Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ   !!      " #  $     % % &'( )*+* ,            -!       .   ' '*' /   0 1   2  31       '+  %  4                  .  #              !  . 2 /                                                                             !       "#    $   "##"  %           & &'   (    ) *              +!, -###   3   ! 4              . ! &            (  . ! &            . /   01   . ! 13  . 4           . 5        678          . 9       . /       . :   0; ' <=   2    . > (               (  . > (  (    )?    . @  (    . A &   (  (    . <    (     . :   1(      (   (   $   . :     )?  $        . 9 (&(    B       '        ( '            (     1   . :   0; ' <=   2 . C&( . /         5           ! &      ! Te kju try gg ing & ára ng urs ten gin g Hjúkrunardeildarstjóri Laus er til umsóknar staða hjúkrunardeildar- stjóra á dag- og göngudeild áfengismeðferðar, Landspítala - háskólasjúkrahúss. Dag- og göngudeild áfengismeðferðar er á geðsviði LSH. Stefnt er að því að deildin verði öll staðsett í húsnæði geðsviðs við Hringbraut. Hjúkrunarfræðingar á dag- og göngudeild áfengismeðferðar taka þátt í bráðamóttöku geðsviðs við Hringbraut. Sá sjúklingahópur sem leitar til deildarinnar er fólk sem ofnotar og/eða misnotar áfengi og aðra vímugjafa. Oftar en ekki eru sjúklingar deildarinnar einnig með önnur geðræn vandamál. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni og ber jafnframt ábyrgð á daglegum rekstri hennar. Deildarstjóri ábyrgist uppbyggingu og þróun hjúkrunar, starfsmannahald, rekstur og áætlanagerð. Hann skal stuðla að þekkingar- þróun í hjúkrun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Umsækjendur skulu hafa a.m.k. 5 ára starfs- reynslu í hjúkrun og reynslu í starfsmanna- stjórnun. Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi. Mat á umsóknum byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Staðan veitist frá 1. september, 2003. Upplýsingar veitir Eydís Sveinbjarnardóttir sviðsstjóri hjúkrunar, geðsviði í síma 543 4055, netfang eydissve@landspitali.is. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn umsóknir á skrifstofu Eydísar á 4. hæð geðdeildarbyggingar við Hringbraut fyrir 28. júlí nk. Umsjónarmaður dvalarheimilis Heilbrigðisstofnun Suðausturlands (HSSA), Höfn, Hornafirði, auglýsir eftir umsjónarmanni dvalarheimilisins Skjólgarðs, Hvannabraut 3—5, til eins árs vegna afleysingar. HSSA skiptist í hjúkrunardeild, sjúkradeild, fæðingastofu, dvalarheimili, heilsugæslu og heimaþjónustudeild. Stofnunin er rekin af bæj- arfélaginu samkvæmt þjónustusamningi við ríkið og er mikil samþætting heilbrigðis- og öldrunarmála. Æskilegt er að umsækjandi sé sjúkraliði eða hafi sambærilega menntun og reynslu af um- önnun og hafi starfað með eldri borgurum. Umsjónarmaður Skjólgarðs hefur daglegt eftir- lit með starfseminni og verkstjórn annarra starfsmanna, aðstoðar við innkaup nauðsynja- vara, gengur frá vinnuskýrslum og sinnir þeim störfum sem upp koma á heimilinu. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jóns- dóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478 1021 og 866 3051.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.