Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.07.2003, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 2003 25 Laugardagur Höggmyndagarður Sólheima kl. 16 5. júlí er afmælisdagur Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofn- anda Sólheima. Í tilefni þess verður afhjúpuð höggmyndin „Bylgjur“ í höggmyndagarði Sólheima. Verkið var unnið árið 1977 og er eftir Guð- mund Benediktsson myndhöggvara (f. 1920, d. 2000). Landsvirkjun gefur verkið og mun Örn Marinósson, skrifstofustjóri Landsvirkjunar, af- hjúpa það. Kaffihúsið Græna kannan verður opið frá 13–18 um helgina. Verslun og listhús Vala verða opin frá 11–18. Aðaltorg Sólheima kl. 13–17 Úti- markaður fyrir listmuni og lífrænt grænmeti. Þema helgarinnar verð- ur: Tré og hljóðfærasmiðja Sól- heima. Hægt verður að fylgjast með listamönnum að störfum. Ingustofa Sólheimum kl. 13–18 Leikfélag Sólheima í leikverkinu Í meðbyr og mótbyr. Listasumar á Sólheimum Leirgerð Sólheima sem sýnir af- rakstur vinnu sinnar. Kl. 13–18 verð- ur opnuð legósýning Árna Alexand- ers. Þar má sjá ævintýralegt lególand með dýrgripum Árna. Íþróttahús Sólheima kl. 16 Leik- félag Sólheima sýnir afmælisleik- þáttinn „Í meðbyr og mótbyr“ í leik- gerð og stjórn Eddu Björgvinsdóttur. Hann er byggður á sögu Sesselju Hreindísar Sigmunds- dóttur, stofnanda Sólheima. Sunnudagur Kaffihúsið Græna kannan kl. 16 Sumarkabarett. Gestaleikarar að þessu sinni eru Blikandi stjörnur. Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. Stórkostlegt opnunartilboð á Vikingfellihýsum 9 feta Netsalan hefur opnað nýja sérverslun með útivistar- og húsbílavörur í Knarrarvogi 4 í ReykjavíkLOKSINS Takmarkað magn Verð nú 645.000 Verð áður 798.000 COMBI-CAMPtjaldvagnar Dometic ísskápar - gas 12V, 220w. Verð kr. 75.000 - Opnunartilboð 60.000 Ferðaklósett 9.900 - Opnunartilboð 6.000 Baksýnismyndavél 39.000. Mikið úrval af tjöldum, stólum, borðum og fleira. THERE’S ONLY ONE McLouis Netsalan ehf. Knarrarvogi 4, Reykjavík. Ath. nýtt símanúmer 517 0220 - Fax 517 0221 Netfang: netsalan@itn.is • Heimasíða: www.itn.is/netsalan Opið á virkum dögum frá kl. 10-19 og laugardögum frá kl. 11-16. Húsbílar Dæmi úr Reimo búðinni Hvítlauksmarineruð keila 990 Fiskiþrenna á spjóti 1.100 Hunangsmarineraður lax m/grænmeti 1.290 Piparlegin lúðusteik 1.290 Stór Hornafjarðar humar 3.600 Spennandi á grillið um helgina Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1, sími 587 5070 — í sumarskapi — Öll verð pr/kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.