Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 C 11Fasteignir Kaupendur og seljendur Naustabryggja - Reykjavík Stórglæsileg og sérlega vönduð 3ja herb. lúxus „penthouse“-íbúð fyrir vandláta í fall- egu húsi við sjávarsíðuna með útsýni yfir smábátahöfnina og til fjalla. Tvennar svalir. Vandað eikarparket á gólfum og sérlega vandaðar eikarinnréttingar og skápar. Áhv. 8,5 m. Verð 23,9 m. Ugluhólar - Reykjavík Snyrtileg þriggja herbergja 64,3 fm íbúð á jarðhæð í litlu fallegu fjölbýli á góðum stað í Hólunum. Húsið hefur nýlega verið klætt með Steni að utan. Hjónaherbergi með rúmgóðum skápum. Úr stofu er útgengt út í góðan sameiginlegan garð. Laus við samning. Krummahólar - Reykjavík GOTT VERÐ. FRÁBÆR FYRSTU KAUP. 2ja herb. íbúð á jarðhæð ásamt stæði í bíl- skýli. Eldhús með dúk á gólfi og viðarinn- réttingu. Herb. með dúk á gólfi og skápum, útg. í garð. Baðherb. með dúk á gólfi, bað- kar og sturtuaðstaða. Eignin skilast nýmál- uð. Stór sérgeymsla með hillum. Húsvörð- ur og séð er um þrif. Verð 7,7 m. ÍBÚÐIN ER LAUS. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Þórufell - Reykjavík Ágæt 2ja herb. 57 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði sem snýr í suður. Dúkur á gólfum. Hvít innrétting í eldhúsi, korkur á gólfi. Gott skápapláss bæði á gangi og í herb. Sam- eign sérstaklega snyrtileg með nýlegum teppum. Sameiginl. þvottahús með þvotta- vél og þurrkara. Hússjóður í lágmarki u.þ.b. 3000 kr. pr. mán. VERÐ AÐEINS 7,1 m. Þverholt - Mosfellsbæ Góð 2ja herb. 63,8 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eldhús opið við stofu með fal- legri innréttingu úr eplavið, háfur, flísar á gólfi. Stofa með teppi á gólfi, halogenlýsing í loftum. Baðherb. með flísum á gólfi og veggjum, sturta, t.f. þvottavél. Geymsla með flísum á gólfi (notað sem herb.). Verð 10,2 m. WWW.HUSID.IS WWW.SMARINN.IS 2JA HERBERGJA Arahólar Góð 2ja herbergja íbúð við Arahóla á efstu hæð. Stórkostlegt útsýni af suðursvölum. Stórt hjónaherbergi, góð stofa og borðstofa. Verð 9,4 millj. 3JA- 4RA HERBERGJA Stóragerði með bílskúr Vel skipulögð 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Parket á stofu og borðstofu. Tvennar svalir norður og suður. Tvö góð svefnherbergi í íbúð. Aukaherbergi í kjallara með aðgangi að salerni. Gott eldhús með góðum borðkrók. Ákveðin sala. Verð 15,5 millj. 4RA HERBERGJA Ingólfstræti – bakhús Ágæt 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð í eldra timburhúsi. Eign sem þarfnast standsetning- ar. Getur verið laus strax. Áhv. 3,2 millj. Verð 9,3 millj. Þrastarás – Hafnarfirði Glæsileg ný 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (efsta hæð) ásamt bílskúr. Sérinngangur. Fal- legar innréttingar. Frábært útsýni. Stutt í gott útivistarsvæði. Íbúðin er fullbúin án gólfefna og til afhendingar strax. Verð 16,9 millj. Klukkurimi Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sérinngangur, göngufæri í alla þjónustu. Fallegar innrétting- ar. Hagst. lán áhv. 8,9 millj. Verð 12,9 millj. RAÐHÚS Heiðarbrún – Hveragerði Stórglæsilegt raðhús/parhús á tveimur hæð- um ásamt innbyggðum bílskúr. Frábær stað- setning í Hveragerði. Fallegar innréttingar. Fjögur svefnherbergi, góðar stofur, gestabað og rúmgott baðherbergi. Hjónaherbergi er rúmgott með góðu fataherbergi. Gróinn garður, sólstofa og timburverönd með heit- um potti. Ákveðin sala. Verð 14,7 millj. NÝBYGGINGAR GVENDARGEISLI – VERÐ- LAUNAHÖNNUN Stórglæsilegar og vel hannaðar 2ja til 4ra herbergja íbúðir. Teikning af húsinu fékk verðlaun byggingar- og skipulagsnefndar Reykjavíkur fyrir bestu hönnun íbúðarhús- næðis á starfsári nefndarinnar 2001-2002. Íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna, þó er möguleiki að fá þær afhentar tilbúnar til inn- réttingar og málningar. Íbúðir verða til af- hendingar nóvember–desember 2003. Hér þýðir ekkert að vera að bíða með hlutina, fyrstur kemur fyrstur fær. Áhugasamir nýtið ykkur sýningaraðstöðu Húseignar í Hlíða- smára 17, hægt að skoða teikningar og þrí- víddar myndir af íbúðum. Hlynsalir - Kópavogi Stórglæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 5 hæða lyftuhúsi (1. hæð bílageymsla). Íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna, sameign og lóð fullfrágengin. Baðherbergi og geymsla í íbúð flísalögð. Gott útsýni og mjög góð stað- setning. Til afhendingar fljótlega. Nýbýlavegur - Kópavogi Glæsilegar 86 fm íbúðir á besta stað við Nýbýlaveg. Gott skipulag á íbúðum. Íbúðir afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 14,9 millj. Berjavellir – Hafnarfirði Frábærar íbúðir á frábærum stað í hrauninu í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða 2ja til 5 her- bergja með vönduðum innréttingum. Bíl- geymsla og/eða bílskúrar fylgja íbúðum. Stutt verður í alla þjónustu þ.e. leikskóla, skóla, útivistarsvæði og íþróttasvæði (Hauka). Íbúð- ir afhendast fullbúnar án gólfefna. Til afhend- ingar vor 2004. Okkar mat er að þetta komi til með að verða með eftirsóttari stöðum í framtíðinni. Þannig það er um að gera að vera fljót/fljótur og festa sér íbúð. Verð 11,4 millj. 18,9 millj. Blásalir - Kópavogi Glæsilegar 2-4ra herbergja íbúðir í álklæddu (viðhaldsfrítt) 12 hæða fjölbýlishúsi. Glæsi- legar innréttingar, frábært útsýni. Til afhend- ingar strax. Bílageymsla. Lómasalir – Kópavogi Stórglæsilegar 4ra herbergja íbúðir, 116,5 fm. Íbúðir skilast fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar. 12 fm svalir. Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 16,2 millj. Mögu- leiki að fá íbúðir afhentar tilbúnar undir tré- verk. Verð 14,6 millj. Lómasalir – Kópavogi Stórglæsilegar 3ja-4ra herbergja íbúðir í lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðir af- hendast fullbúnar án gólfefna. Mahóní-inn- réttingar. Frábært útsýni. Verð frá 14,9 millj. Miðsalir – Kópavogi Glæsilegt einbýlishús á einni hæð, 126,5 fm ásamt 38 fm bílskúr. Húsið er til afhendingar fullbúið utan, fokhelt innan. Vandaður frá- gangur. Verð 18,5 millj. Möguleiki er að fá húsið lengra komið, þ.e. tilbúið til innrétt- inga. Verð 23,5 millj. Grænlandsleið - Grafarholti Einstaklega vel hönnuð parhús á tveimur hæðum, alls 270 fm, frábært útsýni og risa- svalir, gert ráð fyrir sólstofu. Möguleiki að nýta sem tvær íbúðir. Húsin afhendast fullbú- in utan, fokheld innan. Verð 24 millj. Grænlandsleið - Grafarholti Falleg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Alls 215 fm ásamt aukarými 21 fm. Húsin eru til afhendingar nú á næstu dögum. Fullbúin utan, fokheld innan. Grófjöfnuð lóð. Verð 16,5 til 16,9 millj. Möguleiki að fá húsin fullbúin án gólfefna. Verð 23 millj. Grænlandsleið - Grafarholti Fallegar efri og neðri sérhæðir. Efri hæð 111 fm auk 75 fm svala. Neðri hæð 113 fm. Íbúð- ir afhendast fullbúnar án gólfefna. Frábært verð 19,4 millj. efri hæð, neðri hæð 17,4 millj. Verð á bílskúr 1,9 millj. Fyrstur kemur fyrstur fær. ATVINNUHÚSNÆÐI Skemmuvegur – Kópavogi Gott 200 fm iðnaðarhúsnæði á góðum stað við Skemmuveginn (endi í botnlanga). Er í út- leigu. Verð 15,0 millj. SUMARHÚS Sumarhús - ýmis skipti Fallegt 80 fm sumarhús í landi Ferjubakka við Ásbyrgi. Skógi vaxið land. Frábær staðsetning. Lóð 1 hektari. Verðtilboð. Sumarhús - Grímsnesi Gott sumarhús í landi Norðurkots. Eldra hús nýflutt á staðinn, rafmagn heitt og kalt vatn að lóðamörkum. Verð 3,9 millj. Sumarbústaðalóð - Þingvöllum Falleg kjarri vaxin sumarbústaðalóð í landi Nesja við Þingvallavatn. Lóð fyrir vandláta. Trúlega sú síðasta á svæðinu. Verð 2,5 millj. Bráðvantar allar gerðir eigna á söluskrá. Hafið samband, verðmetum samdægurs. Ekkert skoðunargjald. Vantar 4ra herb. íbúð í Selási Traustur kaupandi Hafið samband, verðmetum samdægurs Ekkert skoðunargjald EIRÍKUR Hjartarson var frum- kvöðull að ræktun trjáa í Laugardal, þar sem nú er Grasagarðurinn. Hann hóf þar trjárækt 1929. Eiríkur var merkur maður á margan hátt, hann lærði m.a. rafmagnsfræði í Bandaríkjunum og var í hópi frum- kvöðla á því sviði einnig. Frumkvöðull í Laugardal Morgunblaðið/Jim Smart „BLÁSÓLIN er ein vinsælasta plantan í garðinum og mikið mynd- uð einkum af útlendingum. Þetta er háfjallaplanta frá Kína, auðveld í ræktun a.m.k. hérlendis,“ segir Björgvin Steindórsson, for- stöðumaður Lystigarðs Akureyrar. „Hægt er að fjölga blásól með skiptingu en auðveldara er að sá til hennar. Blásólin er ein af þeim plöntum sem best er að hreyfa sem minnst við, hún vill vera á sama stað. Hún þrífst vel í frjóum mold- arjarðvegi. Hún er fjölær og getur lifað lengi. Blásólin kom fyrst í ræktun um 1979 og er nú nokkuð algeng í görðum, a.m.k. á Norður- landi.“ Blásól Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs NÖNNUGRAS heitir þessi planta. Hún er ættuð frá Tíbet, er harðgerð jurt en fíngerð að sjá. Hún þrífst vel í venjulegri mold. Hún hefur verið í ræktun t.d. í Lystigarðinum á Ak- ureyri í ein átta ár en hún er ekki mjög algeng í almennum görðum. Nönnugras Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugs flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.