Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 22
22 C MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Sími 552 1400 fax 552 1405 MUNIÐ EIGNAVAKTINA OG EIGNIR VIKUNNAR Á FOLD.IS Opið virka daga kl. 8.00-17.00 Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali SELJENDUR FASTEIGNA! Við erum með fjölda kaupenda að eftirtöldum gerðum eigna: Gljúfrasel Glæsilegt og mjög vandað 315 fm einbýli á rólegum og fallegum stað. Ca 90 fm hliðarbygging fylgir. Innangengt er í hana frá húsinu og nýtist hún vel fyrir atv.starfsemi eða séríbúð. Tvöfaldur bílskúr og fallegt úsýni. Fullt af góðum myndum á „Fold.is”. Eign sem vert er að skoða. 5972 Depluhólar Mjög vel staðsett einbýlis- hús á frábærum útsýnisstað á jaðarlóð. Fjögur herbergi - Þrjár stofur. Innbyggður bílskúr 40 fm bílskúr. Góður garður í rækt. Verð 28 millj. 6042 Vesturberg - Einbýli Erum með til sölu mjög vandað og fallegt 203 fm hús innst inn í botnlanga, ásamt 33 fm bílskúr við hliðina á húsinu og næg bílastæði. Sér- lega fallegur afgirtur garður á alla kanta, með hellulagðri verönd og steyptum potti. Stór stofa með fallegum arni. Gott útsýni yf- ir borgina. Möguleiki á að gera litla einstak- lingsíbúð með sérinngangi. Verð 22,9 millj. 5759 Opið hús - Allir velkomnir - Álfheimar - Hæð Virkilega góð 4ra-5 herb. sérhæð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Mjög rúmgóð stofa og borð- stofa með parketi. Sv-svalir. Þrjú svefnherb., aukaherb. í kjallara. Þvottahús innan íbúðar. Góð sameign. Bílskúrsréttur. Hús allt nýlega tekið í gegn að utan. Eignin verður til sýnis af sölumanni Foldar mánudaginn 7. júlí frá kl. 18:00-21:00. Nánari uppl. gefur Helgi í síma 897 2451. Áhv. 8 millj. Verð 15,9 millj. 6172 EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS Langholtsvegur Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 216 fm 4ra herb. raðhús m. bílskúr á góðum stað við Langholtsveginn. Húsið er allt hið snyrtilegasta jafnt að innan sem utan. Fal- legur garður, stórar flísalagðar sv-svalir. Verð kr. 23,4 millj. EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS Víðimelur Fallegt einbýli, tvíbýli eða jafnvel þríbýli. 6-8 góð svefnherbergi, 3 baðherbergi, rúmgóðar og bjartar stofur. Er skráð sem tvíbýli í dag, möguleiki á allt að 16 til 24 millj. húsbréf. Suðursvalir og garð- ur. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mögu- leg skipti á minna. Verð 43 millj. 5889 Ólafsgeisli Vorum að fá nokkur rað- hús og stórar sérhæðir til sölu. Eignirnar af- hendast fullfrágengnar að utan og fokheld- ar að innan, möguleiki að fá þær lengra komnar. Skipti á öðrum eignum koma vel til greina. Vandaðar eignir með glæsilegu út- sýni. 6050 Bræðraborgarstígur 111 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu gömlu húsi frá þar síðustu aldamótum. Gólffjalir á gólfum, fallegir hlaðnir múrsteinsveggir inni, panell á veggjum og mikil lofthæð. Þrjú stór svefn- herbergi og tvær mjög stórar stofur. Gamli sjarminn í hverju horni. Áhv. 5,7 millj. í húsbr. Verð aðeins 12,95 millj. 5983 Bláhamrar Falleg 4ra herbergja jarð- hæð með sérinngangi og skjólgóðum sér- garði. Rúmgóð herbergi, björt stofa, gott vinnueldhús með borðkrók við glugga. Verð 12,9 millj. 6130 Sóltún - 5 herb. Tæpl. 110 fm 5 herb. endaíbúð á 5. hæð í nýlegu (1998) fal- legu viðhaldsfríu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herb. Suðursvalir og þvottahús á hæðinni. Útsýni til fjalla og sérinngangur af svölum. Stutt í skóla og alla þjónustu. Gott verð 15,5 millj. 6062 Vesturgata Sérlega rúmgóð 5 herb. íbúð. Þrjú stór svefnherbergi og 2 stórar stofur. Snyrting sem er engu lík og ágætt baðherbergi. Mikil lofthæð og rósettur. Bogadreginn gluggi í stofu setur mikinn svip á íbúðina. Herb. góð til útleigu. Áhv. 7,5 millj. Verð 13,7 millj. 4723 Austurberg Vel rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 4. og efstu hæð í litlu snyrtilegu fjöl- býlishúsi, björt og rúmgóð stofa. Góð eign á betra verði. Góður bílskúr. Skoða þessa. Verð 11,9 millj. 6129 Austast á Kleppsveginum - 4ra herb. Mjög góð 108 fm íbúð á 3. og efstu hæð. Nýjar flísar og parket á gólfum. 3 rúmgóð herb. með fallegu útsýni á Esjuna. Stór stofa með skjólgóðum suðursvölum. Húsið sem er staðsett á móts við IKEA er við Sæviðarsundið. Áhv. 6,5 millj. í húsbr. Verð 13 millj. 6114 Gaukshólar Sérlega falleg 5 herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á þrjá vegu. Ný- legt parket á gólfum, flísar á böðum. Rúm- góðar og bjartar stofur. Fjögur svefnher- bergi. Fataherbergi inn af hjónaherbergi, þvottahús og vinnuherbergi inn af eldhúsi. Góð eign í lyftuhúsi. Verð 14,3 millj. 6136 .• Er með fjárfesti að atvinnuhúsnæði frá 1.000 fm upp í 2. 000 fm, helst í leigu en ekki skilyrði. Allar nánari uppl. gefur Ævar eða í dungal@fold.is. • Er með kaupanda að 4ra til 5 herbergja íbúð í Hóla- eða Fellahverfi. Góðar greiðsl- ur í boði. Allar nánari uppl. gefur Ævar eða dungal@fold.is. • Hef kaupanda sem er að leita að 3ja herbergja íbúð í Rimahverfi fyrir hjón sem eru að flytja erlendis frá. Staðgreiðsla í boði. Uppl. gefur Ævar í síma 897 6060, dungal@fold.is. • Vorum að selja fyrir fólk sem bráðvantar rað- eða parhús í Foldahverfi. Helst 3 til 4 svefnherbergi eða fl. Uppl. gefur Ævar eða á dungal@fold.is. • Vorum að selja einbýlishús í Skerjafirði, en færri fengu en vildu, erum með 2 kaup- endur að einbýli eða sérbýli á þessu svæði. Uppl. gefur Ævar í síma 897 6060 eða dungal@fold.is. • Vantar 5-6 herb. íbúð í Hlíðunum fyrir ákv. kaupanda. Þarf að hafa 4 svefnherb. Verð allt að 16 millj. Uppl. gefur Ævar í síma 897 6060, dungal@fold.is. • Einbýli, rað- eða parhús á Seltjarnarnesi. Er með fleiri en einn kaupanda. Verð allt að 35 millj. Uppl. gefur Ævar í síma 897 6060, dungal@fold.is. • 2ja og 3ja herb. í miðbænum. Fyrir ungt par sem er að leita að sinni fyrstu íbúð. Uppl. gefur Ævar í síma 897 6060, dungal@fold.is. • Bráðvantar helst einbýlishús en mögulega par- eða raðhús miðsvæðis í Rvík. Kaupverð allt að 32 millj. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • Vantar 3ja herb. íbúð í Ólafsgeisla, 113 Rvík. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • Er með ákveðinn kaupanda að parhúsi, raðhúsi eða einbýli á höfuðborgarsvæðinu, kaupverð allt að 19 millj. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • 3ja og 4ra herb. íbúð í gamla vesturbænum. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • Mæðgur vantar tvær íbúðir í sama húsi, margt kemur til greina. Uppl.gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • 3ja til 5 herb. íbúð með sérinngangi á höfuðborgarsv. óskast, helst með garði. Verð allt að 14 millj. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • Aðgengi fyrir hjólastól, vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð með góðu aðgengi fyrir hjólastól. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • Vantar 3ja herbergja íbúð í austurbæ eða Kópavogi fyrir ákveðinn kaupanda. Uppl. gefur Böðvar, bodvar@fold.is eða í síma 824 4193. • Ég er að leita að 2 íbúðum, 2ja til 3ja herbergja, öll svæði koma til greina. Uppl. gefur Helgi, helgi@fold.is eða í síma 897 2451. • Er að leita fyrir mann utan að landi að 3ja herbergja íbúð í hverfi 105 eða 103. Uppl. gefur Helgi, helgi@fold.is eða í síma 897 2451. • Er að leita að einbýlishúsi með aukaíbúð fyrir ákveðinn kaupanda. Uppl. gefur Helgi, helgi@fold.is eða í síma 897 2451. • Er að leita að 3ja til 4ra herbergja íbúð á svæði 104,108 eða 112 fyrir ákveðinn kaupanda. Uppl. gefur Helgi, helgi@fold.is eða í síma 897 2451. YFIRVERÐ Á HÚSBRÉFUM – RÉTTI TÍMINN FYRIR FASTEIGNAVIÐSKIPTI Kaupendur og s eljendur fasteigna, nú er rétti tíminn fyrir fasteignaviðskipti. Yfir- verð hefur ekki verið í mörg ár, NÚNA RÚM 4% og þar af leiðandi kostnaður bæði fyrir kaupendur og seljendur í lágmarki. 2.000 FM ATVINNUHÚSNÆÐI Okkur hjá Fold fasteignasölu hefur verið falið að finna ca 2.000 fm skemmu með ca 15 m lofthæð. Staðsetning skiptir ekki máli en þó á stór-Reykjavíkursvæðinu eða í nágrenni þess. Til greina kemur að kaupa eða leigja í tvö ár. Nánari uppl. á skrif- stofu Foldar. Fagrabrekka Vorum að fá til sölu gott einbýli á einni hæð með 37 fm bílskúr ásamt litlu fok- heldu sérbýli á lóðinni. Nýleg eldhúsinn- rétting. Fimm svefnherbergi. Parket og flís- ar á gólfum. Góður suðurgarður. Hiti í bíla- plani. Útsýni yfir á perluna. Róleg botn- langagata. Áhv. 14 millj. Verð 24,9 millj. Skipti möguleg á minni í eign í sama hverfi. 5869 Bergvegur - Keflavík Mjög rúm- góð 4ra herb. íbúð í risi í tvíbýli. Íbúðin er öll nýlega uppgerð, ný gólfefni, endurnýjað baðh. með nuddbaðkari og ný innrétting í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt útsýni er frá íbúðinni og stór garður. Áhv. 2,5 millj. í húsbr. Verð 7,8 millj. 6122 Skildinganes - 4ra herb. Rúm- góð tæpl. 100 fm risíbúð á vinsælum stað. 3 góð svefnherbergi og björt stofa. Baðher- bergi með flísum. Nýlegir álgluggar. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. 6179 Efstihjalli Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í snyrtilegu litlu fjölbýli. 3 svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók við glugga. Björt stofa með útgengi á sv- svalir. Herbergi í kjallara. Verð 12,7 millj. 6183 Æsufell - 4ra herb. Mjög góð og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum og endurnýjað glæsilegt baðherbergi og endurnýjað eld- hús. Tvær stofur og tvö herb. (hægt að hafa 3 herb. og stofu). Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. Verð 11,5 millj. 6117 Kórsalir Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herbergja íbúð á 5. hæð með fallegu út- sýni í viðhaldsléttu fjölbýlishúsi. Bílskýli. Allur frágangur sérlega vandaður. Parket og flísar á gólfum, nýlegar innréttingar. Útsýn- issvalir. Betra verð. 6134 Laufengi Björt og falleg ca 112 fm 4ra herbergja íbúð ásamt bílageymslu, tvennar svalir, útsýni. Rúmgóð herbergi, fallegt parket á gólfum. Rúmgóð herbergi. Sérlega björt og rúmgóð stofa. Góðar innréttingar. Íbúð á verði sem hentar. 6181 Glæsihús í Urriðakvísl í Rvík Eitt vandaðasta einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu. Útsýni yfir Reykjavík. Allar innrétt- ingar sérlega vandaðar. Fasteignin er ca 500 fm. Ca 70-80 fm gestaíbúð. Glæsilegar stórar stofur. Rúmgóð herbergi. Útsýnissvalir. Falleg verönd með heitum potti. Glæsi- legt hús í alla staði. Sjón er sögu ríkari. 5956 EIGN VIKUNNAR Á FOLD.IS Skráið sumarbústaðinn hjá okkur. Við leggjum áherslu á markaðs- setningu og kynningu á sumarbústöðum á netinu og í Morgunblaðinu. Við höfum á skrá fjölda áhugasamra aðila. Þóknun skv. gjaldskrá fasteignasölunnar ERTU HANDLAGINN? ÞÁ ER ÞETTA EITTHVAÐ FYRIR ÞIG! Sumarbústaður rétt við Syðri-Reyki. Vorum að fá nýjan sumarbústað sem er um 60 fm á mjög fallegum stað. Bústaðurinn er ekki full- kláraður. Hiti og rafmagn er á svæð- inu. Verð aðeins 3,7 millj. 6032 Myndir á Fold.is Sumarbústaður - Hraun- borgum - Grímsnesi - Þerneyjarsund Vandaður ca 51 fm bústaður á steyptum sökklum ásamt rúmgóðu vönduðu verkfærahúsi. Þrjú svefnherb. og rúmgóð stofa. Stór ver- önd. Lóð í góðri rækt. Ýmis skipti koma til greina. Verð 6,5 millj. 6071 Húsafell - Kiðárbotnar 50 Vorum að fá í sölu 43,8 fm heilsársbú- stað byggðan 1980. Bústaðurinn stend- ur innst í botnlanga umvafinn trjágróðri. Tvö svefnherbergi með svefnaðstöðu fyrir 6 manns. Gott eldhús, borðstofa og stofa. Á staðnum er sundlaug, golfvöllur, hestaleiga og verslun. Verð 3,9 millj. 6067 Kjósahreppur Erum með fallegt sumarhús, 62 fm ásamt 10 fm geymsluskúr við Meðalfellsvatn. Tvö góð herbergi, stofa og gott ca 20 fm svefnloft. Kamína í stofu, rafmagns- kynding, góður hitakútur. Viðarpallur á þrjá vegu. Gott útsýni er yfir Meðalfells- vatn. 5881 SUMARBÚSTAÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.