Morgunblaðið - 09.07.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.07.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 2003 49 KRINGLAN kl. 5.50, 8 og 10.10. Svalasta mynd sumarsins er komin. Stór- skemmtileg ævintýra og gaman- mynd í anda Princess Diaries frá Walt Disney AKUREYRI kl. 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI kl. 5.50, 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12.  KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS  ÓHT Rás 2 Englarnir eru mættir aftur! Geggjaðar gellur í gæjalegustu mynd sumarsins! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. l i i ! j ll í j l i ! Stelpan sem þorði að láta draumana rætast! B.i. 12 ára ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI kl. 6 og 8. YFIR 12.000 GESTIR! ÚTSALA 38 ÞREP Laugavegi 49 / sími 561 5813 ENGLAKROPPARNIR Drew Barrymore, Cameron Diaz og Lucy Liu halda áfram að heilla íslenska bíó- gesti upp úr skónum. Önnur myndin um þessa Engla Kalla gaf allt í botn fyrir helgi og rauk á topp bíólist- ans sem tekur mið af tekjum sem sýning kvikmynda í bíó- húsum landsins skiluðu frá föstudegi til sunnudags. Fyrsta myndin um Englana sló rækilega í gegn hérlendis og endaði í 30 þúsund gest- um og svo virðist sem nýja myndin ætli að leika sama leik því 8.600 manns sáu myndina yfir helgina og er hún nú komin vel yfir 10 þús- und áhorfendur með forsýn- ingum. Jón Gunnar Geirdal, markaðsstjóri Norðurljósa, sem á sýningarréttinn á Englunum, segir menn þar á bæ hæstánægða með viðtökurnar við myndinni. „Þrátt fyrir eina mestu ferðahelgi sumarsins sló mynd- in í gegn og er í krónum á pari við opnun fyrri mynd- arinnar þó að sjálfur áhorfendafjöldinn hafi verið aðeins meiri að henni. Englar Kalla er popp og kók sumar- skemmtun af bestu gerð og það skilar sér til áhorfenda; stanslaust grín, spenna og góð tónlist, og skilur hún fólk eftir skælbrosandi!“ Jón Gunnar reiknar með mikilli aðsókn nú í miðri viku þegar útilegufólkið hefur snúið aftur til byggða. Hann segist því bíða spenntur eftir slagnum við græna skrímsl- ið Hulk og Tortímandann. Hin nýja myndin, Hollywood-endir, fór öllu hægar af stað og kemur ný inn í 7. sæti. Hér er á ferð nýjasta mynd Woodys Allens en að sögn Christofs Wehmeiers hjá Há- skólabíói segir reynslan til um það að myndir Allens hafi aldrei farið vel af stað hér á landi. Þær sæki hins vegar óvenju mikið í sig veðrið miðað við aðrar myndir, enda hafi Allen löngum átt dyggan fylgjendahóp hérlendis, þótt seinir séu til. „Það má heldur ekki gleyma því að stærsti markhópur Allens var á faraldsfæti um helgina líkt og flestir aðrir landsmenn.“ Nokkrar myndir náðu stórum áfanga um og eftir helgina. Þannig hækkaði Of fljót og fífldjörf flugið upp í 3. sætið og skreið um leið yfir 15 þúsund áhorfenda markið. Matrix endurhlaðin er komin yfir 40 þúsund áhorfendur, Hvernig losna á við gaur á 10 dögum yfir 17 þúsund, Nói albínói yfir 15 þúsund og Nonni enski 26 þúsund.                         ! " !  $ %   !  !  &% ' %( !  &  )    $' &*& +" +  &%  #, -#                          !"   #$  %  & '% (%) *+ $ ,    !  ,-& !    -  !   - ./     % 0)  ) ' "                .# /# 0# 1# #  2# 3# ..# .2# . # . # 4# .1# ./# .0# 5# .# # "  / 0 1  4 0 1 1 2 4 2 5 / .5 .0 "#  $    %  &  '  (     )    *+ , ,)- '.  6789 : 9 6789  78 ;"9 <- 7" 6789 : 78 = -""  < 9 ;"9 >-?@ 9 A   6789 6789  78 ;"#9 78 @  ;"#9 A 78 BC# 6789 A   9 <- 7" 78 = -""  < 9 ;" B6"8 78 78 = -""9 B6"8 78 78 = -""9 B6"8 78 78 = -""9 ;"9 <- 7" 78 = -"" B6"8 78 78 = -""9 >-?@ 9  @%8 678 6789  78 ;" : 9 ;" 78 <  6789: B6"8 78 78 = -""9  @%8 Englar Kalla svifu hátt KELLY Osbo- urne sem varð heimsfræg í einni svipan í veruleikasjón- varpsþætti um heimilislíf föður hennar, Ozzy, segist öskuill að fá sendan frá tískufyrir- tækjum undirfatnað sem er alltof, alltof stór. Kelly, sem er með nokk- uð heimilislegt holdafar, fær sendan ókeypis undirfatnað héðan og það- an en sendendur virðast standa í þeirri trú að hún sé töluvert holdugri en raunin er. …Folinn ástralski Heath Ledger hefur greint frá því að hann vilji kvænast unn- ustu sinni Naomi Watts sem þekktust er fyr- ir leik sinn í Mullholland Drive. Þau hafa þó ekki enn trúlofað sig en Heath kveðst afskaplega ástfanginn af henni og segist alls óhræddur við að skuldbinda sig og ganga í hnapphelduna. …Söngvarinn Ant- ony Costa úr Blue hafði næstum orðið fráhverfur sönglistinni vegna eineltis í skóla. Hann var 13 ára þegar hann kom fram í hæfi- leikaþætti í bresku sjónvarpi þar sem hann flutti söngatriði. Hann hafði unun af dansi og söng og mætti í skólann daginn eftir nokkuð ánægður með frammistöðu sína en varð niðurbrotinn þegar hrekkju- svínin í skólanum hans hófu að gera grín að honum og kalla hann öllum illum nöfnum. Antony kveðst hafa hugleitt að segja skilið við sönginn ef það myndi losa hann við eineltið en á endanum fór það svo að hann varð stjarna. „Þessir gaurar ganga um bæinn núna og segjast hafa ver- ið æskuvinir mínir,“ segir hann. „En þeir eru það alls ekki, ég myndi ekki yrða á þá í dag.“ …Maril- yn Manson, sem margur myndi segja að sjálfur líkist afturgöngu, segir reimt í húsi sínu. Söngvarinn skuggalegi kveðst sífellt heyra undarleg hljóð eins og fólk hlaupi upp og niður stigann heima hjá honum í Los Angeles. FÓLK Ífréttum Englakropparnir eru ekkert lítið ánægðir með viðtökur landsmanna. skarpi@mbl.is Það vinsælasta í bíóum landsins Viktoría Bekcham hefur hreppt fyrsta hlutverk sitt í kvikmynd, þó háð því skilyrði að hún læri fyrst að leika. Sólóferill Viktoríu sem söngkona hefur ekki gengið sem skyldi en hún hefur ítrekað reynt að komast að í Hollywood og nú loksins haft árangur sem erfiði en hún hefur um nokkurt skeið lifað í skugga eiginmanns síns Davids Beckhams. Myndin sem Viktoría er að ganga frá samningum um að leika í er endurgerð á Mel Brooks- myndinni The Producers. Fram- leiðendur myndarinnar eiga þó að meina að útlit og frægð Viktoríu dugi ekki fyrir hlutverkið heldur þurfi hún að læra leiklist. Hún hef- ur því hafið nám hjá einkakennara og vonast til að ná þannig Holly- wood-stöðlum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.