Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 49
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 49                                                         !" ## # #$%&#% #'( #)*#+#, #- # #)./#- ".0 1 . 2#( &( / 22#3#. #2#  # 4#%"  #5 6#%" 6#7  06#&83 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+ 6# #&+ #;#.#(#%!                            , 2&&-  56   7     <0 =. & * %(* >(- =. ? 28#? " @#."#)" ?.   &#A(  =. #9 =. =. B** &  #9 ?  :#C00  !5!D & ( ,#1 .# 1 . $(#& < # ( #  . %1 (( - #  .  ( B.. E"21  D00+-  1#(  )#5 (  #$#:( 7 #!(#!-#!- 7 "6#7 "6#7 " F2 # #B  2  G#3# H:( #$#!-#'(.( . B -803# . #  :#$#< B ((# #'(#> <(IJ#   & * :(( #G #:( D00#+#0  7(K#!-#L#L#L(  .-#$#!-#L(#: %#G #G #7 ,#1 .# 1 . BK#!-#?  #)#( #&(( &M#> ( ? #? " G#%#G # ## (  ( !-#B..#)-(K                        72#3 #8 J  ) 3  D )( B&$  .. ) 3  ) 3  D ) 3  D B&$ ) 3  )( ).  D ,  #" L D )( ) 3  B&$ B&$ L ).  %&? D L D    PAPAR þjóta beint á toppinn með Þjóðsögu, diski til- einkuðum textum Jónasar Árnason- ar. Síðasta plata þeirra, Riggarobb sem einnig var til- einkuð Jónasi, varð metsöluplata og ætlar þessi nýj- asta ekki að verða neinn eftirbátur hinnar fyrri. Auk einvalaliðs Papa-pilta fá þeir til sín fjölda vandaðra gesta á borð við Birgittu Haukdal, Bubba Morthens, Andreu Gylfadóttur, Stefán Karl Stefánsson og Karlakór Dalvíkur. Það er prakkarinn pjattaði Matthías Matthíasson sem er söngvari Papa og fer á kostum á reffilegri plötu sem rýkur út úr verslunum. Jónas vinsæll! GÆJARNIR úr Á móti Sól koma nýju plötu sinni, Fiðrildi, upp í 8. sæti tónlistans. Fiðrildið á aug- ljóslega hljómgrunn hjá aðdáendum hljóm- sveitarinnar í sumarsælunni enda lögin létt og hressileg, auk þess sem nokkrir vinsælir smellir sem heyrst hafa í útvarpi eru brenndir á plötuna. Þannig má heyra lagið sem sumir elska en aðrir hata, „Keyrðu mig heim“, og sumarsmellinn „Drottningar“ sem varar menn við að leyfa hvötunum að leika lausum hala á sumrin þegar amorsörvarnar eiga það til að hæfa menn á röngum stað og rangri stund. Fiðrildið flýgur! BEYONCÉ Knowles ryðst inn á Tónlist- ann með glans og er með fyrstu sólóplöt- una sína í fartesk- inu, titlaða: Dang- erously In Love. Stúlkan atarna hefur skinið skært með stúlknasveitinni Destiny’s Child í gegnum tíðina. Titill plötunnar vísar í blómlegt ástarlíf hennar og New York- rapparans Jay-Z og er hér á ferðinni sætt og ferskt R og B í hæsta gæðaflokki. Gestir eru ekki af verri endanum; Missy Elliott, Sean Paul, Big Boi úr OutKast, Luther Vandross og að sjálfsögðu unnustinn, Jay-Z. Ástsjúk! ÞEGAR At the Drive-In sprakk í loft upp eftir sína síðustu og hiklaust bestu plötu, Relat- ionship of Comm- and, urðu til tvær nýjar sveitir. Sparta, sem eitt sinn heimsótti klakann, leikur til- finningaríkt rokk í anda þeirrar sveitar sem hún er runnin undan en Mars Volta, sem gefur nú út fyrstu breiðskífu sína, De-Loused in the Comat- orium, ákvað að fara torræðari og tilrauna- kenndari vegi. Mars Volta er leidd af „afró“- gaurunum úr ATDI, þeim Omari Rodriguez- Lopez og Cedric Bixler. Tónlistin er framsækin og öflug, minnir um margt á ATDI en um leið engan veginn. Aflúsaðir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.