Morgunblaðið - 22.06.2003, Page 1

Morgunblaðið - 22.06.2003, Page 1
Sunnudagur 22. júní 2003 ferðalögGengið á Englandi sælkerarPaella börnFótboltafjör í Eyjum bíóNicole Kidman Víðerni Snæfells Hvernig kveður þjóð land sitt? Íslensk náttúra skráð í máli og myndum. Prentsmiðja Morgunblaðsins Valgeir á Vatni Hann segir, að það hafi aðeins munað hársbreidd að hann yrði Vestur- Íslendingur! Þess í stað hefur hann lagt Hofsós undir Vestur-Íslendinga og komið staðnum þann veg á Íslandskortið á ný. Og Valgeir Þorvaldsson er áfram að. Freysteinn Jóhannsson hitti hann að máli. /2 VESTURLAND Fimmtudaginn 3. júlí fylgir Morgunblaðinu blað um Vesturland. Blaðið verður í stærðinni 26x39, prentað á 60 gr. pappír. Pöntunarfrestur auglýsinga er til kl. 16.00 föstudaginn 27. júní. Skilafrestur er til kl. 12.00 mánudaginn 30. júní. Blaðinu er dreift um allt land. Hátíðir á Vesturlandi í júlí :Áhugaverðir staðir Merkir viðburðir Meðal efnis: Á góðri stund í Grundarfirði, Færeyskir dagar í Ólafsvík, Írskir dagar á Akranesi, Reykholtshátíð, Leifshátíð í Dölum. Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.