Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.07.2003, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 2003 23 Útsölustaðir: Clara Kringlu, Hygea Kringlu, Hygea Laugav., Hygea Smáralind, Sigurboginn Laugav., Hagkaup Kringlu, Hagkaup Skeifu, Hagkaup Smáralind, Hagkaup Spöng, Lyfjaval Mjódd, Silfurtorg Ísafj. TILBOÐ ESCADA taska fylgir kaupum á ilmvatnsglasi.                   ! "    #   $  %  # ##&   '  ( # ##   ##  %()#  #  % # #  "   # #""* #  "  & '   #     "  # +&   ,  " #"#   + #"## ##' + %# - .'#  #/  #   0# ! ) % #& 1 "#/%  %1    )'1 0# 2 ' 3 #"# #% ) 1 '"  # # 3#   %  #4' . #%  %# # %    #  0# 4# 4" # #  '"    3 %#   ! 5  '#./# # 6# ' ) + 7' #   %  %# # '   #  8 #4#  " # "#4 % . ' "## # %   #     " /   ) +' #  % + # !   #"## # #! 9 # ' "## # % ./# # " #"# '     #  # 1  %"#/  % #  #  #   ,   ##  " &#  +  #  " $ !       #1 %  +#  )## # # # #      :' ; "'#9 '. 2%;' <)4 #1 $  %    # # !   # $  % . = #  ## $  %    '   )  "# ' )#  " #"#   & -  >   1   $!)?@@@   A     BCCDD*D' "EBCCDF læknir, starfa hér. Fjölskyldan hefur öll komið að þessu, það segir sig sjálft.“ Hvað hefur þér fundist skemmti- legast við þetta? „Þetta hefur verið afskaplega gef- andi, maður hefur séð svo margt og komið víða við erlendis og hitt á fólk sem maður er búinn að vera með hérna.“ Hestakynningar erlendis Póri hélt sýningar á íslenska hest- inum í Hollywood á árunum 1993 og 1994 og fékk til liðs við sig helstu knapa landsins. Fóru sýningarnar fram í hestamiðstöðvunum Burbank og Santa Anita Racetrack en þeirri sýningu var sjónvarpað um gervöll Bandaríkin. Slíkar sýningar segir Póri vera stóran þátt í markaðssetn- ingu íslenska hestsins og hafi yfir- völd veitt því framtaki höfðinglegan styrk. Segja má að með þessu fram- taki Póra hafi opnast möguleiki á út- flutningi íslenska hestsins til Amer- íku. Enginn hefur þó skilað meiri árangri í útflutningi íslenska hestsins en Gunnar Bjarnason. „Útflutningurinn hefur aukist þó svo að auðvitað séu heimsmálin og markaðsmálin alltaf erfið. Ég byrjaði að flytja út mikið af hestum til Finn- lands og Lapplands og hef opnað þar stóran markað. Það er þó eitt vanda- mál við íslenska hestinn sem ekki hefur tekist að leysa. Það er sumar- exemið sem ríkisvaldið ætti að setja stórar fjárhæðir í að finna lausn á, því þá geta allir selt þessa vöru með góðu hugarfari. Það er voðalega leiðinlegt að selja hest út sem er ónýtur þegar sumarið kemur eða þurfa að ráð- leggja fólki að tryggja hestinn sinn vel fyrir skemmdum. Ég skildi ekkert í því einu sinni þegar ég var að ríða út í Beverly Hills í desember. Þá kom á móti mér hala- rófa af alveg svakalega blikkandi ljósum. Heyrðu, þá voru þarna sjötíu Ameríkanar samankomnir sem voru búnir að festa hreindýrshorn á hest- ana, með blikkandi ljósum og úða þá með gervisnjó, svona ekta Amerík- anar.“ Lögreglan á Þingvöllum „Það var þegar peningarnir voru ekki miklir að ég reið á landsmótið á Skógarhólum, það síðasta sem þar var haldið 1978, til að leigja túrist- unum hesta frá Skógarhólum niður í Valhöll. Ég var búinn að fara tvær ferðir, var með einn hóp þarna niður frá þegar allt í einu mætir allt lög- regluliðið á Selfossi og það er bara vaðið inn á mig, inn á Valhöll. Sem betur fór var einn af mínum bestu vinum, Guðjón heitinn Steingríms- son, þá formaður Lögmannafélags- ins, með mér. Það voru haldin rétt- arhöld inni á barnum á Valhöll og ég dæmdur af sýslumanni til að fara með öll mín hross úr þjóðgarðinum því það mætti ekkert leigja í honum. Allir mínir hestar áttu að fara út og ég sömuleiðis. Ég hváði, hvernig væri þá hægt að leigja þar báta en ekki hesta? Alla vega var þessi dóm- ur úrskurðaður með hamarshöggum og ég dæmdur til þessa. Það er nú dá- lítill húmor í mér svo mér fannst þetta hin skemmtilegasta uppákoma. Það var mikið blíðviðri, sól og sum- ar og blankandi logn og fólk var að koma prúðbúið ríðandi frá Skógar- hólum til að fara á barinn, hitta fólk og fá sér einn laufléttan og ríða svo aftur upp eftir. Ég labbbaði út, dæmdur til að fjarlægja alla mína hesta og lögreglan spurði mig hvar hestarnir mínir væru. Þá kom fólk ríðandi og ég sagði: „Ég á þessa, ég á þessa,“ og lögreglan átti fótum sínum fjör að launa því kerlingarnar sem voru á hestum voru berjandi lögg- urnar með svipum í hausinn. Ég átti ekkert í hestunum, maður! Þetta voru einkahestar, mínir voru á beit. Svo fór ég inn og fékk mér einn Campari og kom aftur út og sagði: „Ég á þessa líka.“ Svo hljóp ég inn og það urðu bara slagsmál. Þetta sýnir vel þessa öfundsýki í Íslendingum. Þetta er skráð í bækur en hvílík uppákoma! Guðjón heitinn spurði mig hvort við ættum ekki að kæra þetta en mér fannst svo gaman að þessu að ég gerði ekkert mál út af því. Þetta var stórkostlegt, ég held ég gleymi þessu bara aldrei þegar konurnar voru að berja lögguna. Lögreglan tók einn hestinn og eiginmaðurinn hljóp á eft- ir og barði hana svoleiðis í hausinn: „Láttu hestinn minn vera!“ „Nei, nei, það þýðir ekkert að segja svona. Þór- arinn sagðist eiga hestinn, ert þú vin- ur hans?“ Glæsivagn í hlaði Áður en við kveðjum Póra skoðum við hesthúsin og veislusal sem hann hefur útbúið í hlöðunni. „Þið verðið að koma og sjá fína bíl- inn,“ segir hann og fylgir okkur út á hlað að Chrysler Imperial Crown ár- gerð 1955. „Svona hefur hestaleigan gengið illa, maður hefur ekki getað endurnýjað síðan 1955,“ segir Póri og hlær. Er þetta ekki góður bíll? spyr ljósmyndari. „Þetta er eins og sam- anborið við mjög góðan hest,“ er svarað að bragði. Við þökkum fyrir okkur og kveðj- um höfðingjann á Laxnesi með handabandi. Við keyrum til baka til borgarinnar á 20 mínútum, enda leið- in löngu malbikuð og alls engin bilun lengur að bregða sér að Laxnesi og skella sér á bak. „Maður hefur ekki getað endurnýjað frá 1955!“ Margir hlutir tengdir hestamennskunni prýða veggi hestakrárinnar. mariaolafs@mbl.is Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Tölt af stað, þarfasti þjónninn í nútíð og fortíð í hlaðinu í Laxnesi. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.