Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 B 33Fasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. www.husavik.net Sérbýli Langholtsvegur. Gullfallegt ca 181 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgang út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngang (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hag- stæð langtíma- lán. Verð 20,5 millj. (70) Krókabyggð - Mos. Skemmtilegt 3ja herbergja 97 fm endaraðhús á einni hæð. Nýlegt merbau-parket á gólfum, björt og rúmgóð stofa, borðkrókur í eldhús með útbyggðum glugga, Rúm- gott þvottahús með glugga innan íbúðar. Áhv. 5,9 millj. bsj. Verð 14,9 millj. (11) Hjallavegur - sérhæð. Sérlega skemmtileg og mikið endurnýjuð ca 134 fm neðri sérhæð, auk 51 fm séríbúð, sem gefur góðar leigu- tekjur. Húsið er nýklætt að utan, parket er á gólfum, stórt og fallegt eldhús, tvö stór svefnherbergi og sjónvarpshol. Þak, gler, postar, lagnir og rafmagn var endurnýjað fyrir ca 8 árum. Verð 18,5 millj. (191) Hvassaleiti - Eign í sérflokki. Glæsilegt 206,7 fm raðhús á þremur pöllum ásamt 22 fm bílskúr. Húsið var teiknað af Gunnari Hans- syni. Húsið hefur verið endurnýjað mikið á undanförn- um árum. Gegnheilt rauðeikarparket og flísar. Allar raflagnir, tenglar og rofar eru endurnýjaðir. Hitalagnir og allir ofnar eru einnig endurnýjuð. Járn á þaki er nýtt. Nýlegt eldhús og bað. Í garði er sólverönd úr timbri með skjólvegg. Verð 29,8 millj. Bollagarðar - Selt. Gullfallegt 237,3 fm endaraðhús með innbyggðum 23,2 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og ris. 1. hæð er hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. 2. hæð er stofa, borð- stofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Ris er eitt opið rými, horft niður í stofu (góð vinnuað- staða). Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og er í góðu standi. Falleg 100 fm timburverönd í garði. Áhv. 10.0 millj. húsb. og Landsb. Verð 26,8 millj. Klapparberg. Vel skipulagt 177 fm einbýlishús á tveimur hæðum, auk 30 fm frí- standandi bílskúrs, samtals 208 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Fjögur stór svefnher- bergi, stofa og borðstofa með útgang út á hellu- lagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherbergi með gufubaði, baðkari og sturt- uklefa. Verð 21,9 millj. (175) Miðtún - Tvær íbúðir. Frábær- lega staðsett 138,7 fm hús með tveimur íbúð- um. Eignin skiptist í 85 fm 4ra herbergja hæð og ris, auk 17,4 fm bílskúr, alls 102,4 fm Í kjallar- anum er góð 2ja herbergja 36,6 fm ósamþykkt íbúð sem skiptist í eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Búið er að endurnýja þakkannt, rennur, rafmagn og gler að mestu. (197) Hallveigarstígur - Hæð og ris. Mjög falleg 119 fm efri hæð og ris í þessu fallega steinhúsi byggt 1929. Eignin skipt- ist. Neðri hæð. Forstofu, hol, eldhús, stofa og borðsofa. Ris. Þrjú herbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Falleg timbur gólf, frábær staðsetn- ing bakhús með fallegum garði. Áhv. 5,5 millj húsb. og byggsj. Verð 17 millj. Njálsgata. Mjög falleg 65,1 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð í þessu fallega timburhúsi. Eignin skiptist. Anddyri, hol, svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og stofa. Búið er að innrétta litla svefnaðstöðu frá hluta af stofu. Furugólfborð, góðar suður- svalir. Áhv. 4,6 millj. húsbréf. Verð 10,2 millj. Austurberg - Sérinngangur. Mjög falleg og rúmgóð 75 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi sem búið er að klæða að hluta. Fallegar flísar á gólfum, rúm- gott eldhús, stór stofa með útgang út á vestursval- ir. Sjá myndir á www.husavik.net. Verð 10,4 millj. Skipti möguleg á 4-5 herbergja eign í sama hverfi. (196) Víkurás - Bílskýli. Mjög falleg 58 fm 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu viðhaldslitlu fjölbýli (klætt að utan), gott stæði í lokuðu bíla- stæðahúsi. Rúmgóð stofa og svefnherbergi, eldhús opið við stofu, borðkrókur. Mjög björt íbúð (gluggar á gafli) með fallegu útsýni. Áhv 3,5 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 9,2 millj. Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) 3ja herb. Laugavegur. Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefn- herbergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Sporhamrar - Bílskúr. Glæsileg 2ja - 3ja herbergja 93,6 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjöl- býli auk 21,2 fm bílskúrs. Rúmgóð stofa og borð- stofa með útgang út á suðurverönd, sérgarður, parket á gólfum. Bílskúr með heitu og köldu vatni. Áhv 6,2 millj. byggsj. ríkisins. Íbúðin er laus, lyklar á skrifstofu. Verð 12,9 millj. Spóahólar - Laus. Mjög falleg og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Tvö svefnherbergi með frábæru útsýni yfir borgina. Bað- herbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél. Fallegt eldhús með nýlegri innréttingu, borðkrókur. Rúmgóð stofa með útgang út á suðursvalir. Áhv. 5,6 millj. húsb. Verð 10,9 millj. Tungusel - Útsýni. Um er að ræða fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 85,4 fm íbúð á 2. hæð á frábærum útsýnisstað. Nýlegar flísar á eldhúsi og holi. Rúmgóð stofa með útgang út á suð- ursvalir. Íbúðin er staðsett við frábært útivista- svæði, skóla og verslanir. Verð 10,7 millj. (176) Skúlagata - Laus. Mjög falleg 75,2 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í góðu 6 hæða lyftuhúsi. Eignin skiptist. Forstofa (sérinngangur af svölum), hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, eldhús og stofa. Linoleum-dúkar á gólfum, fallegar ljósar innréttingar, góðir skápar. Rúmgóðar suð-aust- ursvalir frá stofu. Verð 12,5 millj. 2ja herb. Hjallavegur. Um er að ræða bjarta 36,5 fm íbúð á jarðhæð/kj. í litlu fjölbýlishúsi. Nýlegt parket á holi og stofu, baðherbergi með glugga, rúmgóð stofa og herbergi. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 millj. (190) Vesturberg - Laus. Mjög björt og snyrtileg 64 fm 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi. Eignin skiptist. Anddyri, hol, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Þvottahús á hæðinni. Snyrti- leg sameign. Húsvörður. Áhv. 2,9 millj. húsb. Verð 8,1 millj. Stuðlasel. Glæsileg ca 180 fm efri sér- hæð í góðu tvíbýlishúsi, auk 23 fm bílsk., alls 203 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga. Stór stofa með arni og útg. út á suðursvalir, stórt og glæsilegt nýlega endurn. hjónaherb. með rúmgóðu fataherb. innaf og sérbaðherb. Bílskúr m. hita, rafmagni og fjarst. hurðaopnara. Verð 20,8 millj. (180) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið, búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherb., baðherb. og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera séríb., lagn- ir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbúin en vel íbúð- arhæf. Húsið er frábærlega vel staðsett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði sunnan og vestan hússins (göngustíg- ur og lækur). Áhv. 15.0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 35 millj. Vættaborgir. Mjög fallegt 178 fm par- hús á 2 hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr. 4 góð herb., rúmgott eldhús með vandaðri innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Áhv. 12 millj. Verð 21,5 millj. (44) Nýbygging Ólafsgeisli. Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúr á þessum frábæra út- sýnisstað. Stærðir hæðanna eru frá ca 180-235 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Kirkjustétt - aðeins eitt hús eftir. Vandað og vel staðsett 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Þrjú svefnh. og stofa. Húsið er til afhendingar strax fokheld að innan en full frágengið að utan, möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,2 millj. (114) Ólafsgeisli. Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Fjögur svefnherb. Eignin skilast nánast fullbúin að utan og fokheld að innan. Sjá nánar á teikn. á www.husavik.net. Verð 17,3 millj. (40) 4ra til 5 herb. Safamýri - Bílskúr. Falleg 100 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrókur, lítið búr innaf eld- húsi. Rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni, útg. út á stórar suð-vestursvalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsb. Verð 14,5 millj. Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til- búnar til afh. 3ja-4ra herb. 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrifst. Vandaðað- ar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) Kórsalir - „Penthouse“. Ný og glæsileg ca 300 fm „penthouse“ íbúð á 6. og 7. hæð í lyftuhúsi, auk 2ja stæða í bílskýli. Glæsilegt útsýni úr íbúðinni, tvær til þrjár stofur, 4-5 svefnherb., Stórar svalir þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Verð 32 millj. (35) Seltjarnarnes — Fasteignasalan Húsakaup er nú með í sölu parhús á Melabraut 21 á Seltjarnarnesi. Um er að ræða holsteinshús, byggt 1947 og er það 116 ferm. Bílskúr fylgir úr timbri sem er 38,9 ferm., byggður 1982. „Þetta er mjög skemmtilegt par- hús, byggt í gömlum stíl, það er vel staðsett á hornlóð og hefur því góða aðkomu. Umhverfis húsið er mjög huggulegur garður,“ sagði Brynjar Harðarson hjá Húsakaupum. „Gengið er inn í húsið á austur- gafli og komið inn í forstofu sem er opin inn í miðjuhol. Út frá því er gengið inn í allar vistarverur á jarð- hæð, auk þess sem úr því er stigi upp á efri hæðina. Stofan snýr til suðurs með mjög fallegum „frönskum“ hornglugga. Stofan rúmar ágætlega bæði borð- og setustofu. Út af stofunni er mjög vönduð og falleg heilsárssólstofa úr áli. Þessi stofa er um það bil fimmtán ferm. Úr sólstofunni er opið út í suðurgarðinn. Eldhúsið er inn af borðstofunni, auk þess sem hægt er að ganga inn í það úr holinu. Það er ekki stórt en með L-laga hvítri innréttingu. Við hlið eldhússins er gestasnyrting með mjög góðum skápum. Upp á efri hæðina liggur góður, snúinn stigi og er komið upp í rúmgott hol. Út frá því eru tvö svefnherbergi, mjög rúmgott hjónaherbergi og inn af því fataherbergi og síðan eitt barnaher- bergi, sem er nokkuð undir súð. Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa og góðum glugga. Nokkurt geymslurými er á rislofti. Í kjallara undir húsinu er rúmgóð sameig- inleg geymsla og sameiginlegt þvottahús en þetta rými er 28 ferm. og ekki skráð. Inn í kjall- arann er gengið á norðurhlið. Á forstofu, garðstofu og baðherbergjum eru flísar á gólfum, marmari í stofunni en korkur á eldhúsi. Parket er á holi uppi og á herbergjum. Teppi er á stiga. Verið er að setja nýtt járn á þakið á kostnað seljanda. Ásett verð er 20,4 millj. kr.“ Melabraut 21 Melabraut 21 er til sölu hjá Húsakaupum. Þetta er parhús í gömlum stíl, byggt árið 1947 og er það 116 fermetrar með góðum bílskúr. Ásett verð er 20,4 millj. kr. Reykjavík — Hjá fasteignasölunni Bif- röst er nú í einkasölu einbýlishús að Hlíð- argerði 8 í Reykjavík. Þetta er holsteinshús, byggt 1953 og er það 98,5 ferm. Því fylgir timburbílskúr sem byggður var 1982 og er hann 32 ferm. „Þetta er hús á tveimur hæðum, hraunað að utan og með góðum garði á mjög vinsælum stað,“ sagði Pálmi B. Al- marsson hjá Bifröst. „Komið er inn í anddyri og hol, þá eru samliggjandi stofur, eldhús með nýlegri innréttingu, hjónaherbergi með lausum skáp og lítið barna- eða vinnuher- bergi. Baðherbergið er panelklætt með sturtu- klefa og innréttingu, sem og er þvottahús með sérinngangi og góðri innréttingu. Léttur stigi er úr anddyri upp í ris. Þar er sjónvarpshol (mögulega herbergi) og inn af því rúmgott herbergi. Í risi er einnig geymsla. Þrír kvistir eru á risinu og lofthæð mest um 2,4 metrar. Risið er allt panelklætt. Gólfefni í húsinu eru flísar á anddyri, holi, eldhúsi, borðstofu, baði og þvottahúsi. Park- et er á stofu, barnaherbergi og hjónaher- bergi, teppi í risi. Ný rafmagnstafla er í hús- inu. Bílskúrinn er rúmgóður og gott vinnu- herbergi er inn af honum. Rafmagn, hiti og opnari á hurð er í bílskúrnum. Til greina koma skipti á fjögurra her- bergja íbúð á svæði 108 eða 104. Ásett verð á húsið er 18,9 millj. kr.“ Hlíðargerði 8 er til sölu hjá Bifröst. Þetta hús er alls 130 fermetrar með bílskúr. Ásett verð er 18,9 millj. kr. Hlíðargerði 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.