Morgunblaðið - 06.07.2003, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.07.2003, Qupperneq 1
Sérhæfð tannlæknastofa óskar eftir að ráða hæfileikaríka og jákvæða manneskju í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf á líflegum vinnustað, sem m.a. felur í sér mót- töku sjúklinga, símavörslu, umsjá ýmissa gagna o.fl. Skilyrði er að umsækjandi hafi reynslu af skrifstofustörfum og hafi góða tölvu- og íslenskukunnáttu. Ennfremur þarf umsækj- andi að hafa til að bera skipulagshæfileika, frumkvæði, þjónustuvilja og hæfni í mannleg- um samskiptum. Reykleysi er skilyrði. Starfið getur losnað fljótlega. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „K3—13850“. LAUS STÖRF • Félagsráðgjafi til Félagsþjónustu • Leikskólakennari í leikskóla í bænum • Leikskólakennari í leikskólann Núp • Leikskólasérkennari eða annar uppeldis- menntaður starfsmaður í leikskólann Efstahjalla • Slagverkskennari við Skólahljómsveit Kópavogs • Stærðfræðikennari í Hjallaskóla • Umsjónarkennari í Hjallaskóla • Umsjónarkennari á unglingastig Snæ- landsskóla • Umsjónarkennari á miðstig Smáraskóla Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Sölufólk á öllum aldri Okkur vantar sölufólk bæði í dag- og kvöld- verkefni. Þjálfun, aðstoð, kennsla. Nánari upplýsingar í síma 590 8000 milli kl. 10.00—12.00 virka daga. BM ráðgjöf ehf., Ármúla 36, Reykjavík. Við Húnavallaskóla er laust til umsóknar starf matráðs Matráður sér um rekstur skólamötuneytis með liðlega eitt hundrað kostgangara. Í starfi mat- ráðs felst matseld, verkstjórn og innkaup hráefnis. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum í mötuneyti og hafi til að bera hæfni í mannlegum samskiptum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsgreina- sambands Íslands. Upplýsingar gefa Björn Magnússon, formaður Byggðasamlags Húnavallaskóla, símar 452 4473 og 895 4473 netfang: holabak@mi.is og Þorleifur Ingvarsson, fjármálastjóri, símar 452 7150 og 452 4660, netfang: solheim@islandia.is Umsóknarfrestur er til 11. júlí nk. og skal skrif- legum umsóknum skilað til framangreindra. Rafvirkjar óskast til starfa sem fyrst. Leitum að rafvirkjum með góða starfsreynslu. Upplýsingar í síma 660 0300. Sunnudagur 6. júlí 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 7.270  Innlit 13.391  Flettingar 52.544  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.