Morgunblaðið - 05.07.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.07.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2003 51 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV kl. 8 og 10. B.i. 16.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 3.45 og 6.  X-IÐ 97.7  SV MBL  HK DV POWE R SÝNIN G KL. 11 .30. . Sýnd kl. 3.50, 4.30, 6.10, 6.50, 8.30, 9.10, 10.50 og powersýning kl. 11.30. Englarnir eru mættir aftur! Geggjaðar gellur í gæjalegustu mynd sumarsins!  ÓHT RÁS 2 Sýnd k. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6.30, 9 og Powersýning kl. 11.15. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Ef þú hélst að þú værirheimskur, þá hefurðu ekki hitt Harry og Lloyd. Hann taldi sig hafa séð allt, þar til hann sá of mikið! KIM BASINGER TÉA LEONI A L P A C I N O Englarnir eru mættir aftur! Geggjaðar gellur í gæjalegustu mynd sumarsins! POWE RSÝn ING kl. 1 1.15. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAN DSINS l i i ! j ll í j l i ! ÚRSLITIN í sjónvarpshæfileika- keppninni American Idol réðust 21. maí sl. Það var hinn stóri og stæðilegi Ruben Studdard sem stóð uppi sem sigurvegari, en að- eins 1.335 atkvæði skildu á milli hans og hins pervisna Clay Aik- ens, sem varð í öðru sæti. Studdard var að vonum ánægð- ur með sigurinn og sagði að sér liði frábærlega er úrslitin lágu fyrir. Rúmlega 30 milljón áhorf- enda fylgdust með hinum tveggja stunda langa úrslitaþætti og 24 milljónir greiddu atkvæði. Og svo lagði Davíð Golíat Mikið var í húfi í keppninni en sigurvegarinn hlýtur að launum útgáfusamning. Piltarnir í úr- slitarimmunni þóttu hins vegar það frambærilegir að þeir hlutu báðir útgáfusamning. Kelly Clarkson, sigurvegari keppninnar í fyrra, sló met í smá- skífusölu í Bandaríkjunum er fyrsta lagið hennar „A Moment Like This“, seldist í 236.000 ein- tökum í fyrstu söluvikunni og hafnaði á toppi vinsældalistans. Ruben og Clay bættu þó um betur. Fyrstu lögin þeirra komu út í sömu vikunni og enn hélt sam- keppnin því áfram. Svo fór að leik- ar snerust við, Davíð hafði Golíat á endanum því öllum að óvörum seldist lagið hans Clay „This is the Night“ mun betur en lag Rubens, útgáfa af ballöðu Westlife „Flying without Wings“. Clay fór á topp- inn með 393.000 seld eintök en Ruben í annað sæti með 286.000 eintök seld. Nú eru fyrstu breið- skífur beggja væntanlegar og mun samkeppnin þeirra á milli vafalítið halda áfram. Sveita-Josh kallaður í herinn Þó þátttakendur hafi ekki allir fengið útgáfusamning, líkt og Ruben og Clay, hefur frægðarsól þeirra síður en svo hnigið til við- ar. Þau Kimberly Locke, Trenyce, Carmen Rasmusen, Kimberly Caldwell, Rickey Smith, Julia De- Mato og Charles Grigsby, sem kom inn eftir að Corey Clark var rekinn úr þættinum, munu ásamt Ruben og Clay halda saman í tón- leikaferð á vegum keppninnar. Upphaflega áttu tíu efstu kepp- endurnir að fara saman í þessa ferð en Josh Gracin heltist óvænt úr lestinni. Josh, sem hafnaði í fjórða sæti, er landgönguliði og var kallaður aftur til starfa. Shawn Turner, kafteinn í land- gönguliðinu, sagði að það hefði verið of erfitt fyrir Josh að taka þátt í tónleikaferðalaginu og æfa sig fyrir þolprófið sem hann þarf að standast hjá hernum. Tónleikaferðin mun standa yfir í 41 dag og hefst hún 8. júlí í St. Paul, Minnesota. Jafnvel þó að dátinn sívinsæli og hinn bannfærði Clark séu ekki með í för hafa mið- ar á tónleikana selst vel. Nú þegar er uppselt á 23 tónleika. Annarri stjörnuleitinni lokið í Bandaríkjunum Golíat lagði Davíð Ruben Studdard, sigurvegarinn, faðmar hér helsta keppinaut sinn, Clay Aiken, eftir að úrslit lágu fyrir. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.