Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.2003, Blaðsíða 6
ÍÞRÓTTIR 6 C MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: KR-völlur: KR – Valur..........................19.15 Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram .............19.15 Akranes: ÍA – KA..................................19.15 3. deild karla: Akranes: Deiglan – Skallagrímur.............20 Þorlákshöfn: Ægir – ÍH.............................20 Eyrarbakki: Freyr – Reynir S. .................20 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Árborg ..........20 Þróttarvöllur: Afríka – Hamar..................20 Hofsós: Neisti H. – Hvöt............................20 Dúddavöllur: Snörtur – Reynir Á.............20 KA-völlur: Vaskur – Magni .......................20 Seyðisfj.: Huginn – Einherji .....................20 Fáskrúðsfj.: Leiknir F. – Neisti D............20 1. deild kvenna: Fjölnisv.: Fjölnir – Þróttur/Haukar 2 ......20 Evrópukeppni kvenna Ísland – Ungverjaland ......................... 4:1 Staðan í 3. riðli: Rússland 1 1 0 0 6:0 3 Frakkland 1 1 0 0 4:0 3 Ísland 1 1 0 0 4:1 3 Ungverjaland 3 1 0 2 3:8 3 Pólland 2 0 0 2 0:8 0  Næstu leikir: Rússland – Ísland (9. ágúst), Frakkland – Ísland, Ungverja- land – Rússland (8. september), Ísland – Pólland (13. september), Pólland – Ís- land (27. september). Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar karla, 32 liða úrslit: KS – Afturelding...................................1:5 Bjarki Flosason – Þorvaldur Már Guð- mundsson 3, Birgir Þór Birgisson, Henn- ing Jónasson. Víðir – Þór.............................................1:2 Guðmundur Brynjarsson 77. – Alexandre Santos 21., Jóhann Þórhallsson 31. ÍA 23 – Stjarnan....................................2:1 Þórður Birgisson, Jóhannes Gíslason – Guðjón Baldvinsson. Keflavík 23 – Grindavík.......................0:3 Sinisa Kekic, Ólafur Örn Bjarnason (víti), Hjörtur Fjeldsted (sjálfsmark). Höttur – FH ...........................................0:3 Jónas Grani Garðarsson 3. BÍ – Haukar...........................................0:7 Jón Gunnar Gunnarsson 2, Gunnar Sveinsson 2, Goran Lukic, Magnús Ólafs- son, Ómar Karl Sigurðsson. Völsungur – Fylkir ...............................1:5 Boban Jovic – Finnur Kolbeinsson, Hrafnkell Helgason, Haukur Ingi Guðna- son, Ólafur Páll Snorrason, Jón B. Her- mannsson.  Um 600 áhorfendur mættu á leikinn en þess ber að geta að um 2.400 búa á Húsavík þannig að um fjórði hver bæj- arbúi mætti á leikinn. 3. deild karla A Grótta – Drangur...................................4:0 Staðan: Víkingur Ó 3 3 0 0 9:1 9 Númi 3 2 1 0 9:5 7 Skallagr. 3 2 0 1 7:4 6 Bolungarvík 4 2 0 2 4:8 6 Grótta 5 1 1 3 8:9 4 Deiglan 3 1 0 2 4:4 3 Drangur 4 1 0 3 4:9 3 BÍ 3 1 0 2 4:9 3 Efsta deild kvenna Landsbankadeild Þróttur/Haukar – Þór/KA/KS............2:0 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir, Anna Mar- grét Gunnarsdóttir. Staðan: KR 5 4 1 0 26:3 13 Valur 5 4 1 0 16:6 13 ÍBV 5 4 0 1 23:7 12 Breiðablik 5 3 0 2 16:13 9 Stjarnan 5 2 0 3 9:10 6 FH 5 1 0 4 3:13 3 Þór/KA/KS 6 1 0 5 4:19 3 Þróttur/Haukar 6 1 0 5 6:32 3 1. deild kvenna B Leiftur/Dalvík – Einherji .................... 6:2 Staðan: Höttur 3 3 0 0 12:1 9 Tindastóll 2 2 0 0 13:1 6 Fjarðabyggð 3 2 0 1 12:7 6 Sindri 2 1 0 1 5:6 3 Leiftur/Dalvík 3 1 0 2 10:17 3 Einherji 3 0 0 3 5:13 0 Leiknir F 2 0 0 2 1:13 0 Bikarkeppni KSÍ VISA-bikar kvenna, 2. umferð: FH – ÍA ..................................................9:0  FH er komið í 8-liða úrslit. Spánn Atl. Madrid – Real Madrid ...................0:4 Bilbao – Deportivo.................................3:2 Celta Vigo – Real Sociedad ..................3:2 Espanyol – Villarreal ............................2:2 Huelva – Mallorca .................................1:1 Málaga – Sevilla.....................................3:2 Real Betis – Santander .........................4:2 Valencia – Barcelona.............................1:3 Osasuna – Alavés...................................4:2 Valladolid – Vallecano ...........................2:0 Staðan: Real Madrid 37 21 12 4 83:41 75 Real Sociedad 37 21 10 6 68:45 73 Deportivo 37 21 6 10 65:46 69 Celta Vigo 37 17 10 10 45:34 61 Valencia 37 16 9 12 53:35 57 Bilbao 37 15 10 12 62:58 55 Barcelona 37 14 11 12 61:47 53 Real Betis 37 13 12 12 52:52 51 Sevilla 37 13 11 13 38:36 50 Mallorca 37 13 10 14 48:56 49 Atl. Madrid 37 12 11 14 51:53 47 Valladolid 37 12 9 16 36:39 45 Villarreal 37 11 12 14 43:49 45 Osasuna 37 11 12 14 38:46 45 Málaga 37 10 14 13 44:49 44 Santander 37 13 5 19 52:61 44 Espanyol 37 10 13 14 47:52 43 Huelva 37 8 11 18 35:61 35 Alavés 37 8 10 19 37:67 34 Vallecano 37 7 10 20 31:62 31 Noregur Ålesund – Bodö/Glimt ...........................0:2 Brann – Stabæk.....................................3:3 Sogndal – Odd Grenland.......................5:0 Tromsö – Lyn ........................................0:1 Viking – Lilleström ...............................1:1 Rosenborg – Molde ...............................5:0 Staðan: Rosenborg 10 9 1 0 28:5 28 Stabæk 10 5 3 2 17:11 18 Bodö/Glimt 10 5 3 2 15:10 18 Viking 10 4 5 1 18:11 17 Sogndal 10 5 2 3 19:14 17 Lyn 10 4 3 3 16:17 15 Odd Grenland 10 4 2 4 15:21 14 Bryne 9 4 0 5 20:14 12 Molde 10 3 2 5 9:15 11 Lilleström 10 2 5 3 9:14 11 Vålerenga 9 2 3 4 10:12 9 Brann 10 1 4 5 10:22 7 Ålesund 10 0 5 5 12:19 5 Tromsö 10 1 2 7 14:27 5 Danmörk Bröndby – OB ........................................4:0 Farum – AaB .........................................1:3 Køge – AB ..............................................2:3 Midtylland – AGF..................................1:1 Silkeborg – Viborg ................................2:3 Esbjerg – FC Kaupmannahöfn ............0:0 Staða efstu liða: Bröndby 31 15 11 5 58:30 56 Kaupmannah. 31 15 10 6 46:31 55 Esbjerg 31 12 10 9 64:55 46 Farum 31 14 3 14 46:57 45 Midtylland 31 11 10 10 45:42 43 Svíþjóð Hammarby – Öster .............................. 2:2 Landskrona – Djurgården................... 1:2 Sundsvall – Örgryte ............................. 0:1 Staða efstu liða: Djurgården 10 7 1 2 26:8 22 Hammarby 10 6 4 0 16:8 22 AIK 9 6 2 1 20:9 20 Örebro 9 5 1 3 15:12 16 Í KVÖLD Danmörk – Ísland 28:20 Landslið kvenna. Vináttulandsleikur í Herning. Danir tefldu fram B-liði, deild- arúrvali. Með danska liðinu léku 10 nýliðar. Mörk Íslands: Hanna Stefánsdóttir 6, Inga Fríða Tryggvadóttir 4, Alla Gorkorian 3, Dagný Skúladóttir 2, Hrafnhildur Skúla- dóttir 1, Drífa Skúladóttir 1, Brynja Stein- sen 1, Harpa Melsted 1, Kristín Guðmunds- dóttir 1. Helga Torfadóttir stóð í markinu í fyrri hálfleik og Berglind Hansdóttir í þeim síð- ari. Danmörk – Ísland 27:25 Vináttulandsleikur í Fredericia: Mörk Íslands: Hanna G. Stefánsdóttir 6, Alla Gokorian 6, Inga Fríða Tryggvadóttir 4, Hrafnhildur Skúladóttir 4, Dagný Skúla- dóttir 3, Drífa Skúladóttir 2. Evrópukeppni landsliða Fyrri leikirnir um sæti á EM í Slóveníu 22. janúar til 1. febrúar 2004. Þær þjóðir sem þegar hafa tryggt sér sæti á EM eru Slóv- enía, Svíþjóð, Þýskaland, Danmörk, Ísland og Rússland. Bosnía – Tékkland................................ 18:24 Ísrael – Úkraína ................................... 17:26 Hvíta-Rússland – Króatía ............................. Austurríki – Pólland..............................30:24 Finnland – Júgóslavía .......................... 29:31 Spánn – Litháen ................................... 38:27 Litháen – Spánn ................................... 27:30  Spánverjar hafa tryggt sér rétt til að leika á EM. Báðir leikirnir voru háðir á Spáni. Makedónía – Ungverjaland................. 33:31 Grikkland – Frakkland ........................ 17:27 Tyrkland – Sviss ................................... 25:26 Noregur – Portúgal...............................23:19  Seinni leikirnir fara fram um næstu helgi. FORRÁÐAMENN knattspyrnuliðs ÍA frá Akranesi eru orðnir lang- þreyttir á þeirri töf sem hefur orð- ið á atvinnuleyfisumsókn félagsins fyrir leikmanninn Aleksandar Linta sem samdi við félagið 31. maí sl. og varð löglegur sem leikmaður liðsins 3. júní sl. Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, sagði í gær að ferlið sem hefði átt sér stað frá þeim tíma er sótt var um atvinnuleyfi fyrir Linta hefði tekið allt of lang- an tíma að þeirra mati enda fimm vikur frá því sótt var um leyfið. Linta er því enn í Júgóslavíu þar sem hann bíður eftir atvinnuleyf- inu. Hann verður ekki með liðinu í kvöld gegn KA en Ólafur vonast til þess að Linta verði hér á landi þeg- ar Skagamenn leika á útivelli gegn Val 22. júní nk. Aleksandar Linta hefur beðið eftir atvinnuleyfi í Júgóslavíu í fimm vikur JÓNAS Hlynur Hallgrímsson úr FH og Vilborg Jóhannsdóttir, UMSS, urðu í gær Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í fjölþraut en Ís- landsmótið var haldið á Laugar- vatni um helgina. Jónas hlaut samtals 6.576 stig í tugþraut karla og hampaði þar með Íslandsmeistaratitlinum. Í öðru sæti varð Ólafur Guðmundsson, UMSS, með 6.485 stig og í þriðja sæti hafn- aði Halldór Lárusson með 5.972 stig. Í sjöþraut kvenna hlaut Vilborg 4.694 stig, Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR, varð önnur með 4.417 stig og Ás- laug Jóhannsdóttir, systir Íslands- meistarans, varð í þriðja sæti með 4.157 stig. Í sjöþraut meyja varð Þóra Guð- finnsdóttir, ÍR, Íslandsmeistari með 3.851 stig, Gauti Ásbjörnsson, UMSS, varð hlutskarpastur í tug- þraut drengja. Gauti hlaut 5.875 stig, 51 stigi meira en FH-ingurinn Fannar Gíslason. Gauti setti nýtt Ís- landsmet í drengjaflokki í stang- arstökki þegar hann stökk yfir 4,12 metra. Í tugþraut sveina sigraði Orri Guðmundsson, HSK, sem hlaut 5.054 stig. Jónas og Vilborg Íslandsmeistarar Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA,sagði í gær að færeyski landsliðsmaðurinn Julian Johans- son yrði í leikmannahópi liðsins en eins og kemur fram í Morgun- blaðinu í dag er Aleksander Linta ekki búinn að fá atvinnuleyfi og er ekki kominn til landsins. Unnar Valgeirsson á við meiðsl að stríða og er óvíst að hann verði með en Ólafur átti von á að Stefán Þórð- arson yrði klár í slaginn eftir fjar- veru vegna meiðsla. Þorvaldur Örlygsson, leikmaður og þjálfari KA, sagði að Dean Martin yrði ekki með í leiknum gegn ÍA þar sem hann hefði togn- að á lærvöðva. „Það eru margir leikmenn liðs- ins að ná sér eftir meiðsli, Þorvald- ur Makan Sigbjörnsson kom aðeins inn á gegn Selfossi í 32 liða úrslit- um bikarkeppninnar en ég veit ekki hvernig staðan verður á hópn- um fyrr en á leikdag,“ sagði Þor- valdur. Óvissa um Hjalta, Tom og Unnar Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, var ekki viss um hvernig staðan væri á nokkrum leikmönnum liðs- ins sem léku ekki gegn KFS í 32 liða úrslitum VISA-bikarkeppni KSÍ. „Gunnar Heiðar Þorvaldsson er heill heilsu en ég veit ekki hvað verður með þá Hjalta Jóhannes- son, Unnar Hólm Ólafsson og Tom Betts. Þeir eiga allir við meiðsl að stríða og það verður ekki ljóst fyrr en rétt fyrir leikinn hvort þeir verða með,“ sagði Magnús. Hjá Fram eru þeir Þorbjörn Atli Sveinsson og Baldur Bjarnason klárir í slaginn en þeir verða ekki með í leiknum gegn ÍBV í dag. Brynjar Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Fram, sagði í gær að ekki yrði teflt á tæpasta vað með þá félaga en þeir yrðu væntanlega með í næstu umferð deildarinnar. Aðrir leikmenn liðsins eru heilir. Stór skörð í Valsliðinu Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, sagði að Arnar Gunnlaugsson væri eini leikmaður liðsins sem væri tæpur fyrir leikinn gegn Val – aðrir leikmenn væru heilir. „Það er svipað ástand á Arnari og þegar hann fór í frí vegna landsliðsins – en hann gat ekki tekið þátt í verk- efnum liðsins vegna meiðsla á inn- anverðu læri. Ég veit ekki hvort Arnar verður með í kvöld, það á eftir að koma í ljós,“ sagði Willum Þór. Í liði Valsmanna eru nokkur skörð vegna meiðsla. Ólafur Þór Gunnarsson markvörður er meidd- ur og helmingslíkur á að hann spili í kvöld að sögn Þorláks Árnasonar, þjálfara liðsins. Jóhann Hilmar Hreiðarsson verður ekki með í vesturbænum í kvöld þar sem hann er meiddur og sama er upp á teningnum hjá þeim Benedikti Hinrikssyni og Matthíasi Guð- mundssyni – sem eru meiddir. Morgunblaðið/Kristinn Komdu hingað, ég þarf að ræða við þig… gæti Gylfi Orrason dómari verið að segja þegar hann kallar á einn leikmann Þróttar til sín í leik Þróttar og KR. Reykjavíkurslag- ur í Frostaskjóli ÞRÍR leikir fara fram í efstu deild karla, Landsbankadeildinni, í knattspyrnu í kvöld þegar fimmta umferð deildarinnar hefst að loknu hléi sem gert var vegna landsleikja. ÍA tekur á móti KA; Skagamenn eru í áttunda sæti deildarinnar með fimm stig en KA er í öðru sæti með sjö stig. Í Vestmannaeyjum eigast við ÍBV og Fram þar sem Steinar Þór Guðgeirsson fær eldskírn sem þjálfari Fram í efstu deild. ÍBV er með sex stig í fimmta sæti en Fram er á botninum með tvö stig. Í vesturbænum eigast síðan við KR og Valur í miklum Reykjavíkurslag; KR er í þriðja sæti með sjö stig en Valur er í sjötta sæti með sex stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.