Morgunblaðið - 27.06.2003, Side 5

Morgunblaðið - 27.06.2003, Side 5
Bryndís Valbjarnardóttir og vinnufélagar hennar hjá Útfararstofu Íslands taka á móti fórnarlömbum umferðarslysa og fylgja þeim síðasta spölinn ásamt fjölskyldum og vinum. „Fórnarlömb umferðarslysa eru oft illa leikin þegar þau koma til okkar og það er sárt að horfa upp á þau. Fólki sem fellur frá í blóma lífsins fylgir oftast stór hópur vina og ættingja. Ég tek það alltaf jafn nærri mér að verða vitni að vanlíðan þessa fólks í kjölfar banaslysa. Ég óska þess að sjá færri dauðsföll vegna umferðarslysa í vinnunni. Ég hvet ökumenn til að sýna tillitssemi og skynsemi í umferðinni og forðast þannig skelfingu og dauða.” Bryndís er í hópi þeirra sem kynnast afleiðingum umferðarslysa í starfi. Hlífum Bryndísi við því að horfa upp á hörmungar umferðarslysanna. Síðasta ökuferðin Bryndís Valbjarnardóttir útfararstjóri, Útfararstofu Íslands Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / S ÍA F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.