Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.07.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. JÚLÍ 2003 C 41Fasteignir BYGGINGALÓÐIR Höfum fengið í sölu frá- bæra byggingarlóð innst í Ólafsgeisla fyrir ofan golfvöllinn í Grafarholti. Á lóðinni má byggja 3 tvíbýlishús. Öll gjöld greidd. Búið er að byggja öll aðliggjandi hús og eftirspurn aukist mjög eftir hæðum þarna. NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS Nú eru aðeins 3 hús eftir af þessum glæsilegu og vel staðsettu raðhúsum. Húsin eru frá 199-208 fm með tvöf. innb. bílskúr. Fjölbreyttir nýtingamögu- leikar. Húsin er mjög vönduð, einangruð að utan og álklædd. Tilb. til afhendingar nú þegar í fok- heldu ástandi að innan. Fullfrág. lóð og allt um- hverfi hið glæsilegasta. SKIPHOLT Í þessu vel staðsetta húsi á horni Skipholts og Nóatúns er til sölu eða leigu 105 fm verslunarhúsnæði, ásamt 200 fm bakhúsnæði með góðum gluggum og góðri aðkomu frá ba- klóð. Laust strax. Áhv. 17 millj. Húsnæði sem hentað getur undir fjölbreytta starfsemi. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR SKEIFAN Til sölu eða leigu eru þetta vel stað- setta 270 fm verslunarhúsnæði og 500 fm lager- húsnæði í kjallara með innkeyrslu. Þarf ekki að seljast eða leigjast saman. Frábært verslunar- húsnæði með góðum gluggum, góðri aðkomu og nægum bílastæðum. Laust fljótlega. SKEMMUVEGUR - NÝJA BYKÓHÚSIÐ Í þessu vel staðsetta húsi er til sölu 675 fm hús- næði á jarðhæð. Góð aðkoma og næg bílastæði. Mögulegt er að skipta húsnæðinu upp í fimm 125 fm einingar með innkeyrsluhurðum. Góð lofthæð. Laust 1. apríl. Áhv. 27 millj. FOSSALEYNIR Til sölu eða leigu er þetta nýja glæsilega atvinnuhúsnæði á 1 hæð. Byggt úr lím- trés- og yleiningum. Lofthæð er lægst 4 metrar við útveggi og 6 metrar undir mæni, en meðallofthæð er 5,43 metrar. 3 góðar innkeyrsludyr og útbyggð- ir gaflgluggar. Burður í útveggjum og engar burðarsúlur sem eykur mjög á nýtingu húsnæðis- ins. Skiptist í tvær einingar, 183 fm með milliloft að hluta og 460 fm. Mjög auðvelt er að skipta stærri hlutanum í niður í tvær einingar. (sú stærri uþb. 275 fm og sú minni uþb. 183 fm). Lóð fullfrá- gengin með malbikuðum bílaplönum, næg bíla- stæði. Grunnur að 94 fm skrifstofueiningu. SNEKKJUVOGUR Góð 4ra herbergja risíbúð í þríbýli í grónu og rólegu hverfi, miðsvæðis í borginni. Verð 11,5 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. BLÖNDUBAKKI – FRÁBÆRT ÚTSÝNI Mjög rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 3ju hæð með aukaherbergi í kjallara. Verð 13,5 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. ENGJASEL Mjög góð 4ra herb. 100 fm íbúð á 2 hæðum ásamt stæði í bílg. Parket. Fallegt út- sýni. Áhv. 7,3 millj. (byggsj. 3,1 millj.) Verð 12,7 millj. ROFABÆR Björt og falleg endaíbúð á góðum stað, ofarlega í Rofabæ. Stutt í skóla, leiksskóla og verslanir. Verð 12,9 millj. KLEPPSVEGUR V. SÆVIÐASUND Björt og sérlega rúmóð 4ra herb. íbúð á 3ju, efstu, hæð í góðu fjölbýli innarlega á móts við IKEA. Suðursvalir og sérlega góð baklóð. Verð 13,6 millj. SKELJAGRANDI Mjög vel skipulögð 5 herb. 106 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. og stæði í bílgeymslu. Laus strax. Verð 14,7 millj. BORGARHOLTSBRAUT - SÉRH. KÓP. - VESTURB. 5 herbergja, 124 fm sérhæð í tví- býlishúsi í gamla vesturbænum í Kópavogi. Fjöl- skylduvænt umhverfi. Laus strax. Verð 14,5 millj. 4 - 6 HERBERGJA STÝRIMANNASTÍGUR Í þessu fallega húsi eru til sölu 100 fm hæð ásamt hluta í kjallara. Verð 15,9 millj. KEILUGRANDI Sérlega falleg 3ja herbergja íbúð í góðu litlu fjölbýli í vesturbænum, ásamt stæði í bílgeymslu. Tvennar svalir. Nýlegt parket. Verð 13,9 millj. FLÉTTURIMI Falleg sérstaklega björt og rúm- góð 3ja herbergja íbúð í góðu litlu fjölbýli. Íbúðin nær alveg í gegnum húsið, með suð-vestursvöl- um og sérþvottahúsi. Vandaðar innréttingar og falleg flísalögn. Verð 13,2 millj. BOÐAGRANDI + BÍLG. Stórglæsileg 2ja herbergja íbúð á einum eftirsóttasta staðnum í Reykjavík með bæði suður og vestursvölum. Góð sameign. Áhv. 8,2 millj. Verð 14,9 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. LAUGAVEGUR 2ja herbergja 60 fm íbúð á annarri hæð í bakhúsi við Laugaveginn. Áhv. 3,7 millj. Verð 8,2 millj. Sjá nánari lýs. og myndir á netinu. DRÁPUHLÍÐ Ótrúlega rúmgóð og skemmtileg lítil 3ja herbergja rishæð í hlíðunum. Nýlegt járn á þaki. Nýtt bað. Gólfefni ný og endurnýjað raf- magn. Íbúðin er mikið undir súð en nýtanlegur gólfflötur líklega tæpir 60 fm. Verð 8,7 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. 2 HERBERGI I 3 HERBERGI SKJÓLBRAUT, KÓP. + AUKAÍB. + IÐN. HÚSN. Mjög fallegt og reisulegt einbýlishús á besta stað í vesturbæ Kópavogs. Aukaíbúð á jarðhæð og 90 fm iðnaðarhúsnæði. Fallegur gró- inn garður. Friðsælt hverfi. Heildarstærð húss er 185 fm Verð 27,9 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. GRETTISGATA Mjög fallegt og reisulegt ein- býlishús á 3 hæðum í miðbæ Reykjavíkur. 3 svefnherbergi, tvö baðh., sauna og 50 fm stofa. Verð 19,8 millj. Sjá nánari lýs. og myndir á netinu. ÁSGARÐUR - RAÐHÚS Sérlega vel stað- sett, bjart og fallegt 136 fm endaraðhús á 3 hæð- um. Eignin er töluvert endurnýjuð og skartar m.a. vandaðri verönd úr þrykktri Bomanite-skraut- steypu og viðarpalli að hluta. Verð 15,1 millj. NAUSTABRYGGJA - TVÖF. SKÚR Ein- staklega glæsilega hannað endaraðhús á bryggjusporðinum með mjög stórum suðursval- argarði og tvöföldum skúr. Sérlega vandað, nán- ast fullbúið hús. MELABRAUT - SELTJ. Mjög skemmtilegt, lítið parhús sem byggt hefur verið í gömlum stíl. Húsið er skemmtil. staðsett á hornlóð og hefur því góða aðkomu. Með húsinu fylgir nýlegur, mjög stór og rúmgóður bílsk. með góðri lofthæð. Umhverfis húsið er mjög huggulegur garður. Stór og vandaður sólskáli. Nýtt járn á þaki. Verð 20,4 millj. LANGHOLTSVEGUR - RAÐHÚS Tveggja hæða 141 fm raðhús. 4-5 herbergja. Vestursvalir og garður. Verð 18,8 millj. sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. SÉRBÝLI Glæsilegar íbúðir í hjarta Reykjavíkur með útsýni til allra átta www.101skuggi.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - SK U 2 07 60 05 /2 00 3 s. 530 1500 www.husakaup.is ÓLAFSGEISLI - 2 SÍÐUSTU HÆÐIRNAR Nú eru aðeins 2 hæðir eftir á þessum stórbrotna stað við golfvöllinn í Grafarholti. Ein efri hæð og ein neðri hæð. Efri hæðin 176,5 fm á 15,8 millj. og neðri hæðin 166 fm á 14,9 millj. Tilbúnar að utan og fokheldar að innan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.