Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2003 23 MÝVETNINGAR héldu sína þjóðhátíð með hefðbundnu sniði og í indælisveðri í skrúðgarði sveitarinnar, Höfða. Farið var í göngu frá bílastæðinu um skóg- argöng, eftir að börnin höfðu fengið sína andlitsmálun. Samkomuna setti Sólveig Jónsdóttir, formaður undirbún- ingsnefndar, sr. Örnólfur J. Ólafsson flutti hugvekju, Fjall- konan, Inga Gerða Pétursdóttir, las ljóð en hátíðarræðu flutti Þórunn Snæbjarnardóttir. Farið var í leiki og sungin ættjarð- arlög. Börnum gafst kostur á að fara á hestbak. Samkoman tókst prýðilega. Skrúð- ganga um skógargöng Mývatnssveit Morgunblaðið/Birkir Fanndal HÁTÍÐAHÖLDIN í Borgarnesi hófust klukkan 10.30 með 17. júní- hlaupi á Skallagrímsvelli. Þar hlupu ungir sem aldnir og hlutu verðlaunapeninga fyrir. Um klukk- an ellefu svifu þrír félagar úr Fall- hlífaklúbbi Reykjavíkur niður úr loftinu við mikinn fögnuð áhorf- enda. Sá síðasti hélt á íslenska fánanum í tilefni dagsins. Annar liður í dagskrá var keppni í knatt- spyrnu milli stjórnar knattspyrnu- deildar Skallagríms og bæjar- stjórnar Borgarbyggðar. Eftir hádegi var hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju og skrúðganga frá kirkjuholtinu. Samkvæmt venju var hátíðardagskrá í Skalla- grímsgarði og dagskrá í íþrótta- húsinu síðdegis. Morgunblaðið/Guðrún Vala Sveif í fall- hlíf með íslenska fánann Borgarnes Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Fallegar regnkápur frá kr. 4.900 Hattar og húfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.