Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 C 7Fasteignir Fiskakvísl - m. bílskúr Mjög falleg og sérlega rúmgóð 123 fm 4ra-5 herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjórbýlishúsi. Mjög góðar stofur með suðursvölum og útsýni. Öll sameign er sérlega vel um gengin og snyrtileg. Rúmgóður 33 fm innbyggður bíl- skúr á jarðhæð. V. 18,9 m. 3650 Vesturberg 4ra-5 herbergja 106 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Mikið útsýni. Eldhús m. nýrri innréttingu, suðursvalir, skemmtileg og afstúkuð setustofa, gæti hentað sem fjórða svefnherbergið. Á sérgangi eru 3 svefnherbergi. Þvottahús inn af baðherbergi. Hús nýtekið í gegn að utan og málað. V. 12,9 m. 2421 Grettisgata - góð eign - leigu- tekjur. Mjög rúmgóð og nokkuð endur- nýjuð 5-6 herbergja ca 117 fm íbúð á 1. hæð ásamt 2 herbergjum í risi eða samtals ca 134 fm. Samliggjandi stofur, suðursv. Íbúðin er talsvert endurnýjuð m.a. nýtt gler að hluta. Góð sameign. V. 15,5m. 3498 Barðastaðir - m. bílskúr Rúmgóð ca 110 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Bílskúrinn er sérstæður með flísalögðu gólfi og góðri lofthæð. V. 16,5 m. 2981 Grýtubakki - gott verð Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýl- ishúsi. Nýslípað parket á gólfum og nýmál- að. Góð sameign. V. 11,2 m. 2763 3ja herb. Arnarsmári Falleg og vel umgengin 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli (1.hæð er jafnfram jarðhæð). Forstofa með fatahengi, flísalagt baðherbergi með bað- kari, tvö góð herbergi bæði með skápum, ágæt stofa með útgengi á rúmgóðar suð- ursvalir, útsýni. V. 11,6 m. 3698 Breiðvangur - Hfj - leigutekjur Góð 4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt 5 aukahergjum í kjallara, samtals 221 fm. Möguleiki á góðum leigutekjum. V. 17,5 m. 2429 Kórsalir - bílskýli - Laus strax. Mjög góð ca 110 fm íbúð á 5. hæð ásamt lokuðu bílskýli. Suðursvalir. Íbúð afhendist strax fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum. Áhv. húsbréf ca 9,1 m. V. 16,9 m. 3299 Blöndubakki 4ra - 5 herb. -laus Góð 4ra herbergja ca 90 fm end- aíbúð á 3ju hæð ásamt ca 14 fm her- bergi í kjallara samtals 104 fm. Þvotta- hús innan íbúðar. Gott útsýni. V. 11,9 m. 3539 Laus strax - fyrir barnafólk Í Hraunbæ er björt og rúmgóð 123 fm, 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu og mikið endurnýjuðu fjölbýli í fjölskyldu- vænu umhverfi. Fjögur svefnherbergi og möguleiki á því fimmta út úr stofu. Tvennar svalir. Stutt í alla þjónustu. Íbúðin getur verið laus við kaupsamn- ing. V. 13,9 m. 3594 Funalind Mjög góð 96,9 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli með 11 íbúðum. Íbúðin er vönduð, fullbúin 3ja her- bergja íbúð og skiptist í forstofu, hol, stofu og borðstofu. Gólfefni: eikarparket á holi, stofu, eldhúsi og herbergi, flísar á forstofu, baði og þvottahúsi. Mahóný-innréttingar og -hurðir. V. 14,5 m. 3720 Hellusund - 101 Rvk Rúmgóð og talsvert endurnýjuð 3ja herbergja ca 90 fm íbúð á jarðhæð. Fallegt gegnheilt eikarp- arket er á allri íbúðinni. Íbúðin var talsvert endurnýjuð fyrir stuttu síðan, svo og húsið, m.a. flestar raf -og vatnslagnir, gluggar og gler o.fl. V. 12,4 m. 3665 Krummahólar - Lyftublokk. Snyrti- leg og rúmgóð 106 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðri lyftublokk. Húsið klætt og svalir yfirbyggðar. Tvö ágæt her- bergi með skápum. Ágætt parket er á flestum gólfum. V. 11,5 m. 3671 Bogahlíð góð 3ja Mjög vel skipulögð og falleg 73 fm íbúð á 3. hæð á þessum frábæra stað. Ársgamalt parket á gólfum. Stofa, borðstofa og tvö svefnherbergi. V. 11,6 m. 3735 Jörfagrund - Kjalarnesi Í einkasölu gullfalleg 3ja herb. ca 91 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sérinngangur. Allar innréttingar og gólfefni sérlega fallegar og vandaðar, kirsuberjaviður. Stórar suðursvalir og glæsilegt útsýni. V. 12,3 m. 3636 Fellsmúli Rúmgóð og vel skipulögð 94 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í ný- lega klæddu fjölbýlishúsi. Sérsvefnher- bergisgangur. Stór stofa. V. 10,9 m. 3647 Jöldugróf 3ja til 4ra herbergja neðri sérhæð samtals ca 133 fm (jarðh./kjall- ari í tvíbýli.) 2 svefnherbergi, stofa og 2 góð vinnuherbergi. V. 12,5 m. 3540 Dvergaborgir Vorum að fá í einka- sölu 87 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu og vel staðsettu fjölbýli. Sérinn- gangur. Góðar suðaustursvalir. Fallegt útsýni. V. 12,1 m. 3649 Frostafold m. bílskúr - laus Fall- eg 3ja-4ra herbergja ca 87 fm íbúð á 2 hæðum (3. og 4. hæð). Innbyggður bíl- skúr á 1. hæð. Á neðri hæð er rúmgóð stofa með útgengi á ca 20 fm suðursval- ir, eldhús með fallegri ljósri innréttingu og á efri hæð eru 2-3 herbergi og bað- herbergi. Öll sameign að innan sem utan í góðu ástandi. Áhv ca 10,9 millj. húsbr. og viðbtl. V. 14,5 m. 3694 Rauðarárstígur Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjöl- býli. Hol, flísalagt baðherbergi með sturtu, eldhús með nýlegri innréttingu, stofa og tvö góð svefnherbergi. Nýlegt parket á gólfum. Sameiginlegt þvotta- hús á hæðinni. V. 8,9 m. 3702 2ja herb. Hrafnhólar - lyftublokk Góð 62 fm 2ja herbergja íbúð á 8. hæð í góðri lyftu- blokk. Stórar yfirbyggðar vestursvalir. Hús- ið nýlega klætt að utan. Góð sameign og öryggiskerfi. Laus 1. ágúst nk. V. 9,2 m. 3718 Vallarás - lyftublokk Góð 1-2ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðri lyftublokk. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi með kari, opið eldhús, svefnkrók eða herbergi og stofu með útgengi á stórar vestursvalir. Mikil og góð sameign. V. 6,9 m. 3709 Hraunbær. Falleg 56 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi, sérgeymslu og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Kirsuberj- aparket og flísar. V. 8,8 m. 3655 Atvinnuhúsnæði o.fl. Laugavegur til útleigu. 276 fm í hús- eign á Laugavegi sem skiptist í tvö versl- unarpláss, 7 útleiguherbergi og tveggja herbergja íbúð, allt í útleigu í dag. Húsið þarfnast klæðningar að utan. V. 42 m. 3682 Hljóðupptökuver - Sóltúni 189,3 fm kjallari þar sem eru 3 hljóðeinangruð upptökuherbergi, setustofa, skrifstofa, kaffistofa og lagerpláss. (Þar vour áður ýmsar útvarpsstöðvar). Gengið niður 4 tröppur. Leigusamningur er til 2005 og leigan er um kr. 200.000 á mán. Ávílandi ca 11 m. afborganir ca 140.000 á mán. V. 17,5 m. 3681. Hverfisgata - Rvík Samþykkt og rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í góðu fjórbýlis-steinhúsi. Góð sameign og rólegt sambýli. V. 7,5 m. 3569 Krummahólar - m. bílskýli Vor- um að fá í einkasölu ágæta 2ja herb. ca 50 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíla- geymsluhúsi. Parket á gólfum. Snyrtileg sameign. V. 7,6 m. 3677 Asparfell Ágæt ca 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. byggsj. ca 4 m. V. 9,6 m. 3151 Möðrufell - laus Rúmgóð 3ja her- bergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu með vestursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók og 2 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462. Naustabryggja - á besta stað 95,7 fm glæsileg þriggja herbergja íbúð með útsýni á annarri hæð í mjög fallegu lyftuhúsi við smábátabryggjuna. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, tvö svefn- herbergi, baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 18,5 m. 3625 SÖLUSKRÁNING EIGNA Á LUNDI ER ÁN ALLS KOSTNAÐAR NEMA VIÐ SELJUM FYRIR ÞIG Þú greiðir engan auglýsingakostnað eða annan kostnað á Lundi nema við seljum eignina fyrir þig. Sóltún - Gistiheimili Vandað og vel staðsett gistiheimili við Sóltún í Reykjavík með 9 vel útbúnum herbergjum og 5 stúd- íóíbúðum ásamt 154 fm vagnageymslu. Ýmis skipti koma til greina. Langtímaleigu- samningar. 3646 Sumarhús Sumarhús í Svínadal. Glæsilegt 64 fm sumarhús í Svínadal. Húsið er vel stað- sett í kjarrivöxnu landi með frábæru útsýni. Stutt er í afþreyingu t.d. silungsveiði, golf og sund. Verð miðast við að húsið sé full- búið að innan með innréttingum og inni- hurðum, en án gólfefna. V. 5,9 m. 3507 Skorradalur - Vatnsendahlíð Vel staðsett og sérlega fallegt sumarhús í Skorradal. Húsið sem er byggt 1999 skipt- ist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi og 2 svefnherbergi. Ágæt verönd er við húsið og mjög skjólsælt. Rafmagnskynding, ofn- ar og kamína. V. 8,5 m. 3242 Sumarhúsalóð - Grímsnesi Mjög vel staðsett og gróin sumarhúsa- lóð í KERHRAUNI sem er sumarhúsa- hverfi í landi Seyðishóla í Grímsnesi. Lóðin er 5880 fermetrar. Lóðin er á skipulögðu svæði. Stutt í alla þjónustu. V. 0,5 m. 3611 Bláskógabyggð - Vörðufell Land undir sumarbústað á lóð úr landi Iðu 2 í Bláskógabyggð. 0,3 hektari auk 0,2 hektara sameiginlegrar lóðar eða sam- tals 0,5 hektari. Landið er staðsett utan í svonefndu Vörðufelli og er útsýni sér- lega gott. V. 1,1 m. 3654 Skorradalur - Fitjaland T-bústað- ur 42,2 fm, nýlegt saunabað 5,8 fm, bát- askýli 12,5 fm og lítið geymsluhús. 3 svefnherbergi (svefnpláss fyrir 8). Raf- magn og hitað vatn er í bústaðnum. Stór sólpallur er á öllum hliðum bústaðarins og einnig fyrir framan baðhús. Bústað- urinn stendur hátt með frábæru útsýni í allar áttir. V. 7,9 m. 2034 Nýtt sumarhús/heilsárshús Sumarbústaður í landi Svarfhóls í Svína- dal, Hvalfjarðarstrhr. Byggður 2002. Bú- staðurinn er alveg fullbúin, 2 svefnher- bergi og svefnloft, sambyggð stofa og eldhús og baðherbergi. Gegnheilt parket á gólfum í stofu, eldhúsi og svefnher- bergjum, flísar á andyri, baði og við kamínu. Hitakútur í húsinu, rafmagns- hitun. Möguleiki á heitu vatni. V. 7,5 m. 3679. Sumarhúsalóð við Apavatn 2500 fm eignarlóð undir sumarbústað í landi Austureyjar l, lóð nr. 6, rétt við Laugarvatn. Landið liggur að vatninu, er grasgróið á skipulögðu svæði. V. 1,2 m. 3716 Landið Akranes - Furugrund Snyrtilegt og fallegt ca 140 fm einbýli á einni hæð ásamt ca 42 fm tvöföldum bílskúr (innangengt úr íbúð í bílskúr) 5 svefnherbergi,. Áhv. húsbr. og viðbtl. ca kr. 10,3 m. V. 16,1 m. 3701 Jörðin Stangarholt við Langá á Mýrum Hluti jarðarinnar Stangarholt við Langá á Mýrum í Borgarfirði. Hús á jörðinni skiptast í nýstandsett þriggja hæða íbúðar- hús 185 fm, ca 600 fm hesthús og hlöðu sem þarfnast standsetningar. Hægt að velja sér landsstærð eftir eigin þörfum. Stórkostlegt útsýni til allra átta. Tilvalið fyrir starfsmannafélög eða samhentar fjölskyld- ur. Verð tilboð. 3645 Vogar - Ægisgata skipti Nýlega inn- réttað og nánast algjörlega endurnýjað 141 fm einbýlishús á einni hæð ásamt rúmgóð- um ca 38 fm bílskúr. Suðurgarður með heitum potti og skjólveggjum. Bílskúrinn er rúmgóður með öllum búnaði. Skipti á eign á Rvksvæðinu möguleg. V. 19,1 m. 3441 Brekkugerði - Vogum Nýtt ca 215 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 39 fm bílskúr, um það bil tilbúið undir tréverk. Skipti koma til greina á eign á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Áhv. húsbréf og lsj. ca 9,5 m. V. 15,5 m. 2839 Hveragerði - Kambahraun Gott einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr á góðum stað í bænum. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Arinn í stofu. Fallegur garður. Verönd og heitur pottur. 3349 Siglufjörður - gott og ódýrt Frábært tækifæri fyrir burtflutta Siglfirð- inga. 4ra herbergja ca 78 fm efri hæð í fallegu eldra steinhúsi í síldarbænum Siglufirði. V. 1,7 m. 3511. Þorlákshöfn - Einbýli Mikið end- urnýjað og vel staðsett 130 fm stein- steypt einbýlishús á einni hæð. M.a. 4 svefnherbergi. Nýlegar innréttingar og parket á gólfum. Góður garður. Bíl- skúrssökklar komnir. V. 12,7 m. 3722 Einbýli - Hveragerði Fallegt og vel innréttað ca 132 fm einbýli, parket á holi, gangi, stofu og nýtt parket á eld- húsi, flísar á baði, glæsilegt baðher- bergi. Nýjar mahóní-hurðir eru í öllu hús- inu. Áhvílandi ca 8 m. í hagstæðum lán- um, bsjhúsbréf og lífeyrissj. V. 13,9 m. 2154

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.