Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 1
Svæfinga- og gjörgæslulæknir Laus er til umsóknar staða sérfræðings í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Um er að ræða fulla stöðu en boðið er upp á samstarf við Landspítala - háskólasjúkrahús, m.a. með afleysingum í leyfum og störfum þar tiltekinn hluta ársins, skv. nánara samkomulagi. Staðan veitist frá 1. ágúst 2003 eða eftir samkomulagi. Umsækjendur skili gögnum um menntun og starfsferil til Konráðs A. Lúðvíks- sonar yfirlæknis, sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 864 4172, netfang: konrad@hss.is. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2003. Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir Laus er til umsóknar staða sérfræðings í kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp. Um er að ræða 75% stöðu sem veitist frá 1. ágúst 2003 eða eftir samkomulagi. Umsækjendur skili gögnum um menntun og starfsferil til Konráðs A. Lúðvíkssonar yfirlæknis, sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 864 4172, netfang: konrad@hss.is. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2003. Skurðhjúkrunarfræðingur Laus er til umsóknar staða skurðhjúkrunar- fræðings. Á hverju ári eru gerðar milli 1300 og 1400 aðgerðir á HSS, bæði val- og bráða- aðgerðir. Unnið er frá mánudegi til fimmtudags og annan hvern föstudag. Bakvaktir eru þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 16.00–08.00 og hina dagana frá kl. 16.00–20.00. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf eigi síðar en 1. september 2003. Starfshlutfall er sam- komulagsatriði. Sérnám í skurðhjúkrun er æskilegt. Umsækjendur skili gögnum um menntun og starfsferil til Ernu Björnsdóttur hjúkrunarforstjóra, sem veitir einnig upplýsingar um starfið í síma 422 0625, netfang: erna@hss.is. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2003. Skólavegi 6, 230 Reykjanesbæ Sími: 422 0500 Fax: 421 2400 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Lausar stöður hjá HSS                      !!!     "  # $    % & #  #  &   %  '  % &  (  (  #   )  % & # *      & (   +  #  ,  ,  ( ( ( -  ( .  &  % & # *  .        + *    . ( .,  (     (     % & #    /                                        ! "# $ % &            %  '  $  #         Aðstoðarmaður á tannlæknastofu Tannlæknastofa í Reykjavík leitar eftir aðstoð- armanni tannlækna í framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að hafa sjálfstæð vinnubrögð og vera góður í mannlegum samskiptum. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A - 13823“ eða í box@mbl fyrir 30. júní nk. Sunnudagur 22. júní 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 7.103 Innlit 12.838 Flettingar 54.176 Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.