Morgunblaðið - 27.06.2003, Page 31

Morgunblaðið - 27.06.2003, Page 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.505,26 0,35 FTSE 100 ................................................................... 4.041,70 -0,64 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.241,22 1,33 CAC 40 í París ........................................................... 3.103,46 -0,17 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 213,91 -0,34 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 528,68 0,14 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 9.079,04 0,75 Nasdaq ...................................................................... 1.634,01 1,96 S&P 500 .................................................................... 985,81 1,08 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.923,41 -0,10 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.606,11 -0,24 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 3,01 0 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 88,00 -0,56 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 88,00 1,15 Ýsa 101 101 101 41 4,141 Þorskur 220 184 202 200 40,400 Þykkvalúra 166 166 166 38 6,308 Samtals 104 2,783 288,440 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 38 38 38 50 1,900 Lúða 475 190 202 69 13,965 Steinbítur 105 105 105 296 31,080 Ufsi 22 22 22 600 13,200 Und.ýsa 60 60 60 131 7,860 Ýsa 170 164 167 894 149,334 Þorskur 190 151 177 9,402 1,667,090 Samtals 165 11,442 1,884,429 FMS HORNAFIRÐI Bleikja 169 169 169 26 4,394 Gullkarfi 51 41 46 3,085 141,380 Keila 20 20 20 6 120 Langlúra 62 15 61 756 46,262 Lúða 251 162 186 363 67,644 Skarkoli 133 133 133 1 133 Skötuselur 249 83 244 525 128,090 Steinbítur 96 82 95 797 75,662 Ufsi 25 25 25 429 10,725 Ýsa 118 94 97 1,655 159,953 Þykkvalúra 145 145 145 81 11,745 Samtals 84 7,724 646,108 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Keila 83 83 83 900 74,700 Lúða 253 190 197 81 15,957 Skata 45 45 45 52 2,340 Skötuselur 220 181 208 372 77,511 Steinbítur 104 99 102 1,165 118,996 Und.þorskur 125 124 124 1,606 199,546 Ýsa 182 83 142 2,886 411,032 Þorskur 186 149 173 2,772 480,272 Þykkvalúra 184 173 176 765 135,019 Samtals 143 10,599 1,515,373 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 26 11 15 8 118 Hlýri 94 86 93 103 9,530 Keila 38 38 38 11 418 Lúða 306 184 270 27 7,296 Skarkoli 195 151 153 542 82,938 Steinbítur 105 78 89 2,082 185,471 Und.ýsa 61 61 61 244 14,884 Und.þorskur 86 85 85 680 57,880 Ýsa 175 96 122 1,900 230,894 Þorskur 200 119 147 3,227 474,451 Samtals 121 8,824 1,063,880 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 390 390 390 89 34,757 Gullkarfi 37 25 36 89 3,173 Hlýri 115 78 103 524 54,163 Keila 16 16 16 5 80 Langa 34 34 34 22 748 Lúða 456 191 239 87 20,816 Lýsa 50 11 48 61 2,937 Skarkoli 157 108 151 3,482 524,765 Skrápflúra 65 65 65 64 4,160 Skötuselur 229 227 228 143 32,623 Steinbítur 106 65 100 1,148 114,586 Ufsi 32 18 30 14,753 441,805 Und.ýsa 64 60 63 148 9,349 Und.þorskur 99 84 92 899 82,331 Ýsa 182 50 141 6,192 870,175 Þorskur 233 101 173 29,081 5,017,550 Þykkvalúra 248 179 196 528 103,587 Samtals 128 57,315 7,317,605 Sandhverfa 357 357 357 1 357 Skarkoli 150 105 116 1,421 164,787 Steinbítur 91 74 91 481 43,584 Ýsa 152 141 143 253 36,069 Samtals 113 2,211 249,900 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 124 124 124 61 7,564 Steinbítur 69 69 69 420 28,980 Ýsa 106 106 106 78 8,268 Samtals 80 559 44,812 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 484 484 484 25 12,100 Samtals 484 25 12,100 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 505 505 505 80 40,400 Hlýri 111 111 111 21 2,331 Lúða 291 185 265 12 3,174 Skarkoli 172 152 152 885 134,940 Steinbítur 97 80 81 740 60,016 Ufsi 14 14 14 56 784 Und.ýsa 63 63 63 99 6,237 Ýsa 137 112 133 1,357 180,534 Þorskur 199 101 170 6,418 1,093,310 Samtals 157 9,668 1,521,726 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 121 121 121 27 3,267 Gellur 488 488 488 9 4,392 Gullkarfi 47 10 37 391 14,603 Hlýri 92 73 74 2,850 212,248 Háfur 8 8 8 3 24 Keila 11 11 11 21 231 Langa 29 27 28 1,137 32,224 Langlúra 125 125 125 1,355 169,375 Lúða 257 128 197 237 46,628 Skarkoli 137 137 137 3 411 Skata 16 16 16 2 32 Skötuselur 290 216 263 79 20,764 Steinbítur 85 71 77 2,612 199,864 Ufsi 35 27 32 5,750 181,945 Und.ýsa 69 69 69 308 21,252 Ýsa 89 89 89 96 8,544 Þykkvalúra 151 151 151 190 28,690 Samtals 63 15,070 944,494 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 28 28 28 2 56 Skarkoli 176 176 176 9 1,584 Steinbítur 103 65 92 5,637 518,156 Ufsi 10 8 10 88 864 Und.þorskur 96 76 91 375 33,970 Ýsa 181 130 175 2,897 508,393 Þorskur 148 25 120 5,923 710,273 Samtals 119 14,931 1,773,297 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Und.ýsa 62 62 62 170 10,540 Ýsa 162 162 162 230 37,260 Samtals 120 400 47,800 FMS GRINDAVÍK Blálanga 118 118 118 18 2,124 Gellur 550 550 550 19 10,450 Keila 70 70 70 26 1,820 Langa 48 48 48 282 13,536 Langlúra 65 65 65 515 33,475 Lúða 265 265 265 43 11,395 Lýsa 50 50 50 82 4,100 Skata 86 86 86 5 430 Skötuselur 173 173 173 329 56,917 Steinbítur 104 103 104 208 21,534 Ufsi 30 30 30 452 13,560 Und.þorskur 130 130 130 525 68,250 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 169 340 115 39,151 Blálanga 121 118 120 45 5,391 Gellur 550 484 506 133 67,342 Grálúða 76 35 67 1,510 100,779 Gullkarfi 66 10 49 8,134 400,180 Hlýri 115 73 86 5,023 432,731 Háfur 8 8 8 3 24 Keila 83 11 79 992 78,100 Langa 48 27 36 2,003 72,031 Langlúra 125 15 95 2,626 249,112 Lúða 475 128 211 1,264 266,117 Lýsa 50 11 46 200 9,260 Sandhverfa 357 357 357 1 357 Skarkoli 195 100 145 8,457 1,225,798 Skata 149 16 97 134 12,942 Skrápflúra 65 65 65 64 4,160 Skötuselur 290 83 211 2,243 472,277 Steinbítur 108 65 97 27,713 2,681,329 Stórkjafta 20 20 20 103 2,060 Tindaskata 15 15 15 283 4,245 Ufsi 35 5 29 27,423 795,363 Und.ýsa 76 60 67 1,637 109,754 Und.þorskur 130 76 104 6,371 662,508 Ýsa 182 50 141 21,538 3,034,337 Þorskur 238 25 153 83,084 12,714,552 Þykkvalúra 248 145 176 1,833 322,231 Samtals 117 202,932 23,762,131 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 106 106 106 14 1,484 Und.þorskur 96 96 96 110 10,560 Þorskur 131 113 121 1,655 199,763 Samtals 119 1,779 211,807 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 146 136 140 107 14,992 Steinbítur 75 75 75 10 750 Ufsi 5 5 5 6 30 Und.þorskur 94 94 94 363 34,122 Ýsa 156 143 153 344 52,728 Þorskur 135 126 133 3,402 453,263 Samtals 131 4,232 555,885 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 76 35 67 1,510 100,779 Gullkarfi 35 35 35 26 910 Hlýri 104 98 101 1,525 154,459 Keila 35 35 35 17 595 Steinbítur 101 70 88 990 86,945 Ufsi 25 20 25 4,511 111,859 Und.þorskur 95 85 88 1,084 95,190 Ýsa 147 66 126 365 45,811 Þorskur 138 113 120 1,943 232,996 Samtals 69 11,971 829,544 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 210 210 210 208 43,680 Skarkoli 154 154 154 1,232 189,728 Steinbítur 95 95 95 98 9,310 Ufsi 24 24 24 428 10,272 Und.ýsa 66 66 66 118 7,788 Und.þorskur 109 109 109 554 60,387 Ýsa 151 151 151 148 22,348 Þorskur 123 115 117 2,577 302,139 Þykkvalúra 174 174 174 24 4,176 Samtals 121 5,387 649,828 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Þorskur 127 112 118 15,245 1,797,371 Samtals 118 15,245 1,797,371 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 42 2,100 Lúða 281 151 231 13 3,003 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26.6 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða 543 1000 um skiptiborð. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17– 23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Lækna- sími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sól- arhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. 7&8 - 89/ - .        :3## , #1#% , ; 4 4+< 4*< 44< 4 4 4  <  <  <  +< *< 4<   / *0!!1  2 3# $!!%0 #$ &  )  7& -8 - 89/   ! 4    = ++ *+ 4+ . GESTUM 15 stærstu íslensku vefj- anna sem mældir eru hjá vefmæl- ingarfyrirtækinu Modernus hefur fjölgað samanlagt um 40% frá júní 2002 til júní 2003, að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins. Þar segir einnig að aukningin á tímabilinu sé mun meiri en á tíma- bilinu júní 2001 til júní 2002. Jens Pétur Jensen, fram- kvæmdastjóri Modernus, segir að þessi aukning hafi komið sér ánægjulega á óvart. Hann segir að þetta þýði líklega að netnotkun sé að verða almennari hér á landi. Há- hraða nettengingum hefur fjölgað á heimilum og til dæmis sé fólk sem vanist hefur slíkri tengingu á vinnu- stað að setja upp sams konar teng- ingu heima við til að njóta þess að hafa sama aðgang að Netinu, þar og í vinnunni. 433 vefsíður og veffyrirtæki eru í viðskiptum við Modernus í svokall- aðri virkri vefmælingu þar sem greitt er fyrir nokkuð ítarlega mæl- ingu á netnotkun. Þessu til viðbótar notast meira en 4000 vefsíður við frían teljara sem Modernus býður einnig upp á, en sú þjónusta er mun takmarkaðri en sú sem greitt er fyrir. Útrás til Færeyja Jens segir að Modernus sé með ýmislegt á prjónunum. Bjóða eigi upp á enn aukna þjónustu við við- skiptavini með haustinu og fyrir- tækið sé að fikra sig áfram með þjónustu við erlenda vefi. Til dæmis hafi fyrirtækið hafið mælingar á 10 færeyskum vefjum í síðustu viku. Sömuleiðis hafi þeir tilraunamælt vefi í Svíþjóð, Danmörku og Pól- landi en Jens segir að Modernus eigi allt eins möguleika á að auka umsvifin talsvert í þjónustu við er- lenda vefi þar sem Ísland sé vel í sveit sett tæknilega gagnvart Net- inu, mitt á milli Evrópu og Banda- ríkjanna. „Það er hagstætt að vera með vefmælingarfyrirtæki á Íslandi því vegalengdirnar á Netinu skipta máli, öfugt við það sem margir vilja halda fram.“ Gestum fjölgaði um 40%

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.