STRAX. V. 8,4 m. 4003 Básbryggja 59 fm einstaklingsíbúð með sér suður-svölum og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, svefnherbergi, stofu, þvottahús og bað. V. 10,5 m. 3761 Kríuhólar 40,9 fm falleg 2ja herb íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, herb., stofu með stórum glugga og eldhús með nýl. innr. Parket á gólfum. Verið að taka húsið í gegn að utan. V. 6,6 m. 3974 Grundarstígur 70 fm glæsileg íbúð vel stað- sett í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott svefnherb., stóra stofu, fallegt eldhús og baðherb. Fallegir gluggar. Mikil lofthæð. V. 13,7 m. 3955 Þingholtsstræti Falleg og nýuppgerð 63 fm íbúð á frábærum stað í Holtunum. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, baðherb., herb., eldhús og þvottahús í kjallara. Mikil lofthæð. V. 13 m. 3892 Básbryggja - sérgarður Mjög góð 55,9 fm einstaklingsíbúð með sér suðurgarði og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í eldhús, svefnh., þvottah. og bað. V. 10,1 m. 3757 Skúlagata - fyrir eldri borgara 64,2 fm mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftublokk fyrir eldri borgara. Svefherbergi með góðum skáp- um, gott baðherbergi með sturtu og eldhús með góðri innréttingu. Falleg parketlögð stofa. Útgengt á góðar vestursvalir. Þvottaherbergi inn af eldhúsi. Sérbílastæði í bílageymslu. V. 14,5 m. 3613 Drápuhlíð - góð staðsetning Mjög skemmtileg 2ja herb 60 fm íbúð í Hlíðunum. Íbúðin er á jarðhæð í litlu 4-býli og skiptist í hol, rúmgóða stofu, eldhús, herbergi og bað. Góð staðsetning. V. 9,3 m. 3982 Reynigrund 272,7 fm fallegt einbýli, nánast allt á einni hæð, með innb. 42 fm bílskúr. Glæsi- legar parketlagðar stofur og vandað eldhús. Fimm svefnherbergi. Vandaðar innréttingar. Gróin lóð og umhverfi. Mjög gott fjölskylduhús á frábærum stað. V. 21 m. 3896 Stekkjarholt - góð kaup Gott 213 fm par- hús ásamt 28 fm bílskúr. Endurnýjað eldhús. Nýtt rafmagn og tafla. Parket á gólfum. Leiguíbúð í kjallara. Suðurgarður með verönd. Áhv. 11,5 millj. með viðbóðtarláni. V. 13,5 m. 3935 Kirkjubraut - með verslunarrými Par- hús í hjarta bæjarins. Á götuhæð er 114 fm versl- unar- eða þjónusturými. Á efri hæð og í risi er glæsileg 180 fm íbúð, sem öll hefur verið stand- sett. Nýtt eldhús með vönduðum innréttingum og útgangi á ca 30 fm flísalagðar svalir með lýsingu. Fjögur góð svefnherbergi og glæsilegar stofur. Miklir nýtingarmöguleikar. Þetta er eign sem hentar vel þeim, sem vilja hafa vinnuna nálægt, s.s. fyrir hárgreiðslustofu, verslun, kaffihús eða hverskonar aðra þjónustu. Til greina kemur að selja eignirnar í sitt hvoru lagi. Hagstæð lán geta fylgt. V. 19,9 m. 3895 Þjóðbraut - fjárfesting! 421,5 fm iðnaðar- og þjónustuhús á mjög góðum stað. Húsinu er skipt upp í fjórar einingar, þar af þrjár með inn- keyrsluhurðum. Eignin stendur á 4.342 fm lóð, sem býður upp á mikla framtíðarmöguleika, í nýja miðbæjarkjarnanum. Húsið selst í einu lagi eða minni einingum. Seljendur eru tilbúnir að leigja hluta hússins áfram af nýjum eiganda. V. 29 m. 3898 Eignarlóð í landi Svarfhóls Vorum að fá tæpl. 1 ha skógi vaxna eignarlóð í landi Svarfhóls í Svínadal. Lóðin stendur hátt í landinu og er með miklu útsýni. Samþykktar teikningar að 123 fm glæsilegu húsi fylgja. Byggingarleyfisgjöld og heimtaugargjald hitaveitu eru greidd. Einstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast glæsieign í ná- lægð við höfuðborgina. V. 2,5 m. 4019 Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is Vantar allar gerðir eigna á skrá SMÁRARIMI Sérlega fallegt og vel skipulagt ca 178 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca 40 fm bílskúr. Björt og góð stofa og borðstofa með vönduðu parketi og mik- illi lofthæð. Fjögur svefnherbergi. Fallegur garður í rækt með tveimur stórum verönd- um. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga. LJÁRSKÓGAR. Einbýli, mögu- leg aukaíbúð. Glæsilegt um 230 fm hús ásamt tvöföldum ca 43 fm bílskúr. Hús- ið er á 2 hæðum og skiptist þannig. Á efri hæð eru bjartar stofur og allt að 4 her- bergi. Á neðri hæðinni eru herbergi sem notuð eru sem vinnuaðstaða og auðvelt er að breyta í íbúð. Fallegt útsýni. Góð lóð í rækt. Verð 27,9 millj. ROÐASALIR. Vorum að fá í einkasölu þetta stórglæsilega einbýli. Húsið er um 193 fm og er sérlega vandað í alla staði. Glæsileg stofa með mikilli lofthæð. Stórt glæsilegt eldhús. Gullfallegt baðherbergi. Bílskúrinn er fullbúinn. Húsið stendur í botnlanga og er fullbúið fyrir utan frágang á lóð. Glæsilegt raðhús miðsvæðis í Rvk. Stórglæsileg 144 fm eign á 2 hæð- um. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar stofur. Inngangur úr lokuðum verðlauna- garði. Húsvörður - góðir nágrannar. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Eign fyrir vand- láta. Verð 21.9 millj. FANNAFOLD Raðhús og bíl- skúr Mjög góð fjármögnun. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt ca 151 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð, stofur og eldhús á neðri hæð. Vand- aðar innréttingar og gólfefni. Fallegur garður með verönd. Áhv. ca 5,6 millj í Byggingarsj. Verð 19,4 millj. ÁSBÚÐ Um 131 fm raðhús á einni hæð ásamt um 36 fm tveggja bíla bílskúr á þess- um vinsæla stað í Garðabænum. Húsið skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofur og stórt sjónvarpshol. Falleg ný innrétting í eldhúsi. Parket á gólfum. Stór sólpallur. Vel skipulagt hús á góðum stað. GRÆNLANDSLEIÐ Glæsilegt ca 245 fm raðhús á frábærum útsýnistað í Grafarholti. Húsið er á tveimur hæðum og býður upp á möguleika á að hafa tvær íbúðir. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að öðru leyti. Áhv. 9,2 millj. hús- bréf. Verð 16,9 millj. Melabraut Seltjarnarnesi Vor- um að fá í sölu fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Nýlegur og vandaður sól- skáli liggur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið afhendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. NÖKKVAVOGUR sérhæð. Glæsileg íbúð sem hefur verið mikið endur- nýjuð. Íbúðin skiptist m.a. í tvö herbergi og tvær stofur. Stórt fallegt eldhús. Parket og flísar á öllum gólfum. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi. Áhv. ca 8,1 millj. Verð 13,5 millj. BÚSTAÐAVEGUR - SKEMMTILEG HÆÐ OG RIS Hér er um að ræða mjög skemmtilega hæð og ris á besta stað við Fossvoginn. 3-4 rúmgóð svefnherbergi, fallegar stofur, björt herbergi, sérinngangur. Þetta er eign sem vert er að skoða. HEIÐARHJALLI - MAKA- SKIPTI. Glæsileg um 130 fm efri sérhæð ásamt bílskúr. Óskað er eftir makaskiptum á einbýli, par eða raðhúsi í nágrenni Digra- nesskóla. Vinsamlegast hafið samband við Finnboga sem veitir frekari upplýsingar. RÁNARGATA. Risíbúð. Tvennar svalir, útsýni. Nýkomin í einkasölu vel skipulögð risíbúð. Þrjú rúm- góð herb. og björt stofa. Tvennar stórar suðursvalir með útsýni. Parket á gólfum. Góð lofthæð í stofu. Góð staðsetning við miðbæinn. Áhv. 5,7 millj. GRÆNAHLÍÐ - FALLEG ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Vorum að fá í sölu fall- ega 4ra-5 herbergja íbúð um 113 fm. Sér- inngangur og falleg aðkoma frá garði. Góð staðsetning í Hlíðunum. BREIÐAVÍK falleg og vönduð 4ra herbergja. Íbúðin er um 102 fm og er vel skipulögð. Mjög vönduð gólfefni og innréttingar. Þetta er íbúð fyrir vandláta á góðu verði. Verð 14,2 milljónir SÓLTÚN - ath. LAUS ÍBÚÐ. Björt og skemmtileg um 110 fm endaíbúð á 5 hæð í góðu nýlegu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herbergi og björt stofa með suðursvölum. Sérinngangur af svalagangi. Fallegt útsýni. Fullkomin staðsetning. LAUGARNESVEGUR - LÚXUS- ÍBÚÐ Í NÝJU HÚSI Erum með full- kláraða 135 fm lúxusíbúð með íburðarmikl- um gólfefnum, innréttingum og glæsilegu baðherbergi. Íbúðin er endaíbúð með sér- inngangi af svölum. Stórar stofur og svalir - 3 svefnherbergi. Nánari upplýsingar veitir Magnús. MIKLABRAUT risíbúð með svölum. Ágæt íbúð í risi sem skiptist í stóra stofu og borðstofu ásamt tveim her- bergjum. Íbúðin er töluvert undir súð. Svalir í suður með ágætu útsýni. Áhv. ca 2,3 millj. Verð 6,4 millj. VESTURBERG - góð í lyftu- húsi. Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhús. Tvö herbergi og stofa með svölum í suður. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. TÝSGATA Vorum að fá í sölu ca 53 fm íbúð í kj. í fallegu steinhúsi í Þingholtunum Björt og góð stofa og rúmgott herbergi. Áhv. góð lán. Verð 7,9 miilj. MÁNAGATA Falleg og björt um 40 fm íbúð. Íbúðin nýtist mjög vel og skiptist í stofu, eldhús og herbergi. Mjög góð stað- setning í grónu hverfi miðsvæðis. KAPLASKJÓLSVEGUR nálægt Háskólanum Vorum að fá í sölu mjög bjarta og fallega litla íbúð í góðu fjölbýlihúsi í vesturbænum. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð m.a. gólfefni o.fl. Þetta er tilval- in íbúð fyir Háskolafólk. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 6,4 millj. ÞINGHOLTIN - TÆKIFÆRI FYRIR LAGHENTA Erum með 123 fm húsnæði til sölu á besta stað í miðbæn- um. Þarfnast algjörrar standsetningar. Jafn- vel mögulegt að breyta í 1-2 íbúðir. Upplýs- ingar veitir Magnús SKIPHOLT Gott húsnæði sem skiptist í ca 60 fm skrifstofuhúsnæði og ca 75 fm lag- er eða geymslu. Bíður upp á ýmsa mögu- leika á nýtingu. Húsnæðið er laust. Verð 8,7 millj. Eignir óskast - Mikil sala • Austurbær. Vantar nauðsynlega 3ja til 4ra herb. íbúð. Helst í Lækjum, Teigum eða Sundum. Öruggar greiðslur frá kaupanda sem búinn er að selja. Nánari upplýsingar á skrifstofu gefur Finnbogi eða finnbogi@heimili.is • Salarhverfi. Höfum traustan kaupanda að nýlegri íbúð í Salarhverfi í Kópavogi. Þarf að vera með bílageymslu. Æskilegt er að það sé gott útsýni Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar á skrifstofu gefur Finnbogi eða finnbogi@heimili.is • Grafarvogur. Hef verið beðin að útvega raðhús í Grafarvogi. Húsið þarf helst að vera á einni hæð en það er þó ekki algjört skilyrði. Nánari upplýsingar á skrifstofu gefur Magnús eða magnus@heimili.is • Teigar. Vantar sérhæð í Teigahverfi fyrir fjölskyldu utan af landi. Þarf að vera með minnst 3 herbergjum. Nánari upplýsingar á skrifstofu veitir Magnús eða magnus@heimili.is • Hafnarfjörður. Er með kaupanda að góðri íbúð í Hafnarfirði. Verðbil frá 10-13 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu veitir Magnús eða magnus@heimili.is. • Kópavogur – Garðabær Vantar nauðsynlega gott raðhús á einni hæð 120-170 fm. Möguleiki á skiptum á 240 fm einbýlishúsi í suðurhlíðum Kópavogs. Nánari upplýsingar gefur Einar eða einar@heimili.is • Háaleitishverfi Góð 4ja herb. Vantar góða 4ja herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð á svæði 105 eða 107 fyrir fjölskyldu sem hefur vilyrði fyrir viðbótarláni. Verð 12-14 millj. Upplýsingar gefur Einar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.