Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2003 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Stórútsala ÚTSALAN hefst á morgun Laugavegi 1 • sími 561 7760 ÚTSALAN hefst á morgun 30 - 50% afsláttur Kringlunni - sími 581 2300 Mikið úrval af buxum og bolum Hallveigarstíg 1 588 4848 ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Bómullarpeysa 6.900 1.900 Jakkapeysa 4.900 1.100 Bolur 2.500 700 Blúndubolur 4.100 900 Dömuskyrta 5.200 900 Sumarkjóll 4.900 1.100 Pils 5.500 900 Dömubuxur 4.900 900 Einnig úrval af fatnaði á kr. 500 70—90% afsláttur Ótrúlega lágt verð Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 UNDIRBÚNINGUR fyrir unglinga- landsmót UMFÍ á Ísafirði er kominn á fulla ferð. Mótið fer fram um versl- unarmannahelgina en í kringum það er alla jafnan mikil fjölskylduhátíð. Gunnar Þórðarson og Þuríður Sigurðardóttir hafa verið ráðin til að starfa að undirbúningi en að sögn Gunnars er allt í góðum farvegi. „Forskráningu á mótið lýkur í næstu viku en við getum tekið við 5–6000 manns. Þáttur bæjarins er mjög stór í mótinu, miklar framkvæmdir í gangi, en það er allt saman á tíma. Hér hefur orðið umbylting á íþrótta- aðstöðu. Hér hefur aldrei verið að- staða fyrir frjálsíþróttaiðkun en nú er verið að setja upp hlaupabrautir, kringlukastsvöll og annað tilheyr- andi. Við vonum að frjálsíþróttirnar verði vinsælli á Ísafirði fyrir vikið,“ segir Gunnar. Allt keppnishald verður á Ísafirði, innan Skutulsfjarðar. Verið er að leggja lokahönd á vinnu við frjáls- íþróttavöll og gervigrasvöll á Torf- nessvæðinu. Hátíðarhöld í tengslum við mótið verða við Safnahúsið, eða gamla sjúkrahúsið. Á milli keppnis- svæðis og hátíðarsvæðis verður landsmótsþorp en þar verða veit- ingar, lítil búð, upplýsingamiðstöð og fleira. Til þess að losna við mikla bílaum- ferð verður boðið upp á strætóferðir milli tjaldsvæðis og keppnissvæðis en allir keppendur gista í tjöldum í Tungudal. Hljómsveitin Á móti sól mun sjá um dansleikjahald og Sveppi verður aðalkynnir skemmti- dagskrárinnar. „Þetta er fyrst og fremst fjöl- skylduhátíð. Á þessum mótum hafa aldrei verið nein vandræði. Við von- um að það verði það sama uppi á ten- ingnum hér,“ segir Gunnar. Unglingalandsmót UMFÍ á Ísafirði um verslunarmannahelgina Búist við 5 til 6 þúsund manns Ljósmynd/Jón Hallfreð Engilbert Þuríður Sigurðardóttir og Gunnar Þórðarson vinna að undirbúningi unglingalandsmótsins. Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.