Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.06.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2003 C 13Fasteignir Álfaborgir - fráb. staðsetning Fal- leg ca 96 fm íbúð á efri hæð í góðu vel stað- settu húsi rétt við mikla og góða þjónustu. 3 svefnherb., sérþvottahús, suðursvalir stórar. V. 13,5 m. 1734 Ásgarður - bílskúr - aukaherb. í kj. Rúmgóð 5 herbergja endaíbúð á 1. hæð og aukaherbergi í kjallara ásamt sérstandandi bíl- skúr. Nýl. baðherbergi og eldhús. Húsið er nýl. málað að utan. V. 16,9 m. Áhv. 10,0 m. 1586 Barónsstígur - miklir mögul. Í einkasölu hæð og kjallari um 110 fm í fallegu húsi. Á hæðinni er falleg 2ja herb. íb. og í kjall- aranum er hægt að bæta við íbúðina eða nýta sem vinnuaðstöðu. V. 12,9 m. 1660 Grettisgata - í góðu húsi Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. í traustu stein- húsi. Íb. er að mestu öll endurnýjuð. Innrétt., rafmagn, ofnalagnir o.fl. V. 14, m. 5836 1270 Klukkurimi - sérinng. - lyklar á Valhöll Góð 101 fm endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi. Laus til afhendingar strax. V. 12,0 m. 6087 1511 Bárugrandi - m. bílskýli - glæsil. íb. Glæsileg ca 87 fm íb. á 4. h. í fallegu fráb. vel staðsettu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Góðar svalir. Parket. Glæsilegar innréttingar. Örstutt í skóla og þjónustu. Áhv. ca 8,6 m. V. 13,9 m. 1538 Torfufell Falleg og mikið endurbætt 78 fm íbúð á 3. hæð. Nýl. gófefni og innréttingar, suð- ursvalir. V. 9,5 m. Áhv. 4,9 m. 1763 Nýl. glæsil. íbúð ásamt bílskúr við Dynsali Glæsil. fullb. 3ja herb. 110 fm íb. á 3. h. í vönduðu húsi ásamt bílskúr. Parket, flísar, kirsub.innrétt. Góðar svalir. Áhv. 9,5 m. húsbr. V. 17,2 m. 1764 Maríubakki - góð kaup Nýkomin fal- leg 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi á mjög góðum stað í Breiðholti. Gott skipulag. Nýl. glæsil. eldhús o.fl. Góð sameign. Góður garður. Hús klætt að hluta, góðar suð-vsvalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. 6,1 m. 1754 Ný íbúð - fullb. í Lómasölum m. bílskýli Til afh. strax fullfrág. 103 fm íb. á 3. hæð í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Vand. innrétt. Mjög gott skipulag. V. 14,9 m. 1222 Barðastaðir - glæsileg íb. í lyftuhúsi Í einkasölu 111 fm ný og glæsil. suð-vesturíbúð á 2. hæð í nýju lyftuhúsi rétt við golfvöllinn. Suð-vestursvalir, gott útsýni, gegn- heilt parket, vandaðar innr., þvottahús í íb. Áhv. húsbr. 8,3 m. V. 14,9 m. 1726 Hlynsalir - Kópavogi Glæsileg ný fullfrágengin (án gólfefna) 103 fm íb. ásamt stæði í bílskýli á fráb. útsýnisstað. Afh. með vönd. innrétt. og flísal. baðherb. Mögul. á láni frá Netbankanum allt að 75% af bygg.- kostnaði. V. 14,6 m. 1362 www.valholl. is Naustabryggja - 85% fjármögn- un m. lánum Ný glæsil. 93,3 fm íb. sem afh. fullfrág. án gólfefna. Nýjar HTH-innrétting- ar, flísalagt baðherb. Stæði í bílskýli fylgir. Íb. er til afhendingar strax. V. aðeins 13,8 m. 1161 Sólvallagata - ný íbúð m. bíl- skýli Ný ca 90 fm íb. í lyftuhúsi á fráb. stað í vesturbænum. Vandaðar innrétt frá Brúnási. Afh. fullfrág. án gólfefna. Teiknisett og nánari upplýsingar á Valhöll. 1027 Pósthússtræti - lyftuhús - bíl- skýli Falleg 3-4ra herbergja og vel skipulögð 95 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt 26,8 fm stæði í bílskýli. Tvö sfefnherb., tvær stofur, þvottahús innan íbúðar. V. 18,3 m. Áhv. 7,0 m. 1651 Móabarð Hf. - laus strax Rúmgóð 64,2 fm íbúð á 1. hæð með suðursvölum á ró- legum barnvænum stað í Hafnarfirði. Stór garð- ur með leiktækjum, stutt í verslun og aðra þjón- ustu. V. 9,5 m. Áhv. 6,4 m. 1687 Hólar - útsýni Rúmgóð 67 fm íbúð með yfirbyggðum svölum á 8. hæð í lyftuhúsi. Húsið klætt að utan og mikið útsýni til vesturs og austurs. V. 8,8 m. Áhv. 3,5 m. 1768 Bergstaðastræti - falleg lítil íb. - allt sér Í einkasölu 42 fm íb. á jarðh. í góðu fjórbýli á mjög góðum stað í miðbænum. Sér- inngangur, sérhiti, þvottaaðst. í íb., nýl. eldhús, parket, skápur o.fl. Áhv. húsbr. + lífsj. ca 3,3 m. V. 7,2 m. 1765 Iðufell - 2-3ja herb. íb. - gott verð Falleg vel skipulögð íbúð á 3. hæð í góðu álklæddu fjölbýli. 2 svefnherbergi, yfir- byggðar suð-austursvalir. Snyrtileg sameign. Mjög gott verð. 1743 Ný íbúð í Ásgarði - til afh. strax Glæsileg fullbúin (án gólfefna) 66,1 fm íb. á 2. hæð (gengið beint inn) í fallegu fjölb. Vandaðar HTH-beykiinnréttingar og fataskápar. Flísalagt glæsilegt baðherb. m. innréttingu, þvottahús inn af. Glæsilegt útsýni. V. aðeins 10,0 m. 1573 Vesturberg - gott verð Nýkomin góð ca 61 fm íb. á 2. hæð í vel staðsettu fjölb. Park- et. Rúmgott eldhús, sérþvottahús. Áhv. hagst. lán. V. aðeins 7,9 m. 1698 Hverfisgata - sérinng. Falleg 2ja her- bergja risíbúð með sérinngangi. Húsið endur- skipulagt/endurætt 1989. Fallegar innréttingar og gólfefni, mikil lofthæð. V. 10,5 m. Áhv. 4,6 m. byggsj. Laus. 1603 Vesturbær - Reykjav. - ný íb. Glæsileg 2ja herb. ný íb. í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Afh. fullfrág. án gólfefna og án flísal. á baðherb. Upplýsingar hjá sölumönnum. 1021 Núpalind - glæsileg íbúð Nýkomin stórglæsil. fullb. íb. á 3. hæð í álklæddu lyftu- húsi á fráb. stað. Parket og flísar. Glæsil. bað- herb. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Áhvílandi hagst. lán. V. 11,9 m. Laus strax. 1406 Ásgarður - ný íbúð - til afh. strax Ný glæsileg 74 fm íbúð á 2. hæð (gengið beint inn) Glæsileg innrétt. Vandað fullb. baðherb. Sérþvottahús. Einstakt útsýni. Lyklar á Valhöll. V. 10,5 m. 1484 Bræðraborgarstígur - gott verð Vönduð talsvert endurn. ca 40 fm íb. á 1. h. (ekki kj.) í endurn. húsi á fráb. stað. Góðar sval- ir. Parket. Hátt til lofts. Áhv. ca 3 m. V. 7,4 m. 1491 Grandavegur Nýuppgerð 2ja herb. íb. í kj. á fráb. stað. Íb. er að mestu leyti öllu uppgerð. Parket. Nýtt baðherb. Aukaherb. á gangi m. snyrtingu. Hentar vel til útleigu. V. 7,5 m. 1015 1083 Öndverðarnes - sumarbústaður Góður ca 50 fm bústaður á fallegum útsýnis- stað. 3 svefnherb. Kamína. Nýleg verönd. Sól- arrafhlaða. Golfvöllur og sundlaug við hendina. Fráb. staðsetning. V. 4,5 m. 1672 Grímsnes - Svínavatn Svo til nýr 51 fm sumarbúst. með ca 20 fm svefnlofti og ca 80 fm verönd. Fullbúinn í hólf og gólf. Rafmagn, hitakútur, hitaveita væntanleg. Gott útsýni. V. 7,3 m. 1303 1416 Eyrarskógur - nýr bústaður á frábærum stað - ekki frág. Í einka- sölu 53 fm nýr bústaður m. mögul. á góðu milli- lofti. Búst. er ekki alveg fullb. að innan en allt efni fylgir til klæðningar sem og hurðir. Rotþró komin. Myndir á skrifstofu. V. 4,9 m. Mögul. að kaupa bústað til flutnings. Óskað eftir tilboðum. 9595 1321 Kiðárbotnar - Húsafelli Nýkominn mikið endurn. 45 fm búst. með stórum viðar- pöllum, heitum potti o.fl. Eignin hefur verið end- urnýjuð á síðustu árum m. annars eldhús, gólf- efni o.m.fl. V. 6,6 m. 1745 Landsbyggðin Borgarnes - Þórðargata - fallegt raðh. á góðu verði Mjög gott og vel skipulagt 205 fm raðh. á frábærum eftirsóttum stað í Borgarnesi. 4 svefnherbergi, innb. bílskúr, góðar innr., hiti í bílaplani o.fl. V. aðeins 14 m. eða samsvarandi 3-4 herb. íb. í Rvík. Aðeins klukkutíma akstur frá Rvík. 1752 Berjarimi - bílskýli Góð 55 fm íbúð á 1. hæð með útgang út í garðinn. Hús nýlega viðgert og málað að utan. V. 9,5 m. Áhv. 5,4 m. Laus. 1233 Vantar strax - hagstætt að selja Hafið samband við sölumenn Vantar eftirtaldar eignir á söluskrá okkar. • 2ja herbergja íbúðir í Árbæ - Breiðholti, austur-, vesturbæ og í Kópavogi. • 2ja herb. íbúð í Grafarvogi m. bílskýli. • 3ja herbergja íbúðir í Kópavogi með eða án bílskýlis. • 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ eða Árbæ. • 3ja herbergja íbúðir í Selja- og Bakkahverfi í Breiðholti. • 4ra herbergja íbúðir í Seljahverfi, Vestur- og Austurbergi, Grafarvogi og Hraunbæ. • Sérhæðir í öllum hverfum borgarinnar. • Einbýli -raðhús og parhús í öllum hverfum. Upplýsingar hjá sölumönnum. Vantar á söluskrá okkar strax Seld UMFERÐ um veginn erótrúlega mikil, já mörghundruð bílar á dag,einkum þegar frídagar eru. Kirkjan stendur á dálítilli hæð hægra megin við þjóðveg númer eitt þegar ekið er austur og nefnist Kot- strandarkirkja. Allir sem um veginn fara hljóta að veita henni athygli einkum af því hvar henni var valinn staður og vegna þeirrar fegurðar er prýðir hana í hlutföllum og stíl auk þess ber hún vel gerðan turn sem er til fegurðarauka. Til þess að fræðast um þessa kirkju sem stendur þannig við veginn að allir hljóta að veita henni athygli hverfum við aftur til upphafs síðastliðinnar aldar. Það var 27. nóvember 1908 sem mikið ofviðri geisaði í Árnessýslu. All- ir geta gert sér hugmynd um hve mikið stormur magnast þar sem hann lendir á fjallshlíðum og það gerðist þennan dag austur í Ölfusi. Kirkja stóð þá á Reykjum, þar sem nú er Garð- yrkjuskóli ríkisins. Á þeim tíma lágu ferðagötur með fjöll- unum og upp á Hellis- heiði, ekki fjarri núver- andi akstursleið, Kömbum. Í ofviðrinu 27. nóvember 1908 fauk Reykjakirkja af grunni og brotnaði í spón. Presturinn sem þjónaði nærliggjandi sóknum sat á kirkjustaðnum Arn- arbæli við Ölfusá. Á þeim árum lá leið ferða- fólks einnig þar um og var vað og ferjustaður hjá kirkjunni í Arnar- bæli. Söfnuðir sameinaðir Þegar Reykjakirkja fauk 1908 stóð svo á að kirkjan í Arnarbæli var orðin í slæmu ástandi svo að hún þarfnaðist mikillar viðgerðar og héldu báðir söfnuðirnir fund þar sem ákveðið var að leggja niður þessar tvær kirkjur en byggja í stað þeirra eina kirkju er nægði báðum þessum sóknum. Fenginn var arkitektinn Rögn- valdur Ólafsson til þess að teikna kirkju er skyldi byggð við Kotströnd og gáfu jarðeigendur land þar fyrir kirkjulóð og grafreit. Voru það tveir bræður er sýndu þá höfðingslund. Þeir hétu Einar og Gísli Eyjólfs- synir. Girðing kirkjugarðsins olli nokkr- um deilum á fundum en að lokum var samþykkt að hlaða garð að mikl- um hluta úr hraungrjóti og var það heilla ákvörðun því að bæði hefur hleðslan dugað vel og verið til mik- illar prýði meðfram þjóðveginum. Þjóðkunnir menn Eftir að safnaðarfundir höfðu samþykkt að byggja eina kirkju í stað tveggja var kosin fimm manna framkvæmdanefnd til þess að vinna að þessu máli. Í nefndina voru þessir kjörnir 1. Steindór hreppstjóri Steindórsson á Egilsstöðum, 2. Sigurður Guð- brandsson, bóndi á Árbæ, 3. Sig- urður Jóhannesson, bóndi á Gljúfri, 4. Guðmundur Þóroddsson, bóndi á Núpum og 5. Jón Ögmundsson, bóndi í Vorsabæ. Nefndin tók þegar til starfa og fékk þrjá þjóðkunna menn er unnu að byggingu þessarar kirkju á Kot- strönd. Fyrst skal ég nefna hönn- uðinn, Rögnvald Ólafsson húsa- meistara, og yfirsmiðinn Samúel Jónsson frá Hunkubökkum á Síðu og með honum vann sonur hans Guðjón, síðar húsameistari ríkisins. Margir aðrir komu einnig að þess- ari byggingu og unnu með eftir getu. Reyndi á það með efnisflutning og þá ekki síst í vegghleðslu kirkju- garðsins. Þurfti að sækja hæfilegt hraungrýti nokkuð langa leið og koma því að Kotströnd. Það hefur reynst varanleg vegghleðsla sem þar var gerð. Stærð kirkjunnar Grunnur undir kirkjubygginguna var ekki úr hlöðnu grjóti eins og áð- ur tíðkaðist en er steinsteyptur. Hann stendur 1 alin og 4 þumlunga upp fyrir yfirborð jarðar. Þrjú steypt þrep eru upp á kirkjugólfið. Lengd kirkjunnar er 18 og breiddin 12 álnir, utanmál. Kirkjugrindin er fest við grunninn með þremur járn- akkerum á hvorri hlið og tveimur á hvorum gafli auk þess að húsið er boltað saman með sívölum járnbita fyrir innan setuloftin. Veggjahæðin er 7 álnir, turninn er 11-12 álnir mælt frá þaki. Öll hæð kirkjunnar upp á turnspíss rúmlega 25 álnir. Burðargrindin er úr trjám 6x6 þumlungar og 5x5 þumlungar. Utan á grindina klædd með þykkum borð- um og með vænum tjörupappa utan á borðin og síðan bárujárn þar yst. Fjórir gluggar eru á hvorri hlið, fimm gluggar á vesturgafli og tveir á austurgafli. Allir gluggarnir eru með spross- um er skipta rúðunum niður í smá- rúður. Gott fordyri er í kirkjunni með stiga upp á loftið en að sunnan er fatahengi fyrir kirkjugesti. Úti- dyr eru með vængjahurðum og sama er úr forkirkju inn í kirkjuna. Innst í kirkjunni er kór upphækk- aður um 18 þumlunga. Smáherbergi eru sitt hvoru megin kórsins, það að norðan er fyrir geymslu en úr her- bergi sunnanvert er trappa upp í prédikunarstólinn. Fyrir báðum þessum herbergjum eru hurðir með læstum skrám. Innanvert er kirkjan klædd með 3/ 4 þuml. borðum og með pappa yfir þau. Loft kirkjunnar er bogadregin hvelfing og klædd með ferköntuðum spjöldum. Fyrir þverum vesturgafli er loft, ætlað fyrir orgel en sætaloft er með báðum hliðum uppi með þremur bekkjum hvoru megin og hvílir það á fjórum súlum hvoru megin og 4 súlur bera turninn. Grindverk er fyrir loftpöllunum. Tíu bekkir eru hvoru megin niðri í kirkj- unni. Kirkjan kostaði tæpar 5.000 kr. árið 1910 með aðflutningi efnis og öðrum kostnaði. Smiðjan eftir Bjarna Ólafsson, bjarnol@isl.is Kirkja við þjóðveginn Kotstrandarkirkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.