Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 C 29Fasteignir Fagrabrekka Vel skipulagt 189,6 fm einbýli með stórum suðurgarði og 38 fm fokheldri viðbyggningu. 5 herbergi, 2 nýleg baðherbergi, ný eldhús- innr. og keramikhella. Stór suðurgarður. Verð 24,5 millj. (5013) Bollasmári Glæsilegt rúml. 200 fm einbýli auk rúml. 40 fm frístandandi bílskúrs. Húsið er fullbúið að innan með mjög vönduðum flísum á gólfi og parketi. Mahogny í loftum og vönduðum inn- réttingum. Stórt flísalagt baðherbergi með sérsturtuklefa, setlaug með nuddi og hleðslu- glersvegg sem gefur skemmtilega birtu. Að utan á eftir að múra og ganga frá lóð. Verð 26 millj. Áhv. húsbr. 8,1millj. Langagerði - Tilboð óskast Sérlega fallegt einbýli, sem er kjallari, hæð og ris, um 240 fm þar af 37 fm bílskúr. Möguleiki er á aukaíbúð í kjallara. Eignin getur verið laus fljótlega. EKKI LÁTA ÞESSA EIGN FARA FRAM HJÁ ÞÉR. (4265) Marargrund Mjög gott rúml. 180 fm einbýlishús á góðum stað í Garðabæ auk 66 fm bílskúrs. Húsinu hefur verið vel við haldið. Möguleiki á leigu- tekjum í kjallara. Fallegur gróinn garður. Áhv lífeirissj. Verð 23,4 millj. Landsbyggðin Suðurgata - Akranes Mikið end- urnýjað 124,3 fm bárujárnklætt timburhús á 3 hæðum. Fallegar innréttingar. Verð 10,9 millj. (5117) Suðurgata - Akranes 174,1 fm verslunarhúsnæði á tveimur hæðum. Verð 9,5 millj. (5113) Eldri borgarar Grandavegur 2ja herb. 51,3 fm rúm- góð eldriborgaraíbúð á 8. hæð með gríðalegu útsýni, yfirbyggðum svölum og bílgeymslu. Nýtt eikarparket. Verð 12,2 millj. (5111) Akureyri Smáralækur - Eyjafirði Mjög vel staðsett einbýlishús með bílskúr og miklu útsýni á móti Akureyri. Húsið er 6 herb. 2 baðherb. Húsið er ekki fullklárað og er ósk- að eftir tilboði í eignina. Vestursíða 4 herb. íbúð á 3. hæð, 104 fm. Laus eftir samkl. Þórunnarstræti - 5 herb. Góð 132 fm íbúð á 2. hæð, allt sér. Verð 12,0 millj. Þórunnarstræti Mjög glæsileg 4ra herb. íbúð, öll nýstandsett, parket á stofu, marmari á baði. Íbúð í topp standi. Íbúð fyrir vandláta. Verð 12,2 millj. Skessugil Mjög góð 92 fm íbúð á 2. hæð, góðar inn- réttingar, frábært útsýni. Hindarlundur - Einbýli Mjög fallegt hús með bílskúr 158 fm. Fallegur frágangur bæði úti og inni. Verð 18,8 millj. Hjallalundur - 3ja herb. Mjög góð íbúð á efstu hæð 77 fm. Parket og sprautaðar innréttingar. Verð 8,7 millj. Munkaþverárstræti 106 fm íbúð á tveimur hæðum. Möguleiki að leigja jarðhæðina sér, laus eftir samk. Reykjasíða - Einbýli Mjög gott hús á tveimur hæðum m. bílskúr, 318 fm. Tvær íbúðir í húsinu, skipti möguleg. Víðilundur Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð, með vestur svölum. Plastparket á gólfi, bað með dúk á gólfi, flísar á veggjum, sturta. Egilsstaðir Dalbakki - Endaraðhús Snyrtileg 113,5 fm íbúð með 30,7 fm bílskúr. Stór stofa og 3 herb. Stutt í hesthúsin. Verð 8,5 millj. Ekra - Sveitasælan Ef þú hefur gengið með bónda í maganum kemur hérna ein fyrir þig. Jörð í fullum rekstri. Öll tæki til heyskapar og nægjanlegt ræktað land, nýl. fjárhús. Áhv. ca 10 milljónir. Verð 26 millj. Fagradalsbr. - Atv.húsnæði Langar þig til að setja upp fyrirtæki eða taka við því tilbúnu. Atvinnuhúsnæði í sérflokki alls 170,8 fm. Er notað sem bílasala en hentar undir hvað sem er. Stór salur, kaffistofa, snyrting og skrifstofa. Verð 18,0 millj. Garðarsvegur - Einbýli Efri og neðri hæð í tvíbýlishúsi. Nýlegt þak og frekar stór lóð. Áhv. 3,2 millj. með 4,9 % vöxtum og hægt er að fá restina á góðu láni. Verð 8,5 millj. Geithellar - Jörð Veiðihlunnindi og náttúrufegurð í sérflokki í nálægð við sjóinn. Gott fyrir framtakssama og hugmyndaríka einstaklinga. Íbúðarhús á 3 hæðum og útihús. Verð 20 millj. Hafnargata - Einbýlishús Skemmtilegt 2ja hæða, gamalt, 183 fm hús með ótal möguleikum. Ekki missa af þessu. Áhv. ca 2,6 millj. í húsbréfum. Tilboð óskast. Hafnargata - Einbýli Skipti á eign á Akureyri eða hvar sem er. Virkilega skemmtilegt 113 fm hús, tilvalið fyrir litla fjöl- skyldu. Áhv. Verð ca 5 millj. Háafell - m. bílskúr Fyrir barnafjöl- skyldu. Stutt í grunn- og leikskóla. +áhv. 4,2 í húsbréfum. Snyrtileg 115 fm íbúð og bílskúr á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 10 millj. Hreimstaðir Ekki missa af þessu því að hér rætast draumar þínir. Jörð í 37 km fjar- lægð frá Egilsstöðum. Enginn fullvirðisréttur, samningur við Héraðsskóga. Verð 14 millj. Kolbeinsg - Einbýli Einbýli með séríbúð á neðri hæð, tilvalið fyrir 2 fjölskyldur. Góð lóð og fallegt útsýni. Áhvílandi ca 5 millj. Verð aðeins 6,5 millj. Kolbeinsg. - Einbýli Einstaklega snyrtilegt og fallegt hús á tveimur hæðum, lítil íbúð og bílskúr á neðri hæð. Verð er 10,0 millj. Lágafell - Einbýli 192 fm kúluhús á tveimur hæðum, tilvalið fyrir fjölskylduna sem er að vaxa. Bílskúrsréttur, stutt í leikskólann. Laust eftir samk. Verð 10,0 millj. Miðgarður - 4ra herb. Snyrtileg ca 101 fm íbúð á efstu hæð í blokk, 3 svefn- herb. Góð stofa með svölum. Stórfenglegt út- sýni til allra átta. Verð er 8,750 millj. Miðvangur - Atv.húsnæði Til sölu 72,7 fm húsnæði á efri hæð í aðalversl- unarmiðstöðinni í bænum, fyrir athafnamann- inn. Lyfta í húsinu. Tilboð. Myndvinnslan - Atv.tækifæri Hefur þig dreymt um að verða sjálfstæður at- vinnurekandi, ef svo er kemur hér tækifærið sem þú hefur beðið eftir. Allur pakkinn er í boði, bæði húsnæði og atvinna sem býður upp á mikla tekjumöguleika. Ranavað - Einbýli Eitt fyrir þá sem vilja ráða sjálfir ,120 fm einbýli, 3 herb, góð stofa, þvottahús og eldhús, bílskúr. Verð 14,0 millj. Ranavað - Parhús Kanntu að nota hamar og sög. 100 fm fokhelt parhús, 3 svefnherb., góð stofa, þvottahús og bílskúr. Tilb. undir málningu. Verð ca11 millj. Skálanesgata - Raðhús Tilvalin fyrir fólk með framtíðardrauma eða þá sem vilja minnka við sig. Snyrtil. 4ja herb. 86,5 fm íbúð í 4ja íbúða parhúsi. Verð 5,8 millj. Úlfsstaðaskógur -Heilsárs- hús Fallegur 79,6 fm heilsárs sumarhús, 2ja herb. sérgestahús. Sími, stór og góð ver- önd og er þaðan mjög fagurt útsýni yfir hér- aðið. Verð 8,5 millj. Útgarður - 3ja herb. Góð 81,3 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Góð stofa með svölum og frábæru útsýni. Áhv. ca 4,7 millj. Verð 7,2 millj. Blikaás Mjög flott og vel skipulögð íbúð á góðum útsýnisstað. Hér var vandað vel til verka og eru innréttingar allar hinar glæsi- legustu. Rúmgóð herbergi, falleg stofa og frábært baðherb. með hita í gólfi og hand- klæðaofni. Nútímaeldhús. Verð 15,9 millj. (5150) Brekkugata - Einbýli Stórt þriggja hæða hús, 172 fm á tveimur hæð- um, hraunað að utan. Á besta stað við mið- bæinn með útsýni yfir hafnarsvæðið. Stórar suðvestursvalir. Á jarðhæð er 55 fm íbúð með sérinngangi og 25 fm einstaklings íbúð, líka með sérinngangi. Auk þess 21,8 fm bílskúr. Verð 29,7 millj. (5234). Hjallabraut 4ra herbergja 111 fm íbúð á annari hæð, í þriggja hæða blokk. Nýlegt parket á stofu og svefnherbergisgangi, flísar á forstofu, þvottahús og búr innaf eldhúsi, suðursvalir. Sérgeymsla í kjallara. Verð 12,4 millj. (4976) Stekkjarhvammur Fallegt, tveggja íbúða raðhús innst í botnlanga. Gott verð. (5031) Móabarð - 2ja herb. Hörkugóð , rúmgóð og vel staðsett 64 fm, 2ja herb. íbúð á 1. hæð í mjög góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. Suð-austursvalir og útsýni. Sam- eign snyrtileg. Verð 9,5 millj. (4758) Reykjavíkurvegur 467 fm at- vinnuhús við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Húsinu er skipt niður í þrjár einingar, mis- stórar. Innkeyrsludyr og gönguhurðir. Mikil lofthæð, milliloft í hluta eignar. Nýtt raf- magn og pípulagnir. Ný einangrað og múr- að að utan, nýtt flotgólf með nýjum niður- föllum. Nýtt járn á þaki. Byggingarréttur að hluta ofan á húsið. Leyfi er fyrir 70 bíla- stæðum. Verð 29 millj. (5196) Þúfubarð 4ra herbergja, 109,4 fm íbúð á fyrstu hæð í 8 íbúða húsi. Þvottahús í íbúð. Stutt í skóla, leikskóla, verslun og leikvöll. Húsið var málað fyrir tveimur árum og stigahúsið fyrir sex mánuðum. Verð 12,9 millj. (5236). Hverfisgata. Lítið einbýlishús á besta stað í bænum. Verð 10,5 mill. (5124) Fjarðargötu 11,  595 9095 HAFNARFJÖRÐUR ÁGÆTU HAFNFIRÐINGAR Við á Fasteignasölunni Hóli þökkum frábærar móttökur hér í Firðinum. Á undanförnum vikum höfum við selt fjölda eigna. Það sem okkur vantar núna eru fleiri eignir til að selja. Hafðu samband við okkur í síma 595 90 95 ef þú ert í söluhugleiðingum. Við erum stærsta fasteignasala landsins með margar sölustöðvar sem allar leggja sig fram um að koma eigninni þinni á framfæri. Hringdu til okkar eða komdu við á Fjarðargötu 11. Athugið að við erum með sér- stakt kynningartilboð fyrir seljendur. Með bestu kveðju, Halldór Svavarsson, sölustjóri Hóls Hafnarfiði. Garðarsvegur - Einbýli Nýtt á sölu. Tveggja hæða einbýlishús á góð- um stað. Möguleiki á tveim íbúðum. Verð 10,0 millj. Bújarðir , Efri-Múli í Saurbæ Þægileg, vel hýst jörð á fallegum stað. Egilstaðir 1 í Villingaholtshr Góð jörð á bökkum Þjórsár. Hamar í Hörðudal Hæg, skemmti- leg jörð á fallegum stað Litla-Hildisey í A.-Landeyjum Vel hýst, grasgefin jörð með mikla möguleika. Hagi 2 í Gnúpverjahreppi Vel hýst jörð á fögrum stað. Asparvík í Strandasýslu Land- mikil eyðijörð, hlunnindi Akurgerði í Ölfusi Vel staðsett og vel hýst jörð Steðji í Borgarfirði Hlunnindajörð á fögrum útsýnisstað. Álfholt Fimm herbergja 133,3 fm íbúð, í fallegu fjölbýli á Holtinu. Eitt herbergi og sjónvarpshol á neðri hæð, þvottahús í íbúð. Parket á öllum gólfum. Nýmálaður stigagangur. Húsið var málað að ut- an á síðasta ári. Gróin lóð. Stutt í alla þjónustu. Góð eign. Verð 14,2 millj. (5307). Krosseyrarvegur Falleg 3ja herbergja 57,4 fm íbúð auk 30 fm bíl- skúr á frábærum stað í Firðinum. Búið er að endurnýja íbúðina á smekklegan hátt, bílskúrinn er alvöru jeppaskúr. Verð 10,9 millj. 5305 Blómvellir Glæsilegt, vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 232 fm, þar af er bílskúr 32 fm. Gert er ráð fyrir 5 herbergjum, eignin skilast full- frágengin að utan en í fokheldu ástandi að inn- an. Möguleiki er á að fá eignina á öðru bygg- ingastigi. Verð 17,5 millj. 5289 Ef þú þarft að selja eða kaupa bú- jörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem að- stoðar þig með bros á vör. Jón Hólm Sími 483 4461 Gsm 896 4761 jonholm@gljufur.is Vilhelm Jónsson Sími 461 2010 Gsm 891 8363 hollak@simnet.is Ólafía Sími 471 1600 Gsm 863 1345 cats@simnet.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.