Morgunblaðið - 27.06.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.2003, Blaðsíða 5
Bryndís Valbjarnardóttir og vinnufélagar hennar hjá Útfararstofu Íslands taka á móti fórnarlömbum umferðarslysa og fylgja þeim síðasta spölinn ásamt fjölskyldum og vinum. „Fórnarlömb umferðarslysa eru oft illa leikin þegar þau koma til okkar og það er sárt að horfa upp á þau. Fólki sem fellur frá í blóma lífsins fylgir oftast stór hópur vina og ættingja. Ég tek það alltaf jafn nærri mér að verða vitni að vanlíðan þessa fólks í kjölfar banaslysa. Ég óska þess að sjá færri dauðsföll vegna umferðarslysa í vinnunni. Ég hvet ökumenn til að sýna tillitssemi og skynsemi í umferðinni og forðast þannig skelfingu og dauða.” Bryndís er í hópi þeirra sem kynnast afleiðingum umferðarslysa í starfi. Hlífum Bryndísi við því að horfa upp á hörmungar umferðarslysanna. Síðasta ökuferðin Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri, Útfararstofu Íslands Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.