Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 31
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 31                                                                       ! "#$  %  #" &#'   ( ! ) "# !  ( (  ( ! "#   (  ! " $%&&'( ")'$ *+,(( " (+% -%., (%# (      (   (     !  (  ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       * +"" ##  " ,,-#"  !"#'". "  #/   .0 (&0##,,-#"  !"#')   -#"!"   (       &'/0122* ,1 "). 2%!"3-   )# '. "##"### #'#(*. "(      /0122,3 #(! 45"",,-#" +  !&#'( 45 +#% 45 +#% 45 +#% +6/ 7/ 89%., 7/ /%+6 ,(( # /%:3 .; 6+. <%%/ < (( ((% = >"()? 8+,+. @( %&! .. )    "##" 3-  3-  3-  "##" 3-  03-  03-  "##" 03-  3-  3-  9//)"!% A+(./ %:  (,9B 9.*9.  ( !(+* !  ./ A !:9 8+. . , 7+  2 # 3-  3-  # 3-  3-  3-  3-  3-  # 3/ . (3(  3.  ;  ,  ( ! ( 8 C+9. ; 9C "! +.+6  D..&+, ;9.+  A  E <+B 5)C ,9  .*9  03-  03-  03-  03-  03-   3.  # 03-   3-  3-  3-  ;#7/%* ,%6#" ..#   "##"###2!"##') ## " !"/ 3!. #! 2 #( !!%* ,%F?(%* ,%9,  %, * ,%1 "!" ) #3##'(*-. (        >#%* ,%* " !"33/  ###)#7 #! #(       !               STÆRSTU og umfangsmestu fornminjasöfn jarðar eru mörg hver bæði ægistór og aldagömul. Í gegnum tíðina hefur ógrynni dul- arfullra og merkilegra gripa ratað í söfnin. Sumir gripirnir eru hafð- ir til sýnis fyrir gesti og gangandi en aðrir gleymast og eru geymdir í myrkum skúmaskotum og bíða þess eins að verða uppgötvaðir – í annað sinn. Þátturinn Sögulegir safngripir (Museum Mysteries) sem sýndur er hjá Ríkissjónvparinu í kvöld leiðir áhorfandann um þrjú af merkari söfnum veraldar: Smithsonian í Washington, Breska Þjóðminja- safnið og safnið í Kreml í Rúss- landi. Í þættinum í kvöld verður rýnt í safngripi Smithsonian en hin söfnin tvö verða heimsótt næstu tvö mánudagskvöld. Reuters Allskyns dularfullir gripir leynast í stærstu fornminjasöfnum heims, frá múmíum og gullstyttum til flugvéla og jafnvel geimskipa. …leyndardómum fornminjasafnanna Sögulegir safngripir (Museum Myst- eries) er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld kl. 20. EKKI missa af… ÚTVARP/SJÓNVARP TOM HANKS var tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn í mynd- inni Cast Away þar sem hann leikur skipreka mann sem fyrir algjöra slembilukku bjargast eftir að flutn- ingavél sem hann ferðast með ferst einhvers staðar í Kyrrahafinu. Við fyrstu sýn mætti hann kallast heppinn að lifa brotlendinguna af en þegar hann þarf að takast á við það að komast af á eyju fjarri öllu og öll- um þá fer mann að gruna að hann hefði kannski betur farist með vél- inni. Hanks á leiksigur í hlutverki Chuck Noland sem þraukar með úr- ræðasemi á eyjunni smáu og túlkar með afbrigðum sálræn átök þess sem upplifir algjöra einveru. Eftir að hafa dvalið á eyjunni um langa hríð gerir hann sér grein fyrir hversu sáralitlar líkur eru á björgun og heldur út á haf á fleka, og vonar að einhver finni hann og komi honum heim. En hvað tekur við ef hann kemst loksins heim eftir áralanga fjarveru, þegar allir sem unnu hon- um telja hann látinn? Leikstjóri er Robert Zemeckis sem einnig leikstýrði What Lies Be- neath, Forrest Gump, Death Becom- es Her og Back to the Future mynd- unum þremur. Tom Hanks er strandaður á eyði- eyju og enga björg að fá nema þá sem hann getur skapað sér sjálfur. Aleinn á eyðieyju Cast Away er á dagskrá Bíórás- arinnar í dag kl. 8 og 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.