Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Náttúrufræðingar Kennara vantar í líffræði, efnafræði og eðlisfræði næsta vetur Skólinn er í Nýheimum ásamt bókasafni svæð- isins, háskólasetri og frumkvöðlasetri, www.nyheimar.is . Skemmtilegur vinnustaður í spennandi um- hverfi. Umsóknarfrestur til 18. júlí. Upplýsingar í síma 860 2958. Vefur: www.fas.is . Netfang: eyjo@fas.is . Skólameistari. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða sérfræðing Viðkomandi mun, í samvinnu við íslensk fyrir- tæki, skóla og stofnanir, sem og erlenda sam- starfsaðila, vinna að og stjórna verkefnum, sem miða að því að auka verðmæti sjávarf- angs. Verkefnin eru m.a. á sviði aukinnar og bættrar nýtingar uppsjávarfiska og aukaafurða og snúa að þróun og hönnun á vinnsluferlum og aðferðum. Hæfniskröfur:  Framhaldsmenntun í verkfræði eða raun- vísindum.  Góð tungumálakunnátta.  Skipulagshæfileikar, sjálfstæð vinnubrögð og samstarfshæfni.  Frumkvæði og metnaður.  Reynsla af verkefnastjórnun. Launakjör eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknar- frestur er til 20. júlí 2003. Umsóknir, með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar með tölvupósti eða til Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, 101 Reykja- vík. Upplýsingar um starfið veitir Guðjón Þorkelsson, deildarstjóri (gudjont@rf.is). Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins er rannsóknastofnun sem hefur það að markmiði að auka verðmæti, gæði og öryggi sjávarfangs með rannsóknum, þróunarvinnu, miðlun þekk- ingar og ráðgjöf. Einnig að stuðla að nýsköpun og framþróun í íslenskum fiskiðnaði. Rótgróin blómabúð á 200.000 kr.! Með lager og öllu, tilbúin til reksturs í póst- númeri 104. Lágmarksáhætta. Ódýr húsaleiga. Stofnuð 1959. Hentar áhugasömu fólki, sem vill vinna með blóm og vera sinn eigin herra. Upplýsingar í síma 696 3685. Fyrstur kemur - fyrstur fær! Sjúkraþjálfari Starf sjúkraþjálfara við Eir hjúkrunarheimili er laust til umsóknar. Á heimilinu eru ríflega 130 rými og frekari fjölgun verður á rýmunum um næstkomandi áramót. Auk þess er rekin við heimilið göngudeildarþjónusta í sjúkraþjálfun sem tengist meðal annars örygg- isíbúðum í Eirarhúsum. Upplýsingar um starfið veita Jóhanna Marín Jónsdóttir sjúkraþjálfari (netfang: jmjons@isl.is) og Sigurbjörn Björnsson yfir- læknir (netfang: sigbb@eir.is) eða í síma 522 5700. Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003—2004 Austurbæjarskóli, sími 561 2680 Almenn kennsla á miðstigi. Almenn kennsla á unglingastigi. Borgaskóli, símar 562 2514 og 863 8506 Skólaliðar. Langholtsskóli, símar 533 3188, 824 2288 og 824 2988. Almenn kennsla á unglingastigi, kennslugrein- ar íslenska 18 stundir og samfélagsfræði. Safamýrarskóli, símar 568 6262 og 892 4091. Kennsla. Safamýrarskóli er sérskóli fyrir alvarlega fjöl- fatlaða nemendur. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskóla- stjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.