Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 C 23Fasteignir Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Sími 552 1400 fax 552 1405 Opið virka daga kl. 8.00-17.00 Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali Hátún - Lyftuhús 3ja herb. 77,6 fm mjög góð íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum og rúmgóð tvöföld stofa. Glæsilegt útsýni til vesturs og norðurs. Verð 11,7 millj. 5913 Kórsalir Erum með nokkrar 3ja til 4ra herbergja fallegar íbúðir fullbúnar ásamt bíl- skýli. Lyfta. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Verð frá 16 til 18 millj. 9512 Æsufell - ÓDÝRT - ÓDÝRT Mjög góð 88 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvö góð herbergi með park- eti, þriðja herbergið er frá stofu, auðvelt að breyta yfir í fyrra horf. Mikið útsýni. Íbúðin er öll nýmáluð. Nýleg lyfta. Eign í góðu ástandi. Verð aðeins 9,6 millj. 5966. Vindás - Stúdíó - ÓDÝRT - ÓDÝRT Mjög góð stúdíó-íbúð á 2. hæð í góðu viðhaldsfríu fjölbýli. Íbúðin er öll ný- lega standsett og bað með nýjum flísum á gólfi. Áhv. 3,35 millj. Verð aðeins 5,9 millj. 5918 Asparfell Mjög góð 60 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum og uppgert baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stór stofa og stórt svefnherbergi. Mjög vel skipulögð og snyrtileg íbúð. Áhv. 5 millj. Verð 8,3 millj. 5919 Naustabryggja Vorum að fá 81,3 fm glæsilega íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Í íbúðinni eru vandaðar innréttingar, gas- hellur og stálháfur, stálofn í vinnuhæð. Úr stofu er útgangur út á suðursólpall með skjólgirðingu. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Áhv. 6,8 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. 6101 Háteigsvegur Vönduð 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Svalir á annarri og efstu hæð. Tvær bjartar stofur, svefnloft og herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Björt og snyrtileg eign á vinsælum stað. Verð 10 millj. 6077 Reykás Rúmgóð og björt 2ja til 3ja her- bergja íbúð með fallegu útsýni yfir til Rauðavatns. Tvö góð svefnherbergi með parketi. Rúmgóð stofa með útgengi út á rúmgóðar svalir. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf. Góð íbúð á vinsælum stað. Verð 10,5 millj. 6126 Kötlufell Sérlega falleg ca 70 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérgarði, skjólgóð viðarverönd. Nýlegt baðherbergi með flísum í hólf og gólf. Parket á gólfum. Rúmgóð og björt stofa. Gott vinnueldhús. Fataherbergi. Nýlega búið að klæða húsið. Góð og vönduð eign. Verð 8,7 millj. 6160 Seljavegur Einstaklega góð ósamþ. íbúð í kjallara á þessum vinsæla stað. Flísar á gólfum. Ágæt eldhúsinnrétting. Góð fjár- festing. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 3 millj. 6177 Rekagrandi Opin og björt 2ja her- bergja endaíbúð á jarðhæð með stórum vönduðum palli með skjólveggjum. Rúmgóð stofa. Baðherbergi með flísum, baðkari með sturtuaðstöðu og glugga. Gott vinnueldhús með glugga. Eign sem vert er að skoða. Verð 8,8 millj. 6182 Súlunes - Arnarnesi Til sölu 1.110 fm eignar-, útsýnis- og sjávarlóð. Glæsilegt útsýni frá lóðinni. Leyfi fyrir allt að ca 1.100 fm húsi. Lóðin er innst í botnlanga. Til greina kemur að skipta á íbúð eða húsi og jafnvel nýbyggingu. 5593 Óðinsgata Ca 65 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð nánast við Skólavörðustíg. Góð- ur sýningargluggi og góð aðkoma. Áhv. 5,9 millj. Verð 7,9 millj. 5144 Bakkabraut Vorum að fá fallegt rúm- lega 206 fm hús til sölu eða leigu á fallegum stað við smábátahöfninna í Kóp. Rúmgóð vinnuaðstaða á jarðhæð með stórum inn- keyrsludyrum og minni hurð. Sérinngangur í glæsilega 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Mikil lofthæð og glæsilegt útsýni. Kaup eða leiga. 4447 Grundarhvarf við Elliðarvatn Vorum að fá til sölu byggingarlóð á þessum vinsæla útivistarstað. Tilboð óskast, öll til- boð skoðuð. Frábær staðsetning, glæsilegt útsýni. Verðtilboð. 4527 Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is Vantar allar gerðir eigna á skrá ROÐASALIR Vorum að fá í einkasölu þetta stórglæsilega einbýli. Húsið er um 193 fm og er sérlega vandað í alla staði. Glæsileg stofa með mikilli lofthæð. Stórt glæsilegt eldhús. Gullfallegt baðherbergi. Bílskúrinn er fullbúinn. Húsið stendur í botnalanga og er fullbúið fyrir utan lóðafrá- gang. ÁSHOLT - GLÆSILEGT RAÐ- HÚS MIÐSVÆÐIS Í RVÍK Stór- glæsilegt 144 fm raðhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar sofur. Inngangur úr lokuðum verðlaunagarði. Húsvörður - góðir nágrannar. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Falleg eign fyrir vand- láta. ÁSBÚÐ Raðhús á einni hæð ásamt tveggja bíla bílskúr á þessum vinsæla stað í Garðabænum. Húsið skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofur og stórt sjónvarpshol. Fal- leg ný innrétting í eldhúsi. Parket á gólfum. Stór sólpallur. Vel skipulagt hús á góðum stað. GRÆNLANDSLEIÐ glæsilegt ca 245 fm raðhús á frábærum útsýnisstað í Grafarholti. Húsið er á tveimur hæðum og býður upp á möguleika á að hafa tvær íbúðir. Húsið af- hendist fullbúið að utan en fokhelt að öðru leyti. Áhv. 9,2 millj. húsbréf. Verð 16,9 millj. MELABRAUT SELTJARNAR- NES Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Nýlegur og vandaður sólskáli ligg- ur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið afhendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 20,4 millj. BÚSTAÐAVEGUR - SKEMMTI- LEG HÆÐ OG RIS Hér er um að ræða mjög skemmtilega 125 fm hæð og ris á besta stað við Fossvoginn. 3-4 rúmgóð svefnherbergi - fallegar stofur - björt her- bergi - sérinngangur ÞETTA ER EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA. RÁNARGATA. 4RA Í RISI. TVENNAR SVALIR, ÚTSÝNI Nýkomin í einkasölu vel skipulögð risíbúð. Þrjú rúmgóð herb. og björt stofa. Tvennar stórar suðursvalir með útsýni. Parket á gólf- um. Góð lofthæð í stofu. Góð staðsetning við miðbæinn. Áhv. 5,7 millj. KLEPPSVEGUR LYFTUHÚS - STÓRKOSTLEGT ÚTSÝNI Sérlega björt og vel skipulögð ca 88 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi ofarlega á Kleppsvegi. Björt og góð stofa með suðursvölum og tvö til þrjú svefnher- bergi. Frábært útsýni í suður og norður (Esjan). ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX Verð 12,5 millj. KÓRSALIR MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU - LAUS STRAX Vönduð 4ra herbergja íbúð í góðu nýjulegu lyftuhúsi. Þrjú herbergi og björt stofa. Vandaðar mahóní-innréttingar. Íbúðinni fylgir stórt sérmerkt bílastæði bæði í bíla- geymslu og við hús sem gæti verið sér- lega hentugt FYRIR FATLAÐA Áhv. ca 11,0 millj. Verð 16,5 millj. LAUGARNESVEGUR - LÚX- USÍBÚÐ Í NÝJU HÚSI Erum með fullkláraða 135 fm lúxusíbúð með íburðar- miklum gólfefnum, innréttingum og glæsi- legu baðherbergi. Íbúðin er endaíbúð með sérinngangi af svölum. Stórar stofur og svalir. 3 svefnherbergi. Nánari uppl. veitir Magnús BORGARHOLTSBRAUT - KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu 124 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er sérlega vel skipu- lögð með þremur góðum svefnherbergj- um, stóru eldhúsi og þvottahúsi og tveimur stofum. Nýtt járn á þaki. Eign sem hentar vel fjöldskyldufólki. Stutt í skóla sund og aðra þjónustu. Verð 14,5 millj. Íbúðin er laus við kaupsamning SUÐURÁS Í ÁRBÆ - GLÆSILEGT ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu stórglæsilegt ca 192 fm endaraðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr á þessum vinsæla stað. Húsið er vandað að allri gerð svo sem inn- réttingar, gólfefni o.fl. Sérlega góður afgirtur garður með stórum sólpalli. SÓLTÚN FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ Björt og falleg ca 108 fm endaíbúð á 5. hæð (bjalla merkt 0501) í nýlegu lyftu- húsi á þessum frábæra stað miðsvæðis í Rvík. Fjögur rúmgóð herbergi og björt stofa með suðursvölum. Sérinngangur af svalagangi. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus strax. VESTURBERG - GÓÐ 3JA Í LYFTUHÚSI Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Tvö herbergi og stofa með svölum í suður. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. HLÍÐARHJALLI KÓP Vorum að fá í sölu fallega ca 83 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi á þessum vinsæla stað í suðurhlíðum Kópavogs. Björt og góð stofa og rúmgóð herberbergi. Verð 11,9 millj. ÍBÚÐ FYRIR LISTAMANNINN - VÍTT TIL VEGGJA Erum með stór skemmtilegt 120 fm húsnæði í Kópavogi. Mikið opið rými, 2 svefnherbergi - góð loft- hæð. Mjög sérstakt húsnæði. Gott verð. TÝSGATA Vorum að fá í sölu ca 53 fm íbúð í kj. í fallegu steinhúsi í Þingholtunum Björt og góð stofa og rúmgott herbergi. Áhv. góð lán. Verð 7,9 miilj. MÁNAGATA Falleg og björt um 40 fm íbúð. Íbúðin nýtist mjög vel og skiptist í stofu, eldhús og herbergi. Mjög góð stað- setning í grónu hverfi miðsvæðis. FRÁBÆR ÍBÚÐ Í SKAFTAHLÍÐ - Björt og falleg 60 fm 2ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíðunum. Þessi íbúð er ein- staklega björt og rúmgóð - staðsetningin er góð og íbúð og sameign eru mjög snyrtileg - nýr gufubaðsklefi í sameigninni. Verð 8,9 milljónir. KAPLASKJÓLSVEGUR nálægt Háskólanum Vorum að fá í sölu mjög bjarta og fallega litla íbúð í góðu fjölbýlihúsi í vesturbænum. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð m.a. gólfefni o.fl. Þetta er tilval- in íbúð fyir Háskolafólk. Áhv. ca 4,2 millj. Útreikn- ingar á greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar um- sóknin kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýjum lánum í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslu- matsskýrslu borið saman við út- borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik- um getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kaup- tilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eftir því hvaða mögulega skuldasam- setningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækj- endur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslu- mat sem sýnir hámarksverð til við- miðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetn- ingu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stung- ið hafi verið upp á 7.000.000 íbúð- arverði m.v. upphaflegar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá út- gáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.