Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.06.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ 2003 55                          !                                        ! "#$ %  #" & #'  ! " # ) ) ) $%   ( # "   ( (  # $%  (  ( # $"&'(()* $!+)& ,-.** $ *-' /' .! *'% * * (    * *  "" #  ( ( ( ( ) ) ) ) ) ) ) )     +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   ( !  ()0122!,"."      #$%    & '  (        )     &    !* +  $ $           '#+),-.*3!.4 23""--.#" , !& #'( 56 -%' 56 -%' 56 -%' -70"8!0 9:' ."8!0 0'-7 .**"% 0'34" " ;"7- <''0 <"**"**'"= >$*+? 9-.- @* "'(#" "+    0 4! /" ##' 4.  4.  0 4! /" ##' 4.  4.  4.  4.  "##" 4.  4.  4.  :00+$#' A-* 0 '3 "*.:B : ,: "!* #*-,"# " 0 A"#3: 9-! ! ."8-  * 14.  4.  "#(/(4( "#(/(4( 4.  4.  14.  4.  4.   # "##" 14.  ;""." "*"#"* 9"C-: " ;":C" $# - -7" D (-. ;: -" A""E <-B 6+C".: " ,: * *  14.  14.  14.   #  # 14.  4/  14.  0' 4.  4.  "'.",".'+ " !"/ 1* 4. )#  5!4$ 44 0  #'# (+  ") .   #'#( ' ',".'6 "!"4 40  )#  ./ ( !   ?*',".'7!  # *%!" 40   '/ "##"  #   #'#)# ## * !"4.  4(+") . 3( ;) ',".':.F%',".' 6 # )#4 ## # #')#   . ( ,,- $- ,,, $ ,. "# $# %&# %'# %(#%%# "# %&# %'#%'# %(# GAMANMYNDIN Parenthood eða Fjölskyldulíf verður sýnd kl. 15:40 á Stöð 2 í dag. Myndin fjallar um raun- ir Buckman-fjölskyldunnar við upp- eldi barna sinna. Stórfjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt; und- arlegum ættingjum sést bregða fyr- ir, svarti sauður fjölskyldunnar læt- ur á sér kræla auk þess sem táningar í uppreisnarhug láta til sín taka. Það getur verið vandasamt að ala upp börn og eins og við fáum að kynnast í þessari mynd er það ekki eintóm gleði sem fylgir því hlutverki. Fjöl- skyldufaðirinn, sem leikinn er af Steve Martin, reynir eftir fremsta megni að sinna skyldum sínum heimafyrir og í vinnunni. Þrátt fyrir að ásetningur hans sé góður er ár- angurinn ekki alltaf eftir því. Í myndinni koma fram fjölmargir þekktir leikarar. Steve Martin er í forgrunni ásamt Mary Steenburgen og Dianne Wiest, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Í aukahlutverkum eru leikarar á borð við Keanu Reeves og Joaquin Phoenix. Í kjölfar myndar- innar var gerð sjónvarpsþáttaröð sem sýnd var hér á landi og skartaði m.a. þeim Leonardo DiCaprio og David Arquette. Furðulegt fjölskyldulíf Það skiptast á skin og skúrir hjá fjölskyldunni skrautlegu í Parenthood. Fjölskyldulíf er á Stöð 2 í dag kl. 15.40. ÚTVARP/SJÓNVARP ÁLFUKEPPNI FIFA, eitt sterk- asta knattspyrnumót veraldar, stendur nú yfir í Frakklandi. Í kvöld verða tveir leikir, Tyrklands og Bandaríkjanna og Brasilíu og Kam- erún, í beinni útsendingu á Sýn. Þetta er í sjötta sinn sem keppnin er haldin og í fyrsta sinn sem hún fer fram í Evrópu. Þar eigast við álfu- meistarar hverrar heimsálfu auk heimsmeistara Brasilíu og Tyrkja, er spila sem gestaþjóð. Leikið verð- ur í tveimur riðlum. Í A-riðli leika Japan, Nýja-Sjáland, Kólumbía og Frakkland en í B-riðli leika Brasilía, Tyrkland, Bandaríkin og Kamerún. Það er til marks um styrkleika móts- ins að fjórar af þátttökuþjóðunum eru á lista yfir tíu bestu knatt- spyrnuþjóðir heims. Frakkar, sem féllu úr leik í riðlakeppni HM, mæta án lykilmanna eins og Zidane, Mak- alele og Viera. Þeir ætla sér þó stóra hluti á mótinu og vilja eflaust bæta fyrir slakt gengi á HM með sigri á heimavelli. Brasilíumenn verða einn- ig án sinna skærustu stjarna, en Ronaldo og Rivaldo verða fjarri góðu gamni. Brasilía og Frakkland leika ekki saman í riðli og fyrirfram búast því flestir við að þjóðirnar muni mætast í úrslitaleik keppninnar en þær verma efstu tvö sætin á styrk- leikalista FIFA. Frakkar eiga titil að verja en þeir unnu keppnina þegar hún var haldin síðast árið 2001 í Kór- eu og Japan. Leikið verður á þremur stöðum í Frakklandi; Gerland-leik- vanginum í Lyon, Geoffroy-Guich- ard-leikvanginum í Saint-Etienne og Stade de France í Saint-Denis. Keppnin stendur yfir til 29. júní. Álfumeistarar eigast við Franska landsliðið á æfingu á Gerland-leikvanginum fyrir leik sinn gegn Kólumbíu. Frá vinstri: Bixente Lizarazu, Steve Marlet, Ousmane Dabo, Oli- vier Dacourt, Ludovic Giuly og Olivier Kapo. Sýn sýnir í kvöld beint frá tveimur leikjum í keppninni um Álfubik- arinn, viðureign Tyrkja og Banda- ríkjamanna kl. 16.40 og Brasilíu og Kamerún kl. 19. Leikirnir eru end- ursýndir seinna um kvöldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.