Morgunblaðið - 27.06.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.06.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kvikmyndir.com  X-ið 977HJ MBLHK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 Martröðin er raunveruleg! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16  sv MBL T H E Y Ef þú skellir á ertu dauður! Spennutryllir af bestu gerð. Fór beint á toppinn í USA. Frábær mynd sem heldur áhorfendum í heljar greipum! Frumsýning Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. www.laugarasbio.is ÓVISSUSÝNING Í KVÖLD KL. 10. Miðasala opnar kl. 4 - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Sýnd kl. 8. Ef þú hélst að þú værir heimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Þeir eru komnir aftur, heimskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínmynd! ! Frábær spennumynd með stórleikurunum Al Pacino og Kim Basinger. Hann taldi sig hafa séð allt, þar til hann sá of mikið KIM BASINGER TÉA LEONI DANSKI tónlistarmaðurinn Kim Larsen hefur hafnað opinberum listamannalaunum sem honum voru boðin. Launin nema 14 þúsund dönskum krónum á ári eða um 160 þúsund íslenskum krónum. Launa- sjóður listamanna í Danmörku til- kynnti í gær að Kim Larsen, sem er 57 ára gamall, hafi verið til- nefndur til lista- mannalauna fyrir framlag sitt til danskrar menn- ingar. Ritzau fréttastofan hafði hinsvegar eftir Peter Ingemann, vini Larsens, að tónlistarmaðurinn muni afþakka launin. Segir Ingemann að það stríði gegn lífsskoðun Larsens að veita og þiggja verðlaun eða styrki og hann hafi afþakk- að fjölda slíkra viðurkenninga um dag- ana …Rapparinn 50 Cent er um þessar mundir að vinna að mynd með einum handrits- höfundi Sopranos þáttanna, Terry Winter. Rappstjarnan mun leika að- alhlutverkið í myndinni sem mun byggjast á hans eigin lífshlaupi. „Myndin er svipuð og 8 Mile, en um mitt líf,“ sagði 50 Cent. Kvikmyndin 8 Mile var lauslega byggð á ævi Em- inem, læriföður 50 Cent. Líf 50 Cent hefur þó verið mun nöturlegra en líf Eminem. Móðir hans var myrt þeg- ar hann var einungis átta ára gamall og hann fór að selja eiturlyf um tólf ára aldur. Þar að auki hefur hann verið skotinn níu sinnum … Fregnir herma að ástralska söngkonan Kylie Minogue hafi verið að leita sér að brúðarkjól í París. Til söngkonunnar sást, þar sem hún eyddi drjúgum tíma í að skoða brúðarkjóla í Chanel- verslun. Þykir þetta renna stoðum undir þær sögusagnir að brúðkaup hennar og franska leikarans Olivers Martinez sé innan seilingar. Faðir Olivers, Robert, sagði vinum sínum að sonur sinn myndi kvænast Kylie, fyrr frekar en seinna. Hann bætti því við að Oliver hefði loksins fundið réttu konuna og að hann gæti ekki verið ánægðari fyrir hans hönd … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.