Morgunblaðið - 12.07.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.07.2003, Blaðsíða 40
ÍÞRÓTTIR 40 LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA 1. deild karla: Stjarnan – Breiðablik.............................. 1:0 Valdimar Kristófersson 7. Víkingur – Keflavík ................................ 1:1 Daníel Hjaltason 3. vítasp. - Ólafur Ívar Jónsson 37. Staðan: Keflavík 9 7 1 1 25:10 22 Víkingur R. 9 4 4 1 11:7 16 Þór 9 4 3 2 20:15 15 Njarðvík 9 3 2 4 15:16 11 Haukar 9 3 2 4 13:14 11 HK 9 3 2 4 11:12 11 Afturelding 9 3 2 4 11:16 11 Stjarnan 9 2 4 3 11:13 10 Breiðablik 9 3 1 5 7:10 10 Leiftur/Dalvík 9 2 1 6 9:20 7 2. deild karla: Tindastóll – ÍR ......................................... 2:0 Alexandar Petrovic 2. Léttir – Víðir ............................................ 1:0 Teitur Guðmundsson. Staðan: Völsungur 8 8 0 0 32:10 24 Fjölnir 8 6 0 2 24:13 18 Selfoss 8 4 1 3 16:9 13 KS 8 4 1 3 14:13 13 ÍR 9 4 1 4 15:15 13 Víðir 9 4 0 5 10:12 12 Tindastóll 9 3 1 5 15:19 10 KFS 8 3 0 5 19:24 9 Léttir 9 2 1 6 7:29 7 Sindri 8 0 3 5 9:17 3 3. deild karla, A-riðill Deiglan – Víkingur Ó ............................... 2:2 Skallagrímur – Drangur.......................... 2:3 Staðan: Víkingur Ó 8 6 2 0 24:8 20 Númi 8 4 3 1 23:18 15 Skallagr. 9 4 2 3 22:15 14 BÍ 8 4 2 2 19:18 14 Bolungarvík 7 2 1 4 14:18 7 Drangur 8 2 1 5 15:25 7 Deiglan 8 2 1 5 15:27 7 Grótta 8 1 2 5 10:13 5 3. deild karla, B-riðill Ægir – Leiknir R...................................... 0:2 Freyr – Afríka .......................................... 2:1 Reynir S. – Árborg................................... 3:2 Staðan: Leiknir R. 8 7 1 0 35:4 22 Reynir S. 8 6 2 0 30:5 20 ÍH 7 4 1 2 14:11 13 Freyr 8 4 0 4 12:18 12 Árborg 8 3 2 3 23:15 11 Hamar 7 2 1 4 7:19 7 Afríka 8 1 0 7 5:27 3 Ægir 8 0 1 7 7:34 1 3. deild karla, C-riðill: Hvöt – Neisti H......................................... 2:0 Magni – Vaskur ........................................ 3:4 Staðan: Vaskur 9 8 0 1 31:11 24 Hvöt 9 4 2 3 20:8 14 Magni 9 4 2 3 22:15 14 Reynir Á 8 4 2 2 10:9 14 Neisti H. 9 1 2 6 14:25 5 Snörtur 8 0 2 6 6:35 2 KÖRFUKNATTLEIKUR Hraðmót ÍR í íþróttahúsi Seljaskóla: Grindavík – Keflavík ........................ 116:120 KR – ÍR ............................................... 100:98 Fjölnir – Haukar ................................ 105:61  Keflavík sigraði á mótinu og hlaut 8 stig, Grindavík varð í öðru með 6, KR í þriðja með 6, ÍR í fjórða með 6, Fjölnir í fimmta með 4 og Haukar ráku lestina með ekkert stig. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Gullmót IAAF í Róm: KARLAR 100 m hlaup: Justin Gatlin, Bandaríkin .................... 10,09 Asafa Powell, Jamaíka..........................10,10 Shawn Crawford, Bandaríkin ............. 10,20 200 m hlaup: Bernard Williams, Bandaríkin............ 20,01 Shawn Craword, Bandaríkin............... 20,04 Stéphane Buckland, Mauritius ........... 20,48 400 m hlaup: Tyree Washington, Bandaríkin. ......... 44,42 Jerome Young, Bandaríkin ................. 44,71 Brandon Simpson, Jamaíka ................ 44,87 800 m hlaup: Mbulaeni Mulaudzi, S-Afríku............1.44,00 Hezekiel Sepeng, S-Afríku................1.44,21 Bram Som, Holland............................1.44,40 1.500 m hlaup: Hicham El Guerrouj, Marokkó.........3.29,76 Benjamin Kipkurui, Kenya ...............3.32,59 Reyes Estevez, Spánn....................... 3.32,86 5.000 m hlaup: Abraham Chebii, Kenya ..................12.57,14 Kenenisa Bekele, Eþíópía............... 12.57,34 Haile Gebrselassie, Eþíópía ............13.00,32 110 m grindahlaup: Allen Johnson, Bandaríkin ...................13,08 Xiang Liu, Kína .....................................13,20 Duane Ross, Bandaríkin.......................13,24 400 m grindahlaup: Felix Sanchez, Dóm.............................. 48,15 Llewellyn Herbert, S-Afríka............... 48,50 Christopher Rawlinson, Bretland ...... 48,50 Hástökk: Jacgues Freitag, S-Afríka ..................... 2,35 Mark Boswell, Kanada........................... 2,31 Jermaine Mason, Jamaíka..................... 2,31 Stangarstökk: Romain Mesnil, Frakkland ................... 5,92 Giuseppe Giblisco, Ítalía ........................ 5,82 Nick Hysong, Bandaríkin...................... 5,77 Spjótkast: Sergei Makarov, Rússland .................. 84,74 Boris Henry, Þýskaland ...................... 83,87 Christian Nicolay, Þýskaland ............. 81,76 KONUR 100 m hlaup: Chandra Sturrup, Bahamas .................10,89 Kelli White, Bandaríkin........................10,99 Torri Edwards, Bandaríkin..................11,05 200 m hlaup: Torri Edwards, Bandaríkin..................22,28 Debbie Ferguson, Bahamas................ 22,65 Kelli White, Bandaríkin....................... 22,71 800 m hlaup: Maria Mutola, Mósambik ................. 1.57,21 Jolanda Ceplak, Slóvenía.................. 1.57,44 Amina Hammoun, Marokkó............. 1.57,82 1.500 m hlaup: Olga Yegorova, Rússland ................. 4.01,00 Natalia Rodriguez, Spánn ................ 4.01,30 Suzy Favor-Hamilton, Bandaríkin ...4.01,69 5.000 m hlaup: Meseret Defar, Eþíópía .................. 14.40,34 Gabriela Szabo, Rúmenía ............... 14.41,35 Ejagayehu Diaba, Eþíópía ............. 14.41,67 400 m grindahlaup: Jana Pittman, Ástralía......................... 53,62 Natasha Danvers, Bretland ................ 54,02 Sandra Glover, Bandaríkin.................. 54,15 Hástökk: Hestrie Cloete, S-Afríku ........................2,00 Vita Palamar, Úkraínu........................... 1,97 Amy Acuff, Bandaríkin .......................... 1,97 Langstökk: Elva Goulbourne, Jamíaka .................... 6,71 Tatyana Kitova, Rússland ..................... 6,63 Grace Upshaw, Bandaríkin ................... 6,56 Þrístökk: Yamile Aldama, Kúbu...........................15,29 Tatyana Lebedeva, Rússland.............. 14,86 Magdelin Martinez, Ítalía.................... 14,75 „BRYNJAR Björn mun æfa með okkur áfram og ég held í vonina um að fá hann til liðs við Barnsley. Hann er samningslaus og við erum byrjaðir að ræða saman í rólegheit- um og svo verður bara að koma í ljós hverju það skilar,“ sagði Guð- jón Þórðarson, nýráðinn knatt- spyrnustjóri enska 2. deildarliðsins Barnsleys, við Morgunblaðið í gær. Brynjar kom til Barnsleys á mið- vikudag og þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til Guðjóns hafði Brynjar nýlokið við æfingu hjá Barnsley undir stjórn síns gamla þjálfara. Brynjar er eins og fram hefur kom- ið laus allra mála hjá Stoke og samningaviðræður hans við félagið hafa ekki skilað neinu. Hefur alltaf spilað vel hjá mér „Enn sem komið er höfum við ekki leyfi til að skrifa inn nýja leik- menn til félagsins en við getum gert samkomulag við leikmenn og það er unnið að því að gera það við Brynjar. Ég þekki Brynjar mjög vel og hann hefur alltaf spilað vel fyrir mig, hvort sem það hefur verið hjá KR, Stoke eða landsliðinu. Brynjar veit að hverju hann gengur ef hann kemur til mín og það sem við höfum fram yfir marga klúbba á Englandi er aðstaða. Hún er til fyrirmyndar hjá Barnsley,“ segir Guðjón. Allt komið á fullt hjá Guðjóni Guðjón hefur haft í nógu að snú- ast frá því hann tók við stjórninni hjá Barnsley. Undirbúnings- tímabilið er hafið en tæpur mán- uður er þar til keppni í 2. deildinni hefst. „Við erum búnir að æfa mjög vel og við verðum komnir í gott stand þegar leiktíðin hefst en fyrsti leikur Barnsleys í deildinni er heimaleikur við Colchester laug- ardaginn 9. ágúst. Held í vonina um að fá Brynjar Björn Morgunblaðið fékk Úlfar Hin-riksson, aðstoðarþjálfara ís- lenska landsliðsins og þjálfara U 21 árs-liðsins, til að segja sitt álit á liðum Landsbankadeildar- innar og spá fyrir um úrslit í leikjum 9. umferðar. „Mótið hefur verið mjög spennandi en auðvitað er ákveðin tvískipting í deildinni þ.e.a.s. fjögur efstu liðin eru töluvert betri en þau fjögur sem eru fyrir neðan.“ Þróttur/Haukar – ÍBV „ÍBV sigrar auðveldlega þó svo að leikur Vestmannaeyinga gegn Stjörnunni í síðasta leik hafi valdið vonbrigðum. ÍBV er með gott lið en hefur ekki þá breidd sem Breiðablik, Valur og KR hefur. Nú þurfa Vest- mannaeyingar að safna stigum og vona að liðin fyrir ofan misstígi sig.“ Þór/KA/KS – Stjarnan „Ég spái jafntefli eða útisigri. Það er ekki sama stemmningin í Þór/KA/ KS-liðinu í ár og var í fyrra. Hins vegar er Stjarnan á mikilli uppleið þessa dagana og leikur liðsins hefur farið batnandi.“ Breiðablik – FH „Breiðablik sigrar. Það eru þó töluverð meiðsli í Blikahópnum en það kemur ekki í veg fyrir heima- sigur. Breiðablik er mun sterkara núna en það var í upphafi móts því það tók tíma að „hrista“ Margréti Ólafsdóttur og stelpurnar sem komu frá Bandaríkjunum saman við liðið. FH getur spilað góða knattspyrnu eins og það hefur sýnt í nokkrum leikjum í sumar. Síðasti leikur FH var því eflaust áfall því þar áður áttu þær stórleik gegn KR.“ Valur – KR „Þessi leikur er vendipunktur mótsins. Sigri KR eru þær komnar langt með að verja Íslandsmeistara- titil sinn. En það er ómögulegt að spá fyrir um úrslitin í þessari við- ureign. Þessi leikur er eins jafn og þeir verða, algjör toppleikur og von- andi láta sem flestir sjá sig á vell- inum. Styrkur KR er sóknin með þær Hrefnu, Ásthildi og Hólmfríði en aftur á móti hafa verið höggvin skörð í varnarleik liðsins. Valur hef- ur breytt um leikaðferð og leika nú 4-4-2 sem hefur gefist vel. Þó svo að Valur hafi ekki verið eins sigursælt og KR að undanförnu þá held ég að það muni ekki aftra þeim. Dagsform og einstaklingssnilli mun ráða úrslitum á mánudags- kvöld.“ Morgunblaðið/Árni Torfason Ásthildur Helgadóttir og samherjar í KR geta farið langt í titilvörninni með sigri á Val. Leikur Vals og KR vendipunktur mótsins Á morgun hefst 9. umferð efstu deildar kvenna með tveimur leikj- um, Þróttur/Haukar mætir ÍBV að Ásvöllum og Þór/KA/KS fær Stjörnuna í heimsókn á Siglufjörð. Á mánudag fer FH í Kópavoginn og mætir Breiðabliki og einn af úrslitaleikjum mótsins fer fram á Hlíðarenda þegar Valur fær topplið KR í heimsókn. Vesturbæingar tróna nú á toppi deildarinnar með 25 stig en Valur er í öðru sæti sex stigum á eftir KR og hefur leikið einum leik færri en toppliðið. Eftir Hjörvar Hafliðason ÚRSLIT KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: KR-völlur: KR – Þróttur R .......................17 2. deild karla: Sindravellir: Sindri – KFS ........................15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – KS ........................16 Selfossvöllur: Selfoss – Völsungur ...........16 3. deild karla: Skeiðisvöllur: Bolungarvík – Númi ..........14 1. deild kvenna: Víkingsv.: HK/Víkingur – Breiðablik2.....12 Vopnafjörður: Einherji – Leiftur/Dalvík .16 Sindravellir: Sindri – Tindastóll ...............19 Sunnudagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Akureyrarvöllur: KA – ÍBV .................19.15 Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Ásvellir: Þróttur/Haukar – ÍBV ...............14 Siglufjarðarv.: Þór/KA/KS – Stjarnan.....16 3. deild karla: Torfnesvöllur: BÍ – Númi ..........................14 Tungubakkavöllur: ÍH – Hamar...............17 Vopnafjarðarvöllur: Einherji – Huginn ...19 1. deild kvenna: Fáskrúðsfjarðarv.: Leiknir F. – Tindstóll14 FRJÁLSÍÞÓTTIR Meistaramót Íslands fyrir frjálsíþrótta- menn á aldrinum 15–22 ára fer fram á Laugardalsvelli í dag og á morgun. SUND Sundmeistaramót Íslands utanhúss fer fram í sundlaug Hveragerðis í dag frá kl. 9.30 til 12 og aftur frá 15.30 til 19. Á morgun verður keppt frá 9.30 til 12. UM HELGINA Malone til Lakers FJÖLMIÐLAR í Bandaríkjunum greina frá því í gær að hinn fer- tugi framherji, Karl Malone, muni skrifa undir samning við félagið í næstu viku en fyrr er ekki hægt að ganga frá samkomulagi við leikmanninn. Leikstjórnandinn Gary Payton samdi við Lakers fyrr í vikunni og er allt útlit fyrir að Lakers mæti til leiks á næstu leiktíð með gríðarlega sterkt lið. Malone segir að hann sé ánægður ef eitt- hvert lið vilji semja við hann þar sem árin séu orðin 40 en þess ber að geta að hann getur aðeins fengið um 118 millj. ísl. kr. í laun á ári hjá Lakers en á síðasta ári fékk hann um 1,5 milljarða ísl. kr. í laun frá Utah, en með því liði lék hann í 18 ár. Malone er næst stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.