Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 2003 9 Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Stórútsala Engjateigi 5, sími 581 2141. Jakkaföt frá kr. 14.900 Stakir jakkar frá kr. 9.900 Stakar buxur frá kr. 3.900 Flauelsbuxur frá kr. 4.500 Skyrtur frá kr. 2.900 Peysur frá kr. 2.900 Blússur frá kr. 6.900 Úlpur frá kr. 9.900 ÚTSALA - ÚTSALA Dæmi um verð: Áður: Nú: Bómullarpeysa 6.900 1.900 Jakkapeysa 4.900 1.100 Bolur 2.500 700 Blúndubolur 4.100 900 Dömuskyrta 5.200 900 Sumarkjóll 4.900 1.100 Pils 5.500 900 Dömubuxur 4.900 900 Einnig úrval af fatnaði á kr. 500 70—90% afsláttur Ótrúlega lágt verð Síðumúla 13, sími 568 2870, 108 Reykjavík. Opið frá kl. 10.00-18.00 Útsalan er hafin Stærðir 38-60 Fyrir flottustu fljóðin Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222 Opið: mán.-fim. frá kl. 10-18.30 fös. frá kl. 10-19.30 - lau. frá kl. 10-16.30 Erum flutt í glæsilegt húsnæði í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ Opnunartilboð Opið virka daga frá kl. 10.30-18 • Laugardaga 10-16 Glæsibæ Sími 5625110 Kringlunni - Sími 568 1822 Útsalan hefst á morgun Elegant Bæjarlind 12 • 201 Kópavogi. Sími 512 2200 Útsala á garðhúsgögnum! FÍKNIEFNI fundust á heimili ungs manns á Selfossi í síðustu viku. Lögreglan á Selfossi hafði um skeið aflað upplýsinga sem leiddu til þess að maðurinn var yfirheyrður og húsleit framkvæmd. Maðurinn viðurkenndi að eiga efnin sem var hass og að hafa ætlað þau til sölu auk þess að hafa selt efni til ungs fólks á Selfossi. Málið fer til sak- sóknara sem tekur ákvörðun um framhald málsins. Fíkniefni fund- ust á Selfossi ATVINNA mbl.is DILBERT mbl.is FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.