Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 1
NÝJUM byggingarlóðum er verið að úthluta á Ísafirði um þessar mundir. „Svæði það sem hér um ræðir er á svokölluðu Tunguskeiði sem er í botni Skutulsfjarðar,“ sagði Stefán Brynj- ólfsson byggingarfulltrúi á Ísafjarðar- bæjar. Hvað er gert ráð fyrir mikilli byggð á þessu svæði? „Bygging tveggja einbýlishúsa hefst í byrjun ágúst, eftir landsmót ung- mennafélaga sem verður á þessu svæði um verslunarmannahelgi. Búið er að skipuleggja nú þegar 24 einbýlishúsa- lóðir á svæðinu og tíu raðhúsa- og sex parhúsalóðir. Einnig eru þarna einar sjö lóðir fyrir iðnaðarhúsnæði. Þetta er flatt svæði og undir því nokkuð góður jarðvegur svo það verð- ur að teljast gott byggingarsvæði.“ Er um að ræða einhverja bygging- arskilmála? „Já, en þeir rúmir. Á einbýlishús- unum er t.d. 380 fermetra bygginga- reitur. Nokkuð hefur undanfarið verið spurt um einbýlishúsalóðir, það er mestur áhugi fyrir þeim. Það hafa að ýmsu leyti verið skorður í Skutulsfirði hvað byggingarlóðir snertir, hér eru t.d. svæði sem ekki er hægt að byggja á vegna snjóflóðahættu og undirlendi er takmarkað. Þess ber að geta að deiliskipulag Tunguskeiðshverfisins er unnið af El- ísabetu Gunnarsdóttur arkitekt hjá Teiknistofunni Kol og salt hér á Ísa- firði. Nýtt byggingarsvæði á Ísafirði Tunguskeið, Skutulsfirði. Yfirlitsmynd af nýju íbúðarhverfi þar. Fasteignablaðið mánudagur 7. júlí 2003 mbl.is w w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu // Þrúðvangur Laufásvegur 7, Þrúðvangur, var reist af Margréti Zoëga, tengdamóður Einars Bene- diktssonar, árið 1919. Skáldið bjó þar í 6 ár, frá desember 1921 og til sumars 1927. 2 // Jarðskjálftaálag Þjóðarskjal vegna jarðskjálftahönnunar hefur verið endurskoðað og tekur gildi 15. júlí nk. Landinu er skipt í sex álagssvæði og eru svæðin sýnd á kortum og í einnig í töflu. 15 // Málningarstyrkir Nýlega fengu 25 aðilar málningarstyrk frá Hörpu Sjöfn, styrkirnir dreifast víða um land og til afar mismunandi verkefna. Þetta er í sjötta sinn sem styrkirnir eru veittir. 26 // Úrræði húsfélags Í lögum um fjöleignarhús eru ákvæði sem mæla fyrir um ýmsar skyldur eigenda. Skyldur eigenda eru m.a. að halda séreign sinni vel við og kosta á henni viðhald. 27                                      !" # # $ # % " " # $ " # % ! " # #     &'() ( )  " * +,-  . )/ 0 * 1 2--  3 (4 " 3 (4 !( ' 3 (4 " 3 (4 6 66  6 8 8   6 68    !    6 9 9  888 688 6888 88 888 88 "  # " " $ %   * +  ,* - - 6566 8 65 6 &   " ( &    &    5 67

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.