Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 C 7 Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Síðuskóli - stærðfræði - íslenska - tölvur Kennara vantar í fulla stöðu næsta skólaár. Kennslugreinarnar eru stærðfræði í 8., 9., og 10. bekk, umsjón og íslenska í 8. bekk og valáfangi í tölvum. Upplýsingar veitir skólastjóri Ólafur B. Thoroddsen í síma 898 9826. Veffang skóla: http://www.sida.akureyri.is Oddeyrarskóli - umsjónar- kennsla - danska Laus er staða umsjónarkennara á miðstigi, dönskukenn- ara í 7.-9. bekk Æskilegt væri að viðkomandi kennari geti sameinað hvort tveggja. Í Oddeyrarskóla eru um 220 nemendur í 10 bekkjar- deildum og samhentur og góður starfsmannahópur. Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og er tilbúinn til að taka þátt í umbótum og skólaþróun. Allar nánari upplýsingar veita skólastjórnendur Helga Haraldsdóttir, helgah@akureyri.is, sími 892 3999 og Svanhildur Daníelsdóttir, svanhild@akureyri.is, sími 697 7821. Veffang skóla: http://www.oddak.akureyri.is, sími 462 4999. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri í Geislagötu 9 á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrar: www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til 21. júlí 2003. Sjálfboðaliða vantar í Malawi og Angóla  Samfélagsvinna  Félagsráðgjöf fyrir mun- aðarlaus börn  Þjálfun væntanlegra kennara  Vinna með götubörnum  Bygging brunna og hreinlætisaðstöðu  Berjast gegn eyðni Skilyrði eru: 6 mánaða nám og þjálfun í Dan- mörku. Byrjar 1. ágúst og 1. október. Engrar sér- stakrar menntunar krafist. Kostnaður vegna upp- ihalds. Möguleiki á námsstyrk. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 0045 24 42 41 32, Kristin@humana.org . Leiðbeinum í uppbyggingu með: www.humanapeopletopeople.org . Við leitum að lögfræðingi eða löggiltum fasteignasala Eignamiðlun óskar að ráða lögfræðing eða löggiltan fasteignasala nú þegar. Vegna aukinna verkefna óskar Eignamiðlun eftir því að ráða lögfræðing eða löggiltan fasteignasala nú þegar. Starfið er fólgið í skjalagerð og sölumennsku. Reynsla æskileg. Góð laun í boði. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is Skógarhlíð 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Aðstoðarskólastjóri óskast til starfa við Tónlistarskóla Ísafjarðar næsta vetur. Skriflegar umsóknir ber að senda til Tónlistarskóla Ísafjarðar, Austurvegi 11, 400 Ísafjörður, fyrir 20. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ragnars- dóttir skólastjóri í símum 456 3925, 456 3010 eða 861 1426. Netfang sigga-ti@snerpa.is . Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.