Morgunblaðið - 21.06.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.06.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 2003 53 ÞRÁTT fyrir að ekki fari alltaf mikið fyrir Gus Gus í heimahög- unum hefur hljómsveitin í nógu að snúast á erlendri grundu. Morg- unblaðið ræddi við Birgi Þór- arinsson, Bigga veiru, þar sem hann var staddur á Hotel Norge í Hamborg en hljómsveitin spilar á tvennum tónleikum í Þýskalandi um helgina. Smáskífan Call of the Wild af plötunni Attention kom út hjá Underwater mánudaginn 16. júní í Bretlandi en hún inniheldur endur- hljóðblandanir eftir Josh Wink og Sam La More. Platan var valin smá- skífa vikunnar hjá BBC Dance í síð- ustu viku þar sem sagt er að lagið eigi áreiðanlega eftir að hljóma á Ibiza í sumar. Spila á Creamfields Gus Gus spilaði á tónleikum í Ist- anbúl í Tyrklandi um síðustu helgi og segir Biggi það hafa verið mjög gaman. „Við vorum að spila á und- an Moby. Það var rosalega skemmtilegt því það var svo mikið af fólki þarna, yfir tíu þúsund manns,“ segir hann. Hljómsveitin, sem er skipuð Bigga, President Bongo, Buck- master og söngkonunni Urði, verð- ur mikið á ferðinni um helgar að spila á hátíðum í sumar. „Það verð- ur spennandi að spila á Creamfields í Liverpool af því það er ein af stærstu danshátíðunum í Bret- landi,“ segir Biggi. „Við erum líka að fara til Singa- púr í júlí,“ segir hann, þannig að það er ýmislegt í gangi. Útgáfufyrirtækið Underwater, sem er í eigu Darrens Emersons (þekktur úr Underworld) er með næturklúbb á danseyjunni miklu Ibiza og liggur leið Gus Gus þangað í sumar. „Við verðum að spila inni í settinu hjá Darren Emerson og svo verður sungið yfir.“ David fór á toppinn Desire kemur síðan út í haust og í bígerð er að endurútgefa David, sem hefur notið nokkurra vinsælda. Smáskífan fór á toppinn á klúbba- listum bæði á Þýskalandi og Ítalíu. „Hún er að verða ársgömul þessi plata [Attention] og við verðum að vinna með hana fram á næsta ár. Þetta er góður undirbúningur fyrir næstu plötu sem við erum aðeins byrjuð að vinna í og kemur út á næsta ári, sennilega næsta haust,“ segir Biggi. Síðan er væntanlegur „mix- diskur“ með Gus Gus, sem verður gefinn út hjá Moonshine í Banda- ríkjunum. Diskurinn samanstendur af lögum eftir kunningja, endur- hljóðblöndunum eftir Gus Gus og almennt lög sem eru sveitinni að skapi, útskýrir Biggi. Sveitin verður sem sagt á ferð og flugi í allt sumar. Verður nokkur bið eftir tónleikum á Íslandi en bú- ast má við því að Gus Gus troði upp við gott tækifæri í haust. Gus Gus á ferð og flugi og fær góðar viðtökur Ísland – Ibiza – Istanbúl Gus Gus spilar á tvennum tónleikum í Þýskalandi um helgina. ingarun@mbl.is TENGLAR ..................................................... www.gusgus.com Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík KEFLAVÍK kl. 4, 6, 8 og 10. Bi. 12 AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi. 12 ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Bi. 12  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 „Grípandi og gefandi með óborganlega bardaga“ 3 vik ur á to ppnu m á Ísla ndi EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.15. KRINGLAN Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 KRINGLAN Kringlukast - forsýning kl. 8. Svalasta mynd sumarsins er komin. POWE R SÝNIN G KL. 10 .15. Í SAM BÍÓUN UM Kring lunni I . . . Í Í ri l i  KVIKMYNDIR.IS KRINGLAN Kl. 3.45, 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 Stelpan sem þorði að láta draumana rætast! l i l ! Stórskemmtileg ævintýra og gamanmynd í anda Princess Diaries frá Walt Disney Kringlukast - forsýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Tilboð 500 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Tilboð 300 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 300 kr. Tilboð 500 kr. Lærðu spænsku á Spáni! www.idihoma.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.