Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2003 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Útsala Laugavegi 56, sími 552 2201 Útsalan hófst í morgun Flott föt á börnin á frábæru verði Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Glæsilegir sumarkjólar á stórútsölu Engjateigi 5, sími 581 2141. olsen Laugavegi 25 sími 533 5500 Langur laugardagur ÚTSALAN ER HAFIN Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030. Opið mán–fös. frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-15 Útsalaner byrjuð Útsalaner byrjuð Útsalaner byrjuð Elegant Bæjarlind 12 • 201 Kópavogi. Sími 512 2200 Útsala á garðhúsgögnum! Sumarsandalar 6 litir í stærðum frá 35-41 • Einnig barnastærðir • Verð kr. 1.290 Skarthúsið • Laugavegi 12 • Sími 562 2466 Sendum í póstkröfuSandey Sundaborg 9, 104 Reykjavík, sími 533 3931, fax 588 9833 sandey@simnet.is Neo Skin andlitsvörur Opið mán.-fim. 10-18.30 fös. 10-19.30 lau. 10-16.30 Dúndurútsala Allar vörur með afslætti í stærðum 38-60 Verslun fyrir konur, Mjódd, sími 557 5900 Útsalan hafin 30-50% afsláttur Hef hafið störf í BATA-sjúkraþjálfun, stóra turni Kringlunnar, 5. hæð. Upplýsingar í simi 553 1234 Karólína Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari. ALÞJÓÐLEGUR sáttmáli á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar (WHO) um bann við tóbaks- auglýsingum og aðrar forvarnir gegn reykingum var staðfestur í vikunni þegar fertugasta landið skrifaði undir samninginn. Sáttmálinn, sem þykir marka tímamót, öðlaðist ekki gildi fyrr en fjörutíu þjóðir höfðu skrifað undir hann, en Ísland var með fyrstu löndunu sem skrifuðu undir hann. Nú þegar fertugasta landið er kom- ið segir Þorsteinn Njálsson, læknir og formaður Tóbarksvarnaráðs, að vinna við uppfyllingu sáttmálans geti hafist fyrir alvöru. „Nú er hægt að hefja myndun stofnunarinnar sem á að sjá um rekstur á þessum samningi og hefja vinnuna.“ Íslensk lög um tóbaksvarnir þurfa ekki að breytast vegna samn- ingsins. Þau eru þegar jafnströng og hann kveður á um, segir Þor- steinn. Þetta styrkir þó stöðu Ís- lands mjög mikið: „Þegar aðrir eru komnir á svipað stig og við þá get- um við staðið fastar á fótunum að halda uppi þessum sterku tóbaks- vörnum sem við stöndum fyrir hér á landi. Við erum orðin háð því að tóbaksvarnir í Evrópusambandinu séu í takt við það sem þær eru hér. Það sem hamlaði okkur var að við vorum komin lengra en Evrópu- sambandið. Nú eru þeir búnir að samþykkja þennan sáttmála og koma til með að vinna að honum á fullu.“ Bandaríkin og Þýskaland ekki með Þorsteinn segir það nokkuð öruggt að Bandaríkin, Þýskaland og Japan verði ekki með í þessum sátt- mála. Tóbaksiðnaðurinn hefur mikil ítök í þessum löndum og hafa gríð- arleg áhrif í stjórnmálum með fram- lögum í kosningasjóði. Þetta mál olli miklum hita innan Evrópusambandsins, en að lokum varð það að samkomulagi að Þýska- land mundi ekki setja sig upp á móti þessum sáttmála. Sáttmáli um tóbaksvarn- ir staðfestur FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur fjölgað um 8% það sem af er ári ef miðað er við sama tíma í fyrra. Í fyrra fóru í kringum 537 þúsund farþegar um stöðina á fyrstu sex mánuðunum en núna hafa farið tæplega 580 þús- und. Fjölgun meðal farþega til og frá Íslandi hefur farið fram úr vænt- ingum en þeim hefur fjölgað úr 418 þúsund í 490 þúsund eða um 17%. Þróunin í nágrannalöndunum hefur verið í öfuga átt en þar hefur far- þegum fækkað. Farþegafjölgunin hefur haft í för með sér auknar veslunartekjur Flugstöðvarinnar um 11% eða úr um 1.535 milljónum í 1.704 millj- ónir. Sala á hvern farþega hefur jafnframt aukist úr 2.860 krónum í 2.940 sem er 2,8% aukning en það er betra en áætlanir fyrirtækisins gerðu ráð fyrir. Aðrar tekjur, s.s. húsaleigu-, að- stöðu-, bílastæða- og auglýsinga- tekjur hafa einnig aukist um 3,9%, úr tæpri 251 milljón í tæplega 261 milljón. Farþegum um Leifs- stöð hefur fjölgað Útsala Útsala Útsala COS Undirfataverslun • Glæsibæ • S: 588 5575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.