Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 12
12 C SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Notu› atvinnutæki og fólksbílar Smelltu flér á sölutorgi›! Á vef Glitnis er a› finna til sölu: Nota›a fólksbíla og atvinnutæki, s.s. atvinnubifrei›ar, vinnuvélar, i›na›arvélar, skrifstofu- og tölvubúna›. fiar eru ítarlegar uppl‡singar og myndir, auk fless sem hægt er a› reikna út grei›slubyr›i lána og senda tilbo›. Kíktu á www.glitnir.is og sko›a›u frambo›i›! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun Glitnir er hluti af Íslandsbanka Kirkjusandi 155 Reykjavík glitnir.is sími 440 4400 TIL SÖLU Borðeyri v/Hrútafjörð Til sölu er s.k. Tangahús á Borðeyri. Það er um 150 fm að grunnfleti og er á þremur hæðum. Það býður upp á ýmsa möguleika og staðsetn- ing þess er sérstök. Verð: Tilboð. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 26. júlí nk. til Ingibjargar Rósu Auðunsdóttur, Kollsá 2, 500 Staður, sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 451 0011. TILKYNNINGAR Fjárfestir Leitað er eftir frjárfesti vegna stofnunar fyrir- tækis. Um er að ræða erlend viðskiptasambönd og möguleika á spennandi starfi ef áhugi er fyrir hendi. Fjárþörf 10 milljónir. Áhugasamir sendi upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „F — 13869“. Nýtt símanúmer Vakin er athygli á því, að nýtt símanúmer Íslenskra orkurannsókna er 528 1500, en símanúmer Orkustofnunar er óbreytt, 569 6000. Báðar stofnanirnar eru til húsa í Orkugarði á Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Tillaga að deiliskipulagi vinnubúða við Kárahnjúka á Norður-Héraði Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br., er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagi vinnu- búða við Kárahnjúka á Norður-Héraði. Deiliskipulagssvæðið er 200 ha að stærð og er innan við Fremri Kárahnjúk vestan við Jök- ulsá á Brú. Deiliskipulagstillagan nær fyrst og fremst til vinnubúða Impregilo þar sem gert er ráð fyrir um 700 manns auk tengdra þjón- ustumannvirkja. Einnig eru afmarkaðir reitir fyrir vinnubúðir Landsvirkjunar og annarra verktaka. Allar byggingar á vinnubúðasvæðum eiga að gegna tímabundnu hlutverki og þær á að fjarlægja í lok framkvæmdatíma og jafna jarðrask sem þeim hefur fylgt. Tillagan liggur frammi til skoðunar á Héraðs- skjalasafni Austfirðinga, Laufskógum 1, Egils- stöðum, alla virka daga milli kl. 13.00 til 18.00 frá 7. júlí til 11. ágúst 2003 og hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík, sömu daga milli kl. 8.00 og 16.00. Einnig er hægt að skoða deiliskipulagstillöguna á heimasíðu Verkfræði- stofu Austurlands ehf. http://www.verkaust.is. Senda skal skriflegar ábendingar og athuga- semdir til skrifstofu Norður-Héraðs, Brúarási, 701 Egilsstöðum, fyrir 25. ágúst 2003. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Brúarási, 4. júlí 2003. Sveitarstjóri Norður-Héraðs. Viðtöl vegna vegabréfs- áritana til Bandaríkjanna Frá og með 1. ágúst nk. þurfa umsækjendur vegabréfsáritana til Bandaríkjanna að koma til viðtals í sendiráðið. Tekið verður á móti umsækjendum á mánudögum, þriðjudög- um, fimmtudögum og föstudögum á milli klukkan átta og tíu. Ekki er þörf á að panta tíma fyrirfram. Umsækjendur geta búist við að það taki u.þ.b. eina klukkustund að fylla út umsóknina, borga áritunargjaldið (sem er $100) og tala við ræðismanninn. Umsækj- endur, að undanskildum börnum undir 16 ára aldri, þurfa að mæta í eigin persónu. Áritunin er tilbúin til afhendingar innan fimm virkra daga. Einnig er hægt að skilja eftir merkt umslag með greiddu póstburðargjaldi til að fá áritunina senda í pósti. Þeir sem hafa vegabréf með tölvulesanlegri rönd þurfa ekki áritun vegna ferða til Banda- ríkjanna sem vara skemur en 90 daga. Allar nánari upplýsingar má finna á www.usa.is Sendiráð Bandaríkjanna. Interviews for U.S. Visas Effective August 1, applicants for U.S. visit- ors' (including student, exchange, business, work, and tourism) visas must come to the Embassy to be interviewed. Visa services will be available on a walk-in basis to applic- ants arriving at the Embassy between 8 and 10 a.m. on Mondays, Tuesdays, Thursdays, and Fridays. Applicants should be prepared to spend at least an hour at the Embassy to complete their applications, pay the $100 processing fee, and be interviewed by the consul. Applicants, with the exception of children under age 16, must appear in pers- on. Visas will be available for pick-up within five business days or sent by mail to applic- ants who provide a self-addressed envelope with the correct postage. Holders of mac- hine-readable Icelandic passports continue to be visa-exempt for most U.S. travel of less than 90 days. See www.usa.is for further information. Embassy of the United States. Auglýsing um deiliskipu- lag í Skorradalshreppi Borgarfjarðarsýslu Samkvæmt ákvæðum 18. og 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst óveruleg breyting á svæðaskipulagi norð- an Skarðsheiðar 1997-2017, í landi Hvamms, Skorradalshreppi. Gert er ráð fyrir 24,3 ha frí- stundabyggðarsvæði. Skorradalshreppur tekur að sér að bæta það tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir við skipulagsbreytinguna. Einnig er lýst eftir athugasemdum við nýtt deili- skipulag fyrir frístundahús, bátskýli og íbúðar- hús Hvammi Skorradal neðan þjóðvegar. Tillagan gerir ráð fyrir 34 frístundahúsum, 12 bátaskýlum og einu íbúðarhúsi. Tillagan ásamt byggingar- og skipulagsskilmál- um liggur frammi hjá oddvita að Grund Skorra- dal frá 9. júlí 2003 til 6. ágúst 2003 á venjuleg- um skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 20. ágúst 2003 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Deiliskipulag Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1998-2018 og deiliskipulagi frístundahúsasvæðis í Lundsskógi í Fnjóskadal. Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar auglýsir skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingu á Svæðisskipu- lagi Eyjafjarðar 1998-2018. Samhliða því aug- lýsist tillaga að breyttu deiliskipulagi frístunda- húsasvæðis í Lundsskógi í Fnjóskadal, Þingeyj- arsveit, skv. 1. mgr. 26. gr. ofangreindra laga. Um er að ræða stækkun á áður deiliskipulögðu frístundahúsasvæði í Lundsskógi í Fnjóskadal. Gildandi deiliskipulag gerir ráð fyrir 30 húsum. Í svæðisskipulagi (tafla 8) er gert ráð fyrir 25-30 frístundahúsum á um 20 ha landi. Breytingin felst í að stækka frístundahúsalandið um 40 ha og fjölga húsum um 25. Breytingartillögurnar verða til sýnis á sveitar- stjórnarskrifstofu Þingeyjarsveitar að Kjarna á Laugum frá og með miðvikudeginum 9. júlí til og með miðvikudagsins 6. ágúst 2003. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 20. ágúst. Skila skal athugasemdum á sveitar- stjórnarskrifstofu Þingeyjarsveitar. Sveitar- stjórn Þingeyjarsveitar tekur að sér að bæta það tjón, er einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillaga svæðisskipulagsbreytingar hefur verið send sveitarstjórnum á skipulagssvæðinu til kynningar. Tillagan verður send Skipulags- stofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra til lokaafgreiðslu. Húsavík, 27. júní 2003. F.h. sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, Byggingarfulltrúi Þingeyinga. Stálgrindarhús til sölu til niðurrifs Húsið er ca 165 m² sem skiptist til helminga í bílageymslu og félagsaðstöðu. Nánari uppl. í síma 897 3099 eða 893 8212.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.