Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2003 55 SportstarStarcraft „off-road“ fellihýsið Farðu í gott frí Sportstar pallhýsi á bílinn þinn og þú ert í góðum málum! Frjáls eins og fuglinn og getur alltaf treyst á pottþétt Sportstar pallhýsið; rúmgott með góðum hitara, eldavél og ísskap. Stórt tvíbreitt rúm og svefnaðstaða fyrir gesti í setkróknum. Næsta sending kemur 19. júlí M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700 Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Komdu og skoðaðu nýja Starcraft 10 RT fellihýsið. Það er stórt og sterkt, á 15" dekkjum með álfelgum, upp- hækkað, smíðað á „off-road“ undirvagn og smellpassar fyrir jeppana. Allt sem prýðir úrvals fellihýsi er til staðar; pottþéttur Aqualon tjalddúkur, miðstöð og eldavél, grjótvörn og tveir gaskútar. pallhýsið                                                      ! "#$ %  #" & #'  ! " # ) ) ) $% (  # " (  ( ( # $%  (   ( # $"&'(()* $!+)& ,-.** $ *-' /' .! *'% * *   (  * *   * * * "" #  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (    ()0122!,".                                     !  "  #$          " $   %& ''      "  0322!.4#5.' "%!*!#" 23""--.#" , !& #'( 67 -%' 67 -%' 67 -%' -80"9!0 :5' ."9!0 0'-8 .**"% 0';4" " <"8- =''0 ="**"**'"> ?$*+@ :-.- A* "'(#" "+    14.  4/  4.  4.  4.  0' 4.  14.  0' 14.  0 4! /" ##' 4.  500+$#' B-* 0 '; "*.5C 5 ,5 "!* #*-,"# " 0 B"#;5 :-! ! ."9- *  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  14.   # 14.  14.  <""." "*"#"* :"D-5 " <"5D" $# - -8" E (-. <5 -" B""F =-C 7+D".5 " ,5 * * 14.  4.  4.  5!4  #  # 4.  4/  5!4 4.  4.  4.  <%90',".'G##',".' 5.@*',".' 6!   " $ 3"(2     # #')#5!4!  #'# (7## 40    "##" 4(8#  ' / (     <) ',".'5.H%',".' + " !"/ $  )#   0' 5!4! #'  #'#(+/ ")#   /5!4!( %(') !  "#"$$  %(%* ++( +++ %&' %(' %)' %%' %&' %%' %%' %)' %)' %)' %*' ÚTVARP/SJÓNVARP SAGT er að á meðan heimsstyrjöldin síðari geisaði hafi Nelson Rockefell- er komið að máli við Orson Welles og beðið hann að búa til heimildarmynd sem sýndi vinatengslin á milli Bandaríkjanna og ríkja Suður-Am- eríku, ekki síst til að koma í veg fyrir mögulega styrkingu nasismans í heimsálfunni. Welles for til Brasilíu og hóf þar gerð heimildarmyndarinnar „It’s All True“ sem honum tókst aldrei að klára. Ýmsar ástæður urðu til þess að Welles tókst aldrei að ljúka mynd- inni og að sama skapi lauk hann aldr- ei mynd sem hann var að vinna að um líkt leyti, „The Magnificent Amb- ersons“, og kenna sumir um bölvun vúdúnornar. – Bölvun sem var jafn- vel svo sterk að kvikmyndafyrirtæk- ið RKO sem fjármagnaði myndina í upphafi gekk illa og var á endanum selt inn í Paramount-samsteypuna. Árið 1985 fundust upptökur Well- es fyrir myndina og vildu sumir líkja því við að finna nýja sonnettu Shake- speares enda Welles að margra mati fremsti leikstjóri fyrr og síðar. Í kvöld sýnir Sjónvarpið heimild- armynd um ferð Orsons til Brasilíu þar sem gerð er grein fyrir ferðum hans og sýndir bútar af upptökum sem fundist hafa. Meðal annars gef- ur þar að líta upptökur af kjöt- kveðjuhátíð í Ríó de Janeiro og ýmsa aðra myndbúta, – og jafnvel full- gerða myndhluta – og reynt er að færa áhorfandann nær því sem hefði verið hugsanlegur afrakstur erfiðis leikstjórans Welles. Myndin sem Orson Welles tókst aldrei að ljúka Welles í Brasilíu Orson Welles náði aldrei að klára kvikmyndina „It’s All True“. Sumir kenna vúdú-bölvun um. Satt og rétt (It’s All True) er sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 22.15. FYRRVERANDI rannsóknarlög- reglumaðurinn Adrian Monk þjáist af ýmsum kvillum sem rekja má til þess að eiginkona hans var myrt og ekki tókst að klófesta morðingja hennar. Monk líður miklar sálarkval- ir og þjáist af sjúklegri fælni gagn- vart bakteríum, litlum rýmum og fólksfjölda. Þrátt fyrir ljósmynda- minni og afburðahæfileika til þess að púsla saman upplýsingum hefur Monk nú verið leystur frá störfum. Hann starfar nú sem einkaspæjari og reynir hvað hann getur til að fá fyrrverandi yfirmann sinn hjá lög- reglunni, Stottlemeyer, til að leyfa sér að koma aftur. Vinkona Monks, hjúkrunarkonan Sharona, gerir hvað hún getur til að aðstoða hann. Næst- ráðandi Stottlemeyers hjá San Francisco-lögreglunni, Disher, gerir hvað hann getur til þess að hindra að Monk fái starf sitt til baka. Sharona og hinn vinnufúsi Monk þurfa því að taka á honum stóra sínum eigi hinn síðarnefnda ekki að daga uppi sem sjálfstæðan atvinnurekanda. Í hlutverki Monks er Tony Shalhoub, sem fékk Golden Globe- verðlaun sem besti sjónvarpsleikar- inn fyrr á árinu. Tony, sem verður fimmtugur í haust, hefur leikið í mörgum mynd- um og auk þess er hann enginn ný- græðingur í sjónvarpi. Hann hefur m.a. leikið í Men in Black I og II, Barton Fink, The Siege, Spy Kids 2, Gattaca og Addams Family Values. Hann hefur og komið fram í þáttum eins og Ally McBeal, Frasier og The X-Files. Sjúklega fælinn spæjari Tony Shalhoub leikur rannsóknar- lögreglumanninn sem er haldinn margskonar fælni. Monk er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.