Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 30
30 C MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Einbýlis-, rað-, parhús REYNIGRUND Frábærlega vel staðsett raðhús á tveimur hæðum, ásamt steyptum bílskúr, samtals 151,1 fm neðst í Fossvoginum. Að innan er húsið nánast allt upprunalegt en snyrtilegt. 3 góð svefnherbergi. Nýleg suðurverönd. Suðursvalir á efri hæð. Laust til afhendingar strax. V. 18,2 m. (3632) 5-7 herb. og sérh. ÆSUFELL - LAUS Um er að ræða 105 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð sem þarfnast töluverðrar standsetningar. 4 dúklögð svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi með baðkari. Íbúðin er laus strax. KÓPAVOGSBRAUT - LAUS Mjög góð 133 fm 5 herbergja neðri sérhæð í klæddu tvíbýlishúsi á þessum frábæra stað. Góð eldh.innrétting með góðum tækjum. 4 parketlögð svefnherbergi með kirsuberjaviðarskápum. Baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf. Sérþvottahús innan íb. Örstutt í sund, verslun og skóla. ÍBÚÐIN ER LAUS. V. 15,2 m. 4ra herbergja LAUFENGI Mjög björt og rúmgóð 112 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýli með aðeins tveim íbúð- um á hæð. Sérbílastæði undir húsi fylgir. Massíft eikarparket á gólfum. Afar vönduð eldh.innrétting með góðum tækjum. Baðherb. dúklagt m. sturtu- klefa og baðkari. 3 rúmgóð sv.herb. N- og s-svalir. Áhv. 10 m. V. 14,4 m. (3662) VÆTTABORGIR Mjög falleg 103 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð m. sérinngangi. arket á gólfum. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Mjög vand- aðar innréttingar í eldh. og baði. Sérþvottahús inn- an íbúðar. Sérgarður. Örstutt í skóla og aðra þjón- ustu. Áhv. 10,1 m. V. 14,5 m. (3608) STANGARHOLT Virkilega góð 93 fm efri hæð og ris í tvíbýli á þessum eftirsótta stað. 4 herbergi. Rúmgóð stofa og borðstofa, viðarrimlar f. gluggum. Sérbílastæði. V. 13,6 m. (3594) Suðurland BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á 2. hæð. Flísar á forstofu og þvottah., parket á stofu og her- bergjum, tvær snyrtingar. Laus strax. V. 8,5 m. HEIÐARVEGUR - SELFOSSI Laust strax 4ra herb. einbýli á góðum stað, 100 fm, auk 41 fm bílskúrs. Parket á stofu, flísar á gólfi og veggjum á baði. Góður pallur m. heitum potti. LAUFSKÓGAR - HVERA- GERÐI Nýtt í sölu. 110 fm 4ra herb. sérhæð með sérinng. í ágætu tvíbýli á góðum stað í þessum fallega bæ, auk 89 fm bílskúrs með stúdíó-íbúð sem hægt er að leigja út, alls 199 fm. Laus strax. V. 9,4 m. BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaík- flísum. Gangur, stofa og eldhús parketlögð með bogadregnum hurðaopum. Björt íbúð með stórum gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. V. 6,3 m. Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð Jón Hjörleifsson bjálka- og einingahús 3ja herbergja HRAUNBÆR Glæsileg 93 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í Steni-klæddu fjölbýli efst í Hraun- bænum. Ný glæsileg kirsuberjarviðareld.innrétting. Gegnheilt merbau-parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt með baðkari. Herbergi dúklögð. Vestur- svalir. Skemmtilegt útsýni úr íbúð. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði. Laus fljótlega. Áhv. 6,3 m. V. 11,9 m. (3694) HVERFISGATA Vorum að fá í einkasölu mjög góða 73 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 góð svefnherbergi. Stofa og borðstofa. Plastparket og flísar. Sér- geymsla í kjallara. Eign í góðu viðhaldi. Áhv. 3,5 m. V. 9,4 m. (3613) NJÁLSGATA Vorum að fá í sölu 80,2 fm íbúð sem var verslunar- rými, verið að vinna í að fá íbúðina samþykkta. Möguleiki að hafa 3 svefnherb. Einnig stækkunar- möguleikar. Eign sem býður upp á ýmislegt. Áhv. 3,4 m. V. 9,4 m. VÍKURÁS Virkilega skemmtileg 3ja herb. 85,2 fm íbúð á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Parket og flísar á gólfum. Gott bað m. t.f. þvottavél. Rúmgóð- ar suðv-svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMN- ING. V. 11,8 m. (3636) VESTURBERG - LAUS Björt og skemmtileg 75,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í álklæddu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni er yfir höfuðborgarsvæðið. Góð hvít eldhúsinnrétting. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á veggjum. Hjónaherbergi rúmgott með góðu skápaplássi. Barnaherbergi parketlagt. Stór stofa með parketi á gólfi. V-svalir. ÍBÚÐIN ER LAUS V. 9,3 m. 2ja herbergja ÆSUFELL Um er að ræða 54 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Parket og dúkar á gólfum. Baðherb. m. baðkari og t.f. þvottavél. Geymsla á hæð, sem er ekki inn í heildar fmfjölda. Áhv. 4,2 m. V. 7,3 m. (3535) ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb. 48,4 fm á jarðhæð (lítið niðurgrafin). Parket á gólfum og ágætar innréttingar. Gott svefnherbergi. Húsið í góðu ásigkomulagi að utan sem innan og hefur allt verið klætt með Steni-klæðningu. Fallegur garður í kringum hús. V. 7,5 m. (3700) LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu góða 46,4 fm 2ja herb. ósamþ. íbúð á þessum eftirsótta stað. Gott svefnherbergi og stofa. Spóna- parket og flísar á gólfum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Áhv. 2,4 m. V. 5,7 m. (3697) EYJABAKKI Mjög góð og verkleg 2ja her- bergja, 58,3 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Flísar og parket. Þvottahús inn af eldhúsi. Baðher- bergi með flísum og baðkari. V. 7,9 m. (3643) FANNBORG Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölbýli. Góð parketlögð stofa. STÓRAR 18 fm vestursvalir með stórbrotnu útsýni, möguleiki að breyta í herb. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. V. 8,9 m. (3635) HVERFISGATA Um 60 fm íbúð á neðstu hæð í góðu húsi í hjarta Rvíkur. Rúmgott herb., stofa og eldh. með stórum gluggum. Nýlegar hurðir og rafmagn og hús nýlega tekið í gegn að utan, lokaður suðurgarður. Áhv. 3 m. V. 7,5 m. (3692) LAUGAVEGUR Algjörlega endurnýjuð á mjög smekklegan hátt 57,6 fm 2ja herb. íbúð. Parket á öllum gólfum, svefnh., borðstofa, flísalagt baðherb. og rúmgóð stofa, fallegar innréttingar. Áhv. 5,5 m. V. 8,9 m. (3524) SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 63,8 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Rúmgott svefnherb., parket og flísar. Eign í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Íbúðin er laus strax. Áhv. 4,7 m. V. 8,3 m. (3615) Hæðir URÐARHOLT - MOS. 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm. Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv. 9,5 m. V. 17,5 m. (3579) ÁLFHEIMAR Virkilega góð 4ra-5 her- bergja sérhæð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Þvottah. inn í íbúð. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa. Suðv-svalir. Þrjú svefnh. auk sérherbergis í kj. Góð sameign. Bíl- skúrsréttur. Hús allt tekið í gegn að utan. V. 15,9 m. (3638) Í smíðum SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúð- irnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu Eignavals. (3541) Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI - STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús- næði sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8,5 m. V. 18,9 m. (3673) RAUÐHELLA Í einkasölu nokkur mjög góð atvinnuhúsn. í Hafnar- firði. Húsin eru stálgrindarhús. Mjög góðar loft- hæðir og góðar innkeyrsludyr. Eignin skiptist í nokkur bil, sem geta selst sér. Hiti og rafmagn er í öllum bilum. Stórt plan bæði fyrir framan og aftan eignina. Teikningar og myndir liggja frammi hjá Eignaval. (3708) HÓLMASLÓÐ Í einkasölu nokkur bil. Rafmagn og hiti, góðir gluggar, skrifstofu- og salernisaðstaða. Stórt mal- bikað plan bæði fyrir framan og aftan eignina. Gæti vel hentað sem verslunarhúsnæði. Teikningar og myndir liggja frammi hjá Eignaval. (3708) VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL SALA - MIKIL EFTIRSPURN LAUGARNESVEGUR 91 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í litlu fjölbýli með frábæru útsýni. Dúkar og teppi á gólfum. Baðherbergi flísalagt með baðkari. Tvö rúmgóð herbergi. Suðursvalir með frábæru útsýni. Nýlega búið að gera við blokkina. Áhv. 4,4 m. V. 12,5 m. (3052) STARARIMI Glæsilegt 196 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 34 fm bílskúr. Vandaðar spænskar flísar á gólfum og mahóní-parket á gólfum. Vandaðar maghóní-hurðir. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með afar vönduðum tækjum. Sérhönnuð halogen-lýs- ing. Flísalagt baðherb. með stóru nuddbaðkari. Hellulögð heimkeyrsla með snjóbræðslukerfi. Góð frágengin lóð. Áhv. 10,7 m. húsbr. V. 26,9 m. (3711) ÁSVALLAGATA Í EINKASÖLU SÉRLEGA FALLEGA EFRI SÉRHÆÐ AUK BÍLSKÚRS Í VIRÐULEGU FJÓRBÝLISHÚSI Í GAMLA VESTURBÆNUM. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Baðherbergi allt nýuppgert. Suður- og austursvalir. 19 fm þvottah. með sérinngangi í kj. Möguleiki að breyta í stúdíó-íbúð. Hús í góðu standi að utan. V. 25,9 m. (3091) ÁHUGASAMIR HAFI SAMBAND VIÐ BJARNA Í SÍMA 861 0444. AUSTURSTRÖND Stórglæsil. 50,8 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð Austur- strandarmegin en á jarðh. þar sem gengið er inn frá Nesvegi, auk stæðis í bílag. Gott herb. með góðu skápapl., rúmgóð stofa með einstæðu útsýni sem óskert er af öðrum mannvirkjum og er þetta ein best staðsetta íbúðin við Austurströnd. Nýlegt parket og tæki og innréttingar nýyfirfarnar. Áhv. rúmlega 7,6 m. (byggsj. og húsbr.) V. 10,5 m. (3703) HREFNUGATA Vorum að fá í einkasölu einstaklega góða 98,6 fm 4ra herb. sérhæð á þessum frábæra stað í Norður- mýri. Eignin skiptist í forstofuherbergi, 2 stofur, svefnherbergi, miðrými, eldhús, baðherbergi og inn á því tengi fyrir þvottavél. Eldhús með fallegri beykiinnréttingu. Parket og flísar á gólfum. Falleg- ur garður í kringum húsið og eru suðursvalir og hægt að ganga niður í garð. Áhv. 5,4 m. V. 14,5 m. (3699) LÆKJASMÁRI - „PENTHOUSE“ Til sölu glæsileg 94 fm íbúð á 11. hæð (efstu hæð) í mjög vel byggðu lyftuhúsi ásamt sólstofum á suð- ursvölum og stæði í bílageymslu. Glæsilegar inn- réttingar og gólfefni. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Frábært útsýni og örstutt í alla þjónustu, m.a. þjónustumiðstöð aldraðra. V. íbúðar 17,1 m. og stæðis 1,7 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.