Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 C 9 Matreiðslumaður óskast sem fyrst Upplýsingar gefur Þorgils frá mánudegi í síma 552 4555 eða á staðnum. Smiðir Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir lærðum smiðum í alla almenna smíðavinnu nú þegar. Mikil mælingarvinna framundan. Upplýsingar á skrifstofutíma í símum 693 7310 og 693 7303. Leikskólinn Mýri Deildarstjóri óskast til starfa við Leikskólann Mýri. Leikskólinn státar af öflugu foreldrasam- starfi til margra ára. Þar eru um 40 börn á þremur aldurskiptum deildum. Leikskólinn Mýri er þátttakandi í samtarfsverkefni með leik- skólum á Spáni og í Búlgaríu og er verkefnið styrkt af Evrópusambandinu. Nánari upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 562 5044. Ræsting Óskum eftir framtíðarstarfsmanni í 70-80% starf á morgnana virka daga. Um er að ræða ræstingu glæsilegs veitingastaðar. Umsækj- andi þarf að vera vanur, reyklaus, sýna áreið- anleika og snyrtimennsku. Einnig þarf umsækj- andi að koma inn í önnur störf ef þörf krefur. Gert er ráð fyrir ræstingu á öðrum stað, hluta úr tveimur dögum vikunnar, svo gott er að um- sækjandi hafi yfir bíl að ráða. Áhugasamir sendi nafn og upplýsingar á aug- lýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt R—13825. Öllum umsóknum verður svarað. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu: 1. Klettháls til leigu allt að 750 fm lager- húsnæði. 2. Krókháls til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð. 3. Eldshöfði til leigu 190 fm iðnaðarhúsnæði. 4. Funahöfði til sölu 80 fm iðnaðarhúsnæði og 80 fm milliloft. 5. Hlíðarsmári til leigu 100-400 fm verslunar- húsnæði. 6. Hamraborg til leigu 3 einingar samt. um 100 fm. 7. Borgartún til leigu 280-600 fm skrifstofu- húsnæði og 130 fm lager. 8. Dalvegur til leigu 150 fm skrifstofu og þjón- usturými. 9. Nethylur til leigu 400 fm verslunarhúsnæði. Upplýsingar veitir Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, Rvík, sími 568 2444. Reykjavíkurhöfn — skrifstofur Til leigu 4-5 skrifstofuherbergi (96 til 125 m²) með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og flóann. Nýuppgert parket á gólfum o.fl. Upplýsingar í síma 695 7722. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 275 m² skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í JL-húsinu við Hringbraut 121. Húsnæðið skiptist í fjórar 20-40 m² stórar skrifstofur, 100 m² sal, auk forstofu, eldunaraðstöðu og sal- erna. Húsnæðið hentar vel fyrir kennslustarf- semi af ýmsu tagi eða námskeiðahald. Laust 1. september 2003. Upplýsingar eru veittar í símum 562 8561 og 561 0124. Til leigu atvinnuhúsnæði 1. Við Barðastaði í Grafarvogi. 2 verslun- arbil (68 m² + 68 m²). Í þetta 1.500 manna hverfi vantar ýmsa þjónustu, s.s. söluturn, veitingar, blómabúð o.fl. 2. Við Hjallabrekku/Nýbýlaveg. Ca 820 m² jarðhæð með 2 stórum innkeyrsludyrum. Góður möguleiki á að skipta upp í 3—5 ein- ingar. 5 m lofthæð. Hér er góður möguleiki að vera með starfsemi sem fer vel með stór- um virtum förðunarskóla sem er í húsinu, s.s. hárgreiðslu-, snyrti- og nuddstofu o.fl. 3. Við Tranavog. Á 2. hæð ca 435 m² stór bjartur salur sem hægt er að skipta upp í smærri einingar. Tilvalið fyrir t.d. arkitekta- og verkfræðingastofur eða léttan iðnað. Upplýsingar gefur Snorri í síma 892 3797 og tsh@islandia.is . Útboð Óskað er eftir tilboðum í múrklæðningu á íbúð- arhúsinu í Ystaseli 25, málun útveggja o.fl. Helstu magntölur eru: Útveggjaflötur: 284 m² Útboðsgögn verða seld á kr. 1.500 hjá verk- fræðistofunni Hannarr ehf, Síðumúla 1, 108 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. júlí 2003 kl. 11.00. Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími 533 3900, fax 533 3901, www.hannarr.con, netfang: hannarr@skima.is Verslunarhúsnæði óskast Þekkt verslun óskar eftir 150—300 fm leigu- húsnæði í Reykjavík, gjarnan á svæði 108. Aðeins gott húsnæði kemur til greina. Uppl. sendist til augldeildar Mbl., merktar: „E — 13821", í síðasta lagi 27. júní nk. FYRIRTÆKI Fyrirtæki til sölu Til sölu að hluta eða öllu leyti þekkt verslun í Kringlunni. Ársvelta 100 millj. Aðeins fjársterkur aðili kemur til greina. Fyrirspurnir beinist til Ráðgjafar, Garðastræti 36, sími 544 2400 eða jhg@radgjafar.is . Til sölu Til sölu rekstur þekktrar sólbaðsstofu. Hentugt fyrir fjölskyldu eða sem viðbót við aðra sam- bærilega starfsemi. Fyrirspurnir beinist til Ráðgjafar, Garðastræti 36, sími 544 2400 eða jhg@radgjafar.is. HÚSNÆÐI Í BOÐI                                                                                             Einstakt tækifæri fyrir fjárfesta Til sölu er húsnæði sem hýsir starfsemi innan heilsugeirans. Húsnæðið er í mjög góðu ásig- komulagi, með vönduðum innréttingum. Mjög aðlaðandi leigusamningur til fimmtán ára. Áhugasamir sendi fyrirspurnir á box@mbl.is eða á auglýsingadeild Mbl merkt: „S - 13820“. Glæsilegt einbýlishús Til leigu einbýlishús 290 fm m/bílskúr og grónum garði, á góðum stað í norðurbæ Hafnarfjarðar. Áhugasamir sendi inn svar á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt:„Glæsilegt—13822“. Hæð í Vesturbænum Til leigu er góð 3ja—4ra herb. (100 fm) íbúð í Vesturbænum frá 15. ágúst. Leigutími 12—16 mánuðir. Áhugasamir sendi tölvupóst á netfang: arnhe@ismennt.is fyrir 28. júní.                                                                         

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.