Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 6
6 C MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SÉRBÝLI EINBÝLI ÓSKAST Í GRAFARVOGI HÖFUM TRAUSTA KAUPENDUR AÐ EIN- BÝLISHÚSI Í HAMRAHVERFI EÐA FOLDAHVERFI Í GRAFARVOGI. GÓÐAR GREIÐSLUR Í BOÐI. UPPL. Á SKRIFSTOFU. Hlaðbrekka – Kóp. Fallegt og vel viðhaldið 162 fm einbýlishús með 31 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist í forst., snyrting m. sturtuaðst., hol með góðri lofthæð, rúmgóð stofa m. arni, eldhús m. góðum borðkrók, 3 svefnherb.og flís- al. baðherb. auk þvottahúss og geymslu. Beykiparket og mósaikflísar á gólfum. Gott útsýni úr stofu yfir Fossvog og Öskjuhlíð. Fallegur og skjólgóður garður. Hiti í innkeyrslu. Nýlegt tvöf. gler og hús nýmálað að utan. Áhv. byggsj./lífsj. Verð 22,0 millj. Kringlan Fallegt 169 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk sérstæðs bílskúrs. Á neðri hæð eru forstofa, hol, eldhús með góðum innrétt., saml. stofur og 1 herb. Uppi eru hjónaherb. m. góðum skápum og 2 önnur herb., opið fjölskylduherb., flísal. baðherb. og þvottaherb. Góð lofthæð á efri hæð. Falleg afgirt suðurlóð m. timburver- önd. Verð 28,5 millj. Brúarás - endaraðhús Fallegt 208 fm endaraðhús auk 42 fm tvöf. bílsk. Húsið er tvær hæðir og ris. Á aðalhæð eru forst., gangur með vinnukrók, flísalagt bað- herb., stór stofa, rúmgott herb. og eldhús auk efri hæðar sem er geymslurými í dag en mögul. væri að útbúa þar 1-2 herb. Mik- il lofthæð er í húsinu sem gefur mögul. á stækkun hl. hússins. Séríb. er á neðri hæð með góðum gluggum. Góðir mögul. að nýta neðri hæð bæði sem íbúð eða t.d. sem snyrtistofu eða hárgreiðslust. Ræktað- ur skjólgóður garður með skjólveggjum. Gott útsýni í átt að Esju og til Bláfjalla. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Daltún - Kóp. Mjög fallegt parhús á þremur hæðum með innb. bílskúr, neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu, gesta-wc., sjónvarpskrók, rúmgott eldhús, saml. stofur, 5 svefnherb. og baðherb. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 24,9 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt 29 fm innb. bílskúr. Eignin skiptist í forst., sjón- varpshol, flísal. gesta-wc. m. sturtuklefa, 5 svefnherb., rúmgott þvottahús, stofu auk borðstofu, eldhús og físalagt baðherb. Góð lofthæð í stofu og eldhúsi. Suðursvalir út af stofu. Hellulögð lóð. Hiti í plani. Bílskúrsþak nýtt sem sólpallur í dag. Laust strax. Áhv. byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. Fjölnisvegur Virðulegt steinhús á þess- um eftirsdótta stað. Húsið er kj., tvær hæðir og ris samtals að gólffleti u.þ.b. 400 fm og skiptist þannig: Á aðalhæð eru 4 saml. glæsil. stofur með útgangi á lóð til suðurs, stórt eldhús með borðkrók, forstofa, hol og gesta-wc. Á efri hæð eru 5 rúmgóð herb., vandað nýlega endurnýjað baðherb. með hita í gólfi, hornbaðkar með nuddi og flísal. sturt- uklefi. Stórar ca 40 fm suð-vestursvalir útaf hjónaherb. Í risi er óinnréttað manngengt rými sem býður uppá ýmsa mögul. Í kj. eru þvottaherb. og geymsla auk einstaklings- íbúðar með sér- inngangi. Með eigninni er bílskúr sem er upphitaður og með rafmagni. Ræktuð afgirt lóð til suð-vesturs. Uppl. að- eins veittar á skrifstofu. Hrísrimi Fallegt 154 fm parhús ásamt 20 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er í dag tilbúið til innréttinga en miðað er við að af- henda það fullbúið án gólfefna. Á neðri hæð er forstofa, gesta-wc, hol, þvottahús, eldhús og stofa með sólskála. Á efri hæð eru 3 herbergi og baðherbergi. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 23,9 millj. Norðurbrún Gott 259 fm parhús, hæð og kj. með 38 fm innang. bílskúr. Eldhús m. nýlegri innrétt., stofa með arni, borðstofa, flís- al. baðherb. auk gesta-wc. og 5 herb. Mögul. á séríb. í kj. Vel staðsett eign fyrir enda götu á kyrrlátum og rólegum stað. Útsýni m.a. yfir sundin. Hiti í stéttum. Verð 27,5 millj. Lækjarás - Gbæ. Einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Eignin skiptist í forst., þvottaherb., saml. stofur auk 13 fm sólstofu, eldhús, baðherb. auk gesta-wc. á neðri hæð og 4 svefn- herb. auk fjölskylduherb. og baðherb. á efri hæð. Verð 25,0 millj. Austurbrún Nýkomið í sölu fallegt 213 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Gesta wc., tvennar stofur, 4 góð herb., eldhús og flísal. baðherb. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Arinn. Fal- leg ræktuð lóð m. skjólgóðum sólpalli. Nánari uppl. á skrifstofu. Vesturberg 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðalhæð eru forst., hol, eldhús, saml. borð- og setu- stofa, flísal. baðherb. og 3 svefnherb. Í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. eru stórt herb., þvottaherb. og wc. auk ca 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5 millj. Vesturbrún Fallegt 257 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gesta-wc., sjónvarpshol, eldhús með góðum borðkrók, tvö herb., stofa með arni auk borðstofu auk þvotta- herb. og geymslu. Uppi eru þrjú herb. auk fataherb. og rúmgott baðherb. Vandaðar innrétt., flísar og parket á gólfum. Afgirtur garður með skjólveggjum. Hiti í gangstíg og fyrir framan bílskúr. Áhv. byggsj./húsbr. 7,6 millj. Verð 27,9 millj. Seljugerði - tvær samþ. íbúðir Einb., tvær hæðir og kj., m. tvöf. bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. auk rýmis í kj. samt. að gólffleti 161 fm og efri hæð sem skiptist í eldhús, saml. stofur auk borðst., sjónv.hol, 3-4 svherb. og baðherb. auk rýmis í kjallara og bílskúrs samt. að gólf- fleti 298 fm. Tvær samþ. íb. eru í húsinu. Yfirb. suðursvalir. 771 fm ræktuð lóð. Hegranes - Gbæ Fallegt 335 fm einb. á 2 hæðum m. innb. tvöf. bílskúr á Arnarnesi í Gbæ. Stofa m. arni og góðri lofthæð, rúmgott eldhús, 3-4 herb. auk 2ja herb. séríb. á neðri hæð sem auðvelt er að sameina stærri íb. Tvennar svalir. 1.600 fm ræktuð eignarlóð m. heitum potti og stórri timburverönd. Skipti mögul. á minna húsi í Gbæ sem mætti þarfnast endurn. Hábær - tveggja íbúða hús á einni hæð 242 fm húseign með tveimur samþykktum íbúðum. Í raun tvö saml. hús, hvort með sérinng. Stærri íbúðin sem er 148 fm skiptist í forst., gesta-wc., hol, flísal. eldhús, saml. park- etl. stofur, 4 svefnherb., baðherb. auk þvottaherb. Minni íbúðin er 3ja herb. 94 fm með sérvaskahúsi. Fokheldur 148 fm kj. með sérinng. er undir stærri íbúð. Stór gróinn garður. Eign í góðu ástandi jafnt innan sem utan. Áhv. húsbr. 5,1 m. Verð 29,5 millj. HÆÐIR 4RA-6 HERB. 3JA HERB. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Brekkutún - Kópavogi Tvær samþykktar íbúðir Vel staðsett 264 fm einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris ásamt 24 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Samliggjandi rúm- góðar stofur, opið eldhús með borðað- stöðu, 5 herbergi, rúmgott baðherbergi og gesta wc. á efri hæðum auk 2ja herb. sér- íbúðar í kjallara. Útsýni yfir Fossvogs- dalinn. Afgirt og skjólgóð ræktuð lóð. Barnvænt hverfi. Áhv. byggsj./húsbr. 7,5 millj. Verð 29,5 millj. Sólheimar - þrjár samþykktar íbúðir Höfum fengið til sölu heila húseign sem er kj. og tvær hæðir samtals að gólffleti 268 fm auk 33 fm bílskúrs. Í kjallara er 72 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi. Á 1. hæð er 106 fm vel skipulögð 4ra hreb. Íbúð ásamt bílskúr og á 2. hæð er 3ja herb. íbúð. Allar íbúðirnar eru algerlega endur- nýjaðar og í mjög góðu ásigkomulagi. All- ar nánari upplýsingar á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM. 2JA HERB. SUMARBÚSTAÐIR Vegmúli - heil húseign til sölu eða leigu Vegna flutninga K.P.M.G. er fasteign fyrirtækisins til sölu eða leigu. Um er að ræða 5 hæða versl- unar- og skrifstofuhús auk bílageymslu og mötuneytis samtals að brúttóflatar- máli 2.800 fm. Húsið er allt vel innréttað og með vönduðum gólfefnum. Hús í góðu ástandi að utan. Malbikuð bíla- stæði og hitalagnir í gangstéttum og bíl- aplani. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Skútuvogur 349 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. Góðar innkeyrslu- dyr og lofthæð ca. 4,0 m. Uppi eru opið rými m. vinnuaðst. fyrir 6-8 manns auk einnar skrifst., eldhúss og wc. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. Skipholt - skrifstofuhæð Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherbergja auk geymsu. Góð sameign. Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð. Malbikuð bíla- stæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. Lækjargata - skrifstofu- hæð Glæsileg 205 fm skrifstofu- hæð, 2. hæð í þessu nýlega og glæsi- lega lyftuhúsi í hjarta borgarinnar. Hæðin sem er innréttuð á afar vand- aðan og smekklegan hátt skipist í 6 góð skrifstofuherbergi, stórt eldhús, fundaherb., stóra móttöku, geymslu og wc. Þrjú stæði í bílageymslu fylgja. Langtímalán geta fylgt. Laust fljótlega. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Iðnbúð - Gbæ 120 fm verslun- arrými á jarðhæð. Góð staðsetning, næg bílastæði. Allar nánari uppl. veitt- ar á skrifstofu. Suðurlandsbraut - versl- unarhúsn. 381 fm verslunarhús- næði í nýlegu húsi við fjölfarna um- ferðaræð í borginni. Húsnæðið selst með traustum leigusamningi. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Austurströnd - Seltj. Mjög gott 166 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði á 1. hæð. Anddyri, móttaka, stór skrifstofa, stórt opið rými með vinnuaðst. fyrir 4-5 manns, eldhús, wc. auk lagerrrýmis og gluggal. herb. Parket og flísar á gólfum. Verð 15,2 millj. Köllunarklettsvegur Vandað 615 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð auk millilofts yfir hluta. Skiptist í biðstofu, 2 stórar skrifstofur, stórt opið rými, 2 snyrt- ingar auk rúmgóðs herb. og ræstikompu, skrifstofurými á millilofti. Sérinngangur. Hús að utan álklætt og að mestu við- haldsfrítt. Fallegt útsýni út á sundin. Mal- bikuð lóð með fjölda bílastæða. ATVINNUHÚSN. TIL LEIGU Engjateigur - skrifstofuhús- næði Til leigu glæsilegt ca 600 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, efstu hæð, í lyftuhúsi. Sigtún Vel innréttuð skrifstofuhæð til leigu í þessu nýlega og glæsilega skrifstofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið er með sérinnkomu og séraðkomu. Sam- eiginlegt mötuneyti. Frábær staðsetn- ing. Næg bílastæði. Toppeign í topp- ástandi. Allar nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu. Hólmaslóð Höfum til leigu fimm eignarhluta á efri hæð í nýklæddu húsi í Örfirisey. Um er að ræða skrifstofu- og lagerhúsnæði allt frá ca 25 fm upp í 373 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Lækjargata Nýtt og glæsilegt 1.671 fm verslunra-og skrifstofuhús á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Fast- eignin er á fjórum hæðum ásamt kjall- ara og skiptist í 1.268 fm verslunar- húsnæði og tvær 202 fm skrifstofu- hæðir sem gætu einnig hentað sem íbúðarhúsnæði. Nánari uppl. á skrif- stofu. Seljabraut Mikið endurnýjað um 360 fm húsnæði á 2. hæð auk riss. Húsnæðið hefur verið rekið sem gisti- heimili undanfarin ár og skiptist í 17 íbúðarherbergi þ.e. 12 á hæðinni og 5 í risi. 2 stór baðherbergi, eldhús og þvottaherb. á aðalhæð. Eign í góðu ásigkomulagi. Lóð malbikuð með fjölda bílastæða. NÝBYGGINGAR Skólavörðustígur Verslunar- og lagerhúsnæði með góðum útstillingargluggum vel staðsett á horni Skólavörðustígs og Óðinsgötu. Um er að ræða 151 fm auk 120 fm kjallara. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhraun - Garðabæ 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar sem innrétta mætti skrif- stofur. Stálgrindarhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Stórt malbikað bílaplan og næg bíla- stæði. Verð 36,8 millj. Kristnibraut - Grafarholti Glæsiíbúðir í Grafarholti á mörkum nátt- úru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæðum með 3ja-4ra herb. íbúðum frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinngangur er í hverja íbúð og afhendast þær með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. Rjúpnasalir - Kópavogi Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftuhús auk þakíb. á 15. hæð. Um er að ræða 2ja-4ra herb. íbúðir. Á hverri hæð eru ein 90 fm 2ja-3ja herb. íbúð og tvær 130 fm 3ja-4ra herb. íbúðir. Íb. afh. fullbúnar í ágúst 2004 án gólfefna, nema gólf á baðherb. verður flísalagt. Vandaðar sérsmíð. inn- rétt. Þvottahús verður í hverri íbúð og sérgeymsla í kj. Innangengt er úr lyftu í bílageymslu. Öll sameign, inni sem úti verður frágengin. Lóðin verður fullkláruð. Timburverandir verða við íbúðir á jarðhæðum. Húsið verður klætt að utan með áli og því viðhaldslítið. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhlíð Frábær staðsetning neðst í Fossvogi við sjóinn. Íbúðirnar verða afhentar í vor, full- búnar með vönduðum innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Glæsileg og full- búin sameign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svöl- um. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Lómasalir - Kópavogi Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða vönduðu lyftuhúsi í Salahverfi í Kópavogi. Um er að ræða 115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm 3ja herb. íbúðir. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íb. verða afhendar full- búnar en án gólfefna nema baðherbergi verður flísalagt. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Húsið stendur hátt og því stór- glæsilegt útsýni í allar áttir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Naustabryggja- Bryggjuhverfi Stórglæsil. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í þess- um glæsilegu húsum í Bryggjuhverfinu. Íb. eru frá 95 fm og upp í 218 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna, en „penthouse- íb“. verða afh. tilbúnar til innrétt. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhússklæðn. og því viðhaldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Byggingaaðili: BYGG ehf. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.