Alþýðublaðið - 04.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1922, Blaðsíða 1
ubla €3-«A4$ #* wf JlU^þ^^«ftfl4»lclfmnM& 1922 Þriðjudagiaa 4 apríl. 79 töiubtað Gengismálið. Töluvert hefir verið rætt um það mál síðan verð fslenzku krón unnar komst niður fyrir . verð þeirrar dönsku Þvi þá fyrat fóru menn að veita þwí athygli að is tenzka króaan væri fallin. En vitaalega var hún fallin iöngu fyr, Menn sögðu: dollarinn stfpur. En þ*ð var rauuverulega ekki rétt Hatrn fetfir altaf staðið ~á sama verði: í gullverði. En það var gjaldeyrir annara landa, sem féll niðár fyrir gullverðið, og þar á m'eðal fslenzka krónan. Hver er nú orsökin til þess að islenzka krónan er seld nú á 70 danaka aura . (eða tilsvarandi í annari útiendri mynt)? Beina or löicin er skorturiaa hér á landi á erlendum gjaldeyri. Útlend verxl unarhús eiga hér fé til góða, ýmlst f bönkunum eða á öðrum vfsum stað, ea geta þó ekki feagið erleadaa gjaldeyri fyrir. Hiasvegar era innlend verzlunar- hús, aem liggur á að borga vöíu- skúldir erlendis, en geta ekki íengið eriendan gjaldeyri, þó þau eigi inai f bönkum hér. Nú eru sum þessara erlendu verzlunarhúsa, sem telja sér meiri hagnað að þvi að fá þessa inni- eign sína á ísleadi f vetziunar- veltu sína erlendis, þó þau þurfi að gefa mikinn afslátt af henni, þeim, ssm lætur þá hafa danskar krónur fyrir, eða anaan erleadaa gjaldeyfi. Á sama hátt getur verið að Islenzkum verzlunarhúsum þyki það borga sig betur sð selja iaai elgn siaa í baaka hér með afioll* um, til þess að íí erleadaa gjald- éyri fyíir, og geta borgað skuldir sínar erleadis, eöa keypt verur þar. Séu þeir sem vilja selja fslenzk- ar krónur (-seííJ oítast er sama og að selja ávísaaun á iaaeign í ís leozkam baaka) mikið fleiri ea hinlr, sem vilja kaupa, eða rétt ara sagt, krónurnar fleiri en þeir sem 'ráð eiga á erlendum gjaldeyri vilja kaupa, þá fellur ísleczk króna, því hún hlýðir söoiu lögum um tiiboð og éítirspurn sem hver önnur vara, og sama gildir auð- vitað um erlenda mynt Til þess fslenzk króna hækki f verði þarf því anaað tveggja að ske: að þeim fækki sem þykir tilvinnandi að selja hana með aftallúm, þ. e. að framboð minki, eða að þeim fjölgi sem vilja kaupa haua þ. e. eítirspurn eftir henni aukist. En áður enn við athugum hvað eigi að gera til þess að frambdð á fslenzkri krónu miaki eða eftir- spurn aukist, þá verðum við að athuga af 'hverju stafar skortur sá á erleadum gjaldeyri, sem veldur þvf að mönnum þykir til- vinaaadi að slá af iaaleadum gjaldéyri til þess að ná i þann útlenda. Sá skortur stafar aðeins af eiau: laadið flytar raeira verð mæti iaa ea út (eama hvort mið að er við icnlendan eða útlendaa gjaldeyrl). Mú er kuaaugt, að geagismua ur var sáralftill i myat hiaaa eia- stöku þ)óða íyrir strfðið. Fiuttu þau þá öil eias mikið verðmæti út, eias og þau fluttu ian? iNei, laagt frá því. Það vora ekki nema örfá löad, sem gerðu það En það varð ekkert verðfall á gj*Id- eyri þeirra, af þvf að þau feagu við og við lán til l*ngs tíma hjá löaduaum, sem fluttu meira út ea iaa, Ea það voru einkum B-ezka heimsveldið, BaadaFÍkin og Frakk laad sem gjtu vettt þau lán. Ea þegar styrjöldin feófst og einkúm eftir haaá, hafa löadin sem flytja méira inn en út, ekki átt kost á þvf að fá láa til þess að jafaa með ianflutniagsskekkjuaa, eða ekki aóg til þéss, þó einhver I4n hafi fengiit En hversvegna geng ur svo stirölega að* fá lán nú, móts við það sem var fyrir stríð? Orsökin er sumpart sií, að það er minna af• að taka til þess að láaa öðrum, vegna þess hvað miklu var eytt i striðið. Aðalor- sökin er þó sú, að þeir sem pen- inga eiga í b^zt stæðu löndunum þora ekki að lána fé sitt til út- laada eða eru afar tfegir ti! þsss. Heims kredítin er orðin að engu, og þar höfum við hiaa etginlegu orsök til gengismunarins. En við skulum nú í næsta blaði athuga hvað hægt er að gera tif þess að oiinka útboð, eða auka. cítirspurn eftir fsleszkri krónu, svo og hverjir hafa hag og hwerjir óhag af því hve gengið ef lagt. Ólafur Friðrihssen, ^íið arfjö r S us gsmifining Hið ittenzka prentarafélag 25 ira. Hið ísleazka prentaraíélag er 25 ára gamalt f dag, stofaað 4. apríl 1897 Stofnendur voru 12 og átta all erfitt uppdráttar fyrst f stað, og eaga samaiaga höfðu þeir 'við prentsmiðjurnar, en smám samaa óx félagiau fiskur um hrygg og aú eru allir prentarar á laad- iau félagar H í, P, og það hefir samainga við allar starfandi preat- smiðjur á laadinu. Félagið hefir ðsleitllega unnið að hagsmunum stéttariaaar. Það hefir komið á 8 stuada viaau f preatsmiðjuaum og það kaup sem prentarar hafa nú má teljatt við- uaaadi. Sjúkrasjóður féiagsins er elzta sjúkrasamlag hér á laadi, verður 25 ára 18 ág., og ail öflugur. Veitir sjéðuriaa sjúkra- hús&vist, læknisaðsloð og lyf og; greiðir dagpéninga í veikindum. Ronur og börn félaga eru f sam- laginu og fá konurnar sjúkrahúss vist. Atvinnuieysisstyrktarsjéður er innan félagsins og ajóta at- vinaulausir meaa styrks úr hoa- um, eftir þar til settum reglum. Míkilsvarðaadi atriði er þsð i samaingum við prentsmíðjurHar,- að kaup læriinga er ákveðið og tala þeirra takmörkuð. A þ?,ca

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.