Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 C 13 ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu *13350 Rammasamningsútboð — Ýmiss lyf fyrir sjúkrahús. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala-háskólasjúkrahúss og fleiri heilbrigðisstofnana, óska eftir tilboðum í lyf í eftirfarandi ATC flokk- um: A02BC, B01AB, B03XA og L03AB. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðvikudegin- um 9. júlí. F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í: Sýningarskáli Aðal- stræti 16 - jarðvinna og uppsteypa (útboð nr. 907). Verkið felst í jarðvinnu og uppsteypu sýningarskála í Aðalstræti 16 í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Gröftur: 5.000 m³ Fleygun klappar: 2.500 m³ Fyllingar: 7.500 m³ Steypumót: 3.500 m² Bendistál: 70 t Steinsteypa: 800 m³ Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. des- ember 2003. Að auki eru kröfur um áfangaskil einstakra verkhluta. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingar frá og með 8. júlí 2003. Opnun tilboða: 29. júlí 2003 kl. 10.00 á sama stað. FAS90/3 F. h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í: Ýmis smærri verkefni I - 2003 Helstu magntölur eru: Gröftur 4.900 m³ Fylling 4.200 m³ Mulningur 5.800 m² Malbik 5.600 m² Girðing 390 m Hellulögn 1.500 m² Steyptar gangstéttar 480 m² Þökulögn 2.500 m² Lokaskiladagur verksins er 1. nóvember 2003. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 á skrifstofu okkar frá og með 8. júlí 2003. Opnun tilboða: 15. júlí 2003, kl. 14:00, á sama stað. GAT91/3 SUMARHÚS/LÓÐIR F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum í: Norðurbakki — kaup á stálþili og stagefni Um er að ræða innkaup á stálþili, stag- efni og tæringarskjöldum fyrir byggingu væntanlegs Norðurbakka í Gömlu höfn- inni. Útboð efnis var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu þann 19. júní sl. merkt ISR 0314/RVH. Áætlað magn efnis er: Stálþil: 700 tonn Stagefni: 200 tonn Tæringarskildir: 60 tonn Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkju- vegi 3, 101 Reykjavík. Opnun tilboða: 1. september 2003 kl. 10.00 á sama stað. RVH89/3 0  2   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. Hreðavatn — Borgarfirði Til sölu, fyrir einn af viðskiptavinum okkar, er 45 m² sumarhús, heilsárshús, í skjólsælu kjarrivöxnu landi við Hreðavatn í Norðurárdal í Borgarfirði. Húsið er byggt í litlu bústaðahverfi árið 1974, með rafmagni, hitaveitu og heitum potti. Rómuð náttúrufegurð og fjölbreyttir útivistar- möguleikar. Stutt í alla þjónustu, veiði og sund. Verð kr. 4,2 milljónir. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 10—12 alla virka daga í síma 562 2850. Rekstrarverktak ehf. Útboð - forval F.h. Fasteignafélagsins Laugardalur ehf., sem er hlutafélag í eigu Reykjavík- urborgar og Samtaka iðnaðarins, sem hyggst byggja Íþrótta- og sýningarhöll við Laugardalshöllina í Reykjavík, er óskað eftir umsóknum um þátttöku í lokuðu útboði í byggingu íþrótta- og sýningarhallarinnar. Í forvali er m.a. gerð krafa um að bjóðendur hafi reynslu af sambærilegum verkum. Kynningarfundur verður haldinn þriðju- daginn 15. júlí 2003 kl. 14.00 hjá VST, Ár- múla 4, með þeim umsækjendum sem tilkynna þátttöku. Helstu stærðir hússins eru: Flatarmál: 9.550 m² Grunnflötur: 7.550 m² Rúmmál: 74.330 m³ Forvalsgögn verða afhent hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Umsóknum, ásamt fylgiskjöl- um, skal skila á sama stað eigi síðar en kl.14:00 8. ágúst 2003. Tilkynnt verð- ur um val bjóðenda 21. ágúst 2003. Bjóðendum verða afhent útboðsgögn í viku 35. Tilboð verða opnuð í viku 40. Verklok eru áætluð í desember 2004. LAUG88/3 TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Ísafjörður, endurbygging stálþils Helstu magntölur: Múrbrot á 100 m kanti. Múrbrot steypt þekja 1290 m². Brot malbiksþekja 1.000 m². Reka niður 79 tvöfaldar stálþilsplötur og ganga frá festingum og stögum. Fylling í þil 4.000 m³. Steypa 100 m kantbita með pollum og stig- um. Útvega og koma fyrir fríholtum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. nóv. 2003. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofum Ísafjarðarbæjar og á skrifstofu Siglingastofnun- ar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá og með miðviku- deginum 2. júlí gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðjudaginn 22. júlí 2003 kl. 11. Útboð Neskaupstaður, dýpkun Hafnarstjórn Fjarðabyggðar óskar eftir tilboð- um í dýpkun fiskihafnar í Neskaupstað. Dýpk- unarefni er að hluta grjót, rastir úr gömlum skjólgarði og að hluta þéttur sandbotn. Áætlaðar magntölur: Dýpkun 25.000 m³ Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. október 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglinga- stofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðju- deginum 8. júlí 2003 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 17. júlí 2003 kl. 11.00. Hafnarstjórn Fjarðabyggðar. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Forval - Alútboð Leikskóli í Áslandi Fasteignafélag Hafnarfjarðar óskar eftir umsóknum um þátttöku í alútboði vegna 2X4 DEILDA LEIKSKÓLA Í ÁSLANDI. Verkefnið nær til hönnunar, byggingar og fullnað- arfrágangs húss og lóðar. Áætlað er að viðbyggingin verði brúttó um 1.330 fm. Skiladagar verksins eru áætlaðir 1. júlí 2004 og 1. janúar 2005. Forvalsgögn fást afhent frá og með fimmtudeginum 26. júní á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfirði, og skal skila þeim útfylltum á sama stað eigi síðar en mánudaginn 14. júlí 2003 fyrir kl. 12.00. Fasteignafélag Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.