Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 7
Florida Vegna frábærra undirtekta höfum við ákveðið að fjölga ferðum til Orlando. Ferðir hefjast 30. september, frá 24. nóvember verður flogið þrisvar í viku. Sólskinsríkið Florida nýtur sífellt meiri vinsælda hjá Íslendingum og það höfum við hjá Icelandair orðið rækilega vör við. Núna geta allir komist í sólina, sæluna og áhyggjuleysið. Flug og gisting í 8 daga Verð frá 56.940 kr. á mann í tvíbýli með 10.000 kr. afslætti. Innifalið: flug, gisting á Best Western Plaza, flugvallarskattar og þjónustugjöld. Flug og gisting í 8 daga Verð frá 46.053 kr. á mann m.v. hjón með 2 börn yngri en 12 ára með 10.000 kr. afslætti. Innifalið: flug, gisting á Best Western Plaza, flugvallarskattar og þjónustugjöld. 3 flug í viku til Orlando VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard og orlofs ávísunum VR í pakkaferðir. 10.000 króna afsláttur af pakka ferðum 24. nóvember, 12. janúar, 26. janúar, 1. mars. Heimkoma á miðvikudagsmorgni. Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16) Þú færð 5000 punkta fyrir þessi flug Aldrei meira framboð á ferðum til Florida ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 21 62 2 07 /2 00 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.